Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.09.1887, Page 1
I. ársr.
j 6 ð y i 1 j i n n.
ísalii'ði. S. scptriubcr 1S87.
Nr. 25.
Stjörnarskrármálið.
—o—
Fyrir eitt hcfir pað getið sér náfn, þetta
nýafstaðna ping.
En hvernig nafn?
Hið mesta nauðsynja og áhugamdl pjóð-
arinnar, stjórnarskipunarinálið, lagði Jþað á
hylluna.
J>egar fregnin um þessa pjóðarhneisu |
berst íit lun landið, vekur hiin vafalaust |
gremju á mörgum heimilum, og pað ekki
sízt í kjördæraum þeirra þingmanna, sem
að þessu sinni gerðust liðhlaupar, og gengu
erindi hinnar óvinsælu erlendu stjórnar.
j>að er sárt að vera svikinn í tryggðum.
En hvað annað hafa peir gert þessir ný- j
bökuðu minnihlutamenn, sem liafa potið j
upp eins og gorkiilur á þinginu i sumar? s
A síðasta kjördogi lofuðu peir kjósend- j
um sínum hátt og heilaglega að fylgja fram |
sjálfstjórnarkröfum lands vors, og sviku svo i
út kosningu.
En óðara en þeir póttust eygja ofurlítið j
undanfæri, gleymdu peir hinu gefna heiti, j
lögðu niður vopnin, og vörpuðu sér í arma
óvinarins, dönsku stjórnarinnar.
Harðæri og aukaþingskostnað hafa peir
liaft á vörunum, en borið hjartað í brók- j
unum. jþað er pó engin ástæða til að æðr-
ast yfir þessum úrslitum.
Að vissu leyti geta pau enda orðið til;
að poka málinu áfram.
Eptir aukaþingið í fyrra póttust menn,
som vonlegt var, öruggir i alla staði, og
bæði blaðamenn og aðrir gáfu pví stjörn-
arskipunarmálinu öllu minni gaum, en átt
hefði að vera. Hin útbreiddustu blöð vor, j
jþjóðólfur og tsafold, kenndu máUleysis
eptir berserksganginn fyrir kosningarnar i
fyrra, og allur fjöldi kjósenda sat hjá, viss
i sinni sök. þetta varð til pess, að minni-
hlutamenn ráku upp höfuðin á stöku fá-;
mennum pingmálafundum i vor. J>annig!
náði sera þórarinn að sögn einum sjö Alpt-
nesiagum á fund, sein líklega eiga að rétt-
læta pað, sem hann með öllum sínum
ritningargreinum ekki var maður til sjálf-
ur, vindhanaskapinn i stjórnarskrármál-
inu.
Nú parf enginn lengur að vera í vafa
um hveruig sakir standa.
Liðið er kannað, svo að vér vitum, hverj-1
urn treysta má, og hverja vér eigum í ó-
vinaflokki; og pað er ekki lítið varið í pað,
að vita að hverjum vega skal.
Má vera, að minnihlutamönnum takist
að halda oss undir oki dönsku stjórnar-
innar allan vfirstandandi kjörtíma.
En fyrir nokkrum liðhlaupum getur heil j
pjóð eigi beygt kné.
Að láta stjórnarskipunarmálið nú falla
niður, getur pvi eigi komið til mála. J>að
vei'ður að koraa fram á hverju þingi, j
þangað til ski'íður til skara.
Gremja sú, er gagntekur pjóðina, yfir
vanvirðu peirri, sem hún hefir orðið fyrir,
mun gefa málstað vorum enn meira afl.
Til pess að þvo af sér sem fyrst pann
blett, sem pessar sniáu þingmannasálir hafa !
sett á pjóð vora, ættu kjósendur pegar i j
liaust að lýsa vantrausti sinu á liðhlaup-
unum, og skora á þá að leggja niður um-
boð pað, sem þeir ekki hafa haft vit ne
prek til að fara moð.
pað er vonandi, að vér séum ekki svo dauðir
úr öllum æðum, að ekki finnist málsmet-
andi menn i héruðum lilutaðeigandi minni-
hlutamanna, sem gangist fyrir pvi að reka
sóma pjóðar sinnar.
Yæri svo illa ástatt, pá mætti segja, að j
vér værum eigi betra maklegir, en að hýr-
ast, eins og að undanförnu, undir hinni
dönsku ómennskustjórn, sem ekki hefir vit
á að framkvæma neitt verúlegt atvinnuveg-
um vorum til efiingar, og pvi bakar oss
með aðgjörðaleysi sínu margfaldan auka-
pingskostnað á ári hverju.
J>að er vonandi, að blöðin láti ekki sitt
pptir liggja, til pess að halda mönnum vak-
andi í pessu máli.
Nöfn og atferli minnihlutamanna þarf
og að auglýsa öðru hvoru á prenti almenm
ingi til viðvðrunar.
Gtcttu þín hóndi.
—o—
|>að litur út fyrir, að heyskapur muni
í sumar verða með bezta móti. Gras-
spretta varð víðast góð, og nýting á heyjum
yfir höfuð hin ákjösanlegasta.
Margur mun nú hugsa sér gott til glóð-
arinnar, að auka drjúgum fjárstofn sinn,
eptir fellinn í vor.
Og fáum er pað láandi, pótt pá langi
til að rétta ögn við.
Við ásetninguna i haust ættu menn pó
að hafa hðrðu árin í fersku niinni.
Til pess eru vond dæmi að varast þau.
Bændur ættu að gæta pess í haust, að
setja ekki of mikið á, hversu mikil sem
freistingin kann að vera.
|>að er ekki að vita, hvernig vorar að
ári.
Bezt er pví að búast við harðasta vetri.
|>að verður aldrei skaði að pví, pótt
einhver heytuggan verði óeydd í garði að
vori.
Vegna hins góða heyskapar og fjárfellis
pess, sem víða varð í vetur, er leið. mun
rnega gjöra ráð fvrir fremur háum kjöt-
prísum á komandi hausti, og geta pví
bændur sér að skaðlausu lóað nokkru af
fé sínu.
Og hvað sem verðinu líður, pá er nota-
sælla að slátra nokkru af fö í haust, og
leggja í búið, heldur en að horfa upp á
horbrenglurnar að vori, og naga sig í hand-
arbökin fyrir heimskuna eptir á.
Hinn árlegi horfellir hefir verið lands-
mönnum bæði skömm og skaði.
TAtið ml loks staðar numið.
Gættu pín bóndi.
þnrrabúðanupiinsliaii,
—o—
Frumvarp pað um húsmenn og þurra-
búðarmenn, som atvinnuveganefndin hefir
út búið, hefir þcssar ákvarðanir helztar að
geyma: „Enginn má verða þurrabúðarmað-
ur, nema hann fullnægi pessum skilyrðum :
a, að hann sanni með vottorðum 2ja skil-
ríkra manna, að liann sé reglumaður
og ráðdeildarsamur.
! b, að hann sanni á sama hátt, að hann
eigi auk alls klæðnaðar fyrir sig og sitt
I • *. »