Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.09.1887, Síða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.09.1887, Síða 2
98 skuldalið, skuldlausa fjármuni í pening-1 um eða öðrum fémætum vörum, er nemi ‘ að minnsta kosti 400 kr. fjárupphæð. Enginn má byggja púrrabúðir utan kaup-! staðar eða verzlunarstaðar, nema með pess- j um skilyrðum: a, að purrabúðinni fylgi löð með ákveðn- um merkjum, er að minnsta kosti sé 400 ferh.faðmar, að meðtöldum matjurta- garði, sem byggja skal og rækta við hverja purrabú?. b, að purrabúðin eptir dómi skilvísra manna hafi nægileg húsakvnni fyrir pann, er við tekur, viðunanlega loptgóð og hlý. c, að purrabúðin sé afhent viðtakanda með löglegri úttekt“. |>að hefir enn eigi spurzt, hve langt petta frumvarp hefir komizt áleiðis, en vonandi er, að pað hafi fallið í valinn*. Elestir munu ásáttir um pað, að tilskip- un 26. maí 1863 um lausamenn og hús- merm purfi breytinga við, en reyndar í allt aðra átt, en frumvarp petta fer fram á. Slíkar takmarkanir á atvinnufrelsi manna, sem atvinnuveganefndin vill lögleiða, verða eigi réttlættar, nema full sannað sé, að hagur alls almennings heimti pessa tak- mörkun á frelsi einstaklingsins. Atvinnuveganefndinni hefir fundizt svo. Hún ber purrabúðarmennskunni pennan vitnisburð, að „hún eigi meiri ©g minni j pátt í hinum voðalegu sveitarpyngslum um j land allt, kaupstaðarskuldum og verzlunar-} ástandinu, ali börn upp í iðjuleysi og ó-j mennsku, og leggi grundvöllinn til æfilangr- ar vesældar, sem pvr nriður opt leggist í ættir“ !! Stór orð, en engar ástæður færðar fyrir, svo að sönnunargildi pessa sleggjudóms verður sára lítið. Hvað sveitarpyngslin sneitir, verðurpurra- j búðarmennskan alls eigi talin ein af helztu undirrótum peirra; pað má enda nefna mörg dæmi pess, að purrabúðarmennskan hefir drjúgum létt undir með sveitasjóðnum. Hve margar fjölskyldur má ei nefna, sem bjarg- ast hafa við purrabúðarmennsku, en sem með engu móti myndi hafa getað haft of- an af fyrir sér og sínum í vinnuhjúastítt ? Jarðir eru eigi á hverju strái til ábúðar, enda ekki öllum efnalitlum kleyft að reisa bú, svo að nokkur mynd sé á. f>að, sem mest veldur sveitarpyngsiunum, pað er ekki purrabúðarmennskan, heldur hið takmarkaða vald, sem sveitarstjórnum hefir verið afskammtað gegn íáðlausum og *) Frumv. er afgreitt frá pinginu sem lög. Eitstj. lötum purfamönnum, og svo ekki síður á- kvæðin í lögumvorum um að 10 ára sam- j fleytt dvöl í sama hreppi veiti rétt til fram- fæi’slu; pessi ákvæði valda, sem kunnugt j er, sífelldum hrakningi á fátæklingum ; j hver hreppurinn hrindir af sér, og við penna j flæming flosna margir upp, sem hefðu get- að bjargast, ef peir hefðu mátt sitja kyrrir óáreittir. Ekki mun heldur purfa að ganga fyrir ( dyr purrabúðarmanna til að leita að iðju- leysi og ómennsku; peir ókostir gera sér engan stéttamun. Iðjumaðurinn getur allt af haft eittlivað fyrir stafni í hvaða stöðu sem hann er; og hvernig sem letinginn er dubbaður upp, fylgir ómennskan honum í hælana. Að purrabúðunum fylgi góð húsakynni j og ofurlítil lóð, er í alla staði gott; en í mörgum sjóplássum verður pví pó tæplega við komið. En að takmarka purrabúðarmennsku við 400 kr. fjárhæð, álítum vér ógjörlegt. |>að inun fremur verða til að auka en minnka sveitarvandræði. Ivvongaðir barna- j menn eiga örðugt með að koma fram skulda- liði sínu, ef peir hafa að eins lítið vinnu- hjúakaup við að styðjast. Og sé fátæk- j lingura, sem eigi hafa af sveit pegið, rnein- að hjónaband, pá fer frelsið að verða of skornum skammti. Frumvarp petta myndi að vísu verða til pess að veita bændum ódýrari vinnukrajita, en nú gerist; en ekki getur pað lieitið höfð- inglegt að ráðast á atvinnufrelsi pess, sem minni máttar er, í gróða skyni. Oss hefir furðað stórum á pví, að hr. jþorlákur Guðmundsson, sem — pótt hann hafi komið lúalega fram í stjórnarskrármál- inu 1 sumar — hefir að maklegleikum getið j sér orð fvrir að vera i tölu hinna frjáls- lyndari pingmanna, skuli hafa gerzt iiutn- ingsmaður að frumvarpi pessu. Vilji menn breyta tilsk. 26. mail863,— og pess teljum vér fulla pörf—ætti breyt- ingin að ganga í pá átt, að nema burtu pær skorður, sem nú eru settar fyrir at- vinnufrelsi manna. Hreppsnefndir leyfa sér óspart að srnja um húsmennskuleyfi, og parf eigi „glæpa- mann eða vitfirring“ til, eins og atvinnuvega- nefndin ætlar. En pað er óeðlilegt hapt á frelsi ein- staklingsins, að mega ekki hafa ofan af j fyrir sér, par sem hann hyggur sig geta j bjargast bezt. En í sambandi við pá breytingu álítum vér, að lög um framfærslurétt purfamanna purfi alvarlegrar endurskoðunar við. purrab ú ðarmaður. lívað liefir pað gert? —o— Alls hefirpingið afgreitt 28 lög, 11 stjórn- arfrumvörp og 17 pingmannafrumv.; pings- ályktunartillögur sampykkti pað 17; fyrir- spurnir urðu 2. Að vöxtunum til er petta eigi neitt til- takanlega lítið, álikt og vant er, en mikið af pví má heita meinlaust og gagnlaust. Hin merkubtu lög pingsins teljum vér, auk fjárlaganna, pessi: Lög um breytingu á 15. gr. stjórnarskrárinnar, lög um upp- eldi óskilgetinna barua, lög um sveitarstyrk og fúlgu og lög um lagaskóla. En hvað hefir verið gert til eflingar at- vinnuvegunum ? Engin býst við pví nú orðið, að danska stjórnin liafi vit á, h.vaða réttarbætur landi voru horfa liclzt til heilla. Menn eru, sem betur fer, löngu búnir að læra að skoða hana sem „inutilo pondus“, óparfa byrði fyrir pjóðfélag vort. þegar harðnar í búi og kreppir að bænd- um til lands og sjávar, mýkir hún bágind- in með nýjum ákvæðum um veð og aðför, hklega til pess að kaupmenn og aðrir, sem eiga til skulda að telja, geti pví betur gert sér mat úr reitunum, sem eptir eru. Nærgætnislega er að farið; ekki vant- ar pað. En pingmönnum vorum væri ætlandi að finna önnur ráð við atvinnubresti og bág- indum almennings. Arangurslaust höfum vér skimað í allar áttir, og ekki getað eygt neitt teljandi, er pingið liafi gert atvinnuvegunum til eflingar. Sjórinn umkringir oss á alla vegu; pað er hann, sem hlýtur að korna landi voru fram í efnalegu tilliti, ef vér á annað borð eigum viðreisnar von, sem enginn skyldi efa. En siglingarnar eru að kalla eingöngu i liöndum útlendinga, og fiskiveiðar í litlu j lagi við pað, sem vera mætti. íslendingar I komast fæstir út fyrir landsteinana fyrir vankunnáttu sakir. Og bvað gerir pingið? J>að lætur pennan aðalatvinnuveg vorn, sem verið gæti, eiga sig. J>ví að elcki get- j um vér talið pessar fáu krónur, sem veitt- j ar eru til sjómannakennslu. J>að er ó- mynd, sem að litlu liði kemur. Og undir náð og miskunn amtmannanna

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.