Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.09.1887, Blaðsíða 3
99
á að vera komið, hvort vér getum bannað
Færeyingum og Dönum bátfiski á fjörðum
vorurn.
Aður fylgdi pingið fram þeirri skoðun,
að Islendingar hefði einir rétt til bátfiskis;
en lögflækjur og óstinnar undirtektir hr.
Nellemanns, sem lesa má í rhbr. 18. apríl
p. á., hafa komið pinginu á aðra skoðun.
Kjarkinn hefir pá bilað.
Ætla mætti, að menn myndi, hve greið-
lega hefir stundum gengið að fá sampykki
amtmanna til fiskiveiðasampykkta.
En kannske allt gangi í ljúfa löð, peg-
ar vér viljum fara að meina Færeyingum
að fiska á miðum vorum.
Yér fáum að heyra.
Og landbúnaðinn, sem orðið hefir fyrir
hverju áfallinu eptir annað um undanfarin
ár, hvað hefir pað gert honum til eflingar ?
Allt við pað gamla. að kalla má.
Og iðnað landsmanna, ef iðnað skal kalla,
hvernig hefir pað verndað hann, hvernig
hefir pað viðreist hann?
Hreinar hendur; ekkert gert.
Og hefir pingið kannske hvatt menn til
dugnaðar, bent peim á að bjarga sér
sjálfir?
Hallærisjarmurinn hefir gengið um und-
anfarin ár, eins og pegar hæðst lætur um
fráfærur, svo að ekki virtist vanpörf á að
sljákka ögn i.
En hvað gerir pingið?
Skynsamlegustu tillögu, er fram kom í
neðri deild, verður pað eigi ásátt um, en
heldur viðlagasjóðnum opnum upp á gátt
eptir sem áður, líklega til pess að ömennsk-
an geti próazt sem lengst í landinu.
G-era má við, að oss verði svarað sem
svo:
„Hagur landsmanna er bágur, og við-
lagasjóður innan skamms upp etinn, svo
að ekki er að búast við miklum stór-
virkjum".
En hvað hefir pingið gert til að bæta
fjárhaginn ?
Ekki neitt.
f>ví var innan handar að auka tekjurn-
ar drjúgum með óbeinum gjöldum á óparfa
vöru, án pess landsmðnnum hefði orðið pað
tilfinnanlegt; en pað hafnaði öllum skyn-
samlegum fortölum í pá átt.
Allt á að darka við pað gamla, ekkert
að gera sem manntak er í.
f>að kveður við á pingi, að engin ástæða
sé til að auka tekjurnar, allt jafni sig,
pegar árferði batni.
En hver veit, hve nær pað batnar?
Og pó að svo eitthvað réttist úr, er pá
ekki nóg við peningana að gera?
Yér megum varla við pví, að pað líði
svo ár eptir ár, að ekki sé meira gert til
að efla atvinnuvegi vora, en að undan-
förnu.
f>að er von, að pað kenni harðæris og
sultar hjá pjóð, sem eklci tímir að leggja
neitt verulegt fram til að efla sína eigin
atvinnu.
Hvað á pað lengi að ganga?
Afskiptaleysi dönsku stjórnarinnar vitum
vér, að sprottið er af fávizku, og henni er
pað helzt láandi, að hún skuli ekki hafa
séð pað sóma sínurn næst, að fara frá fyrir
löngu síðan.
Afskiptaleysi pingsins af atvinnuvegun-
um, pegar eins var ástatt og nú, mun
mælast illa fyrir hjá öllum hinum betri
mönnum.
f>vílíkt ómennsku ping.
|>að verður harður dómur, sem pingið í
heild sinni fær að pessu sinni í pokkabót
fyrir starfa sinn.
Dómur almennings um hina einstöku ping-
menn verður aptur á móti mjög mismun-
andi.
f>eir eru margir góðir, en líka eigi all-
fáir svartir lagðar innan um.
„f>jóðviljinn“ mun sortera síðar.
SVAK,
til
hr. Benidikts Gröndal.
óðara lcemur herra Gróndal auga á orðið
„skinnklæddur“, fyrr en hann allur lyptist
á lopt; hugmyndirnar bera hann æ lengra
og lengra út í imyndananna geim, og svo
„diktar“ hann í 26. tbl. „Fjallkonunnar“
allra „lystilegustu“ smásogu um „fínheit“,
I „pjat“, „dönaskap", „civiliseruð viðrini11,
! „banakringlur, sem snúast á ramböldunum
I af forundraninni“ o. fl.
I „f>jóðviljanum“ var ekki lítið skemmt,
j pegar hann las pessa grein Gröndals, pví
! að efnið var eins og út af hans hjarta
I tekið. A skinnklæði Gröndals, — sem ann-
I ars ættu með tímanum að komast á eitt-
I hvert safn — hafði „f>jóðviljinn“ einmitt
j bent, til pess að vita, hvort spjátrungarnir,
sem heldur vilja vera hundvotir í dönskum
dulum, cn alpurir í íslenzkum flíkum, lærðu
eigi að skammast sín.
Hr. B. Gröndal finnst pað „kátlegt eða
! „pjattað“ að vera að kunngjöra í blöðum,
i hvernig maður sé klæddur, nema ef vera
skyldi eitthvað merkilegt“. En pað er ein-
I mitt svo um GröndaJ, — eins og annars
um alla menn, sem eitthvað pykir við —,
j að pað, sem enginn tekur eptir á hverj-
um réttum og sléttum, verður merkilegt á
! honum.
1 Aður en vér skiljumst við grein hr. Grön-
j dals, skulum vér láta pess getið — og hefir
pað pó minni pýðingu úr pví grein vor
| stendur að öðru leyti ömótmælt — að vér,
! prátt fyrir mótmæli hans, höldum pví föstu
j —og fyrir pvi höfum vér skilvisa menn —
í að síðan hann fluttist út á Hliðarhúsastíg,
j hefir hann vist einu sinni, ef ekki tvisvar,
sézt skinnklæddur upp fyrir mitti; en hvort
pað vorw gömlu skinnklæðin eða pau, sem
| hann kvað hafa pantað i vor, lútum vér
! alveg ósagt.
—o—
f>að verður að halda peim til góða bless-
uðum bragarsmiðunum, pó að peir öðru
hvoru kunni að misskilja eitt eða annað,
sem manninum mætir í pessari „prosaisku“ j
tilveru. Hugarflug peirra er svo ríkt, hug-1
myndirnar á einlægu iði, hver innan um j
aðra, rétt eins og s ld ú miði. Eitt orð
getur orðið peim efni í allraskemmtilegustu
smásögu, „realistiska“ stundum, en pó opt-
ar með „ídealistiskum“ blæ, pví að pað er
náttúrlega skemmtilegast fyrir skáldin að
purfa ekki einu sinni að binda sig við til-
veruna, en líða petta í loptinu með „him-
inljósa leiptur síum“, talandi rósamáli og
fuglamáli.
„f>jóðviljinn“, sem veit vel, hve öll al-
pýða manna á íslandi ann að maklegleik-
um skáldiuu Benidikt Gröndal, og hefir
yndi af að heyra allt, sem hann snertir að
einhverju leyti — og pað enda, hvort sem
er heldur satt eða logið, — gat pess í 21.
tölublaði sínu, „að B. Gröndal væri fluttur
út á Hlíðarhúsastíg, og sæist opt skinn-
klæddur vera að vaða par fyrir utan, til
pess að leita ýmsra lagardýra“. En ekki
Tveir vinir á verði.
—o—
f>arna ganga peir dag eptir dag, og unna
sér engrar hvíldar.
Að eins ef peir grípa sér bita eitt ein-
asta augnablik.
Rétt, ef peim rennur í brjóst.
Sífellt á verði.
f>ví að hætturnar eru margar fyrir hina
fávísu hjörð; óvinurinn ávallt i nánd.
Slægur eins og höggormur leitast hann
við að leiða hana i villu.
Hann vill telja henni trú um, að breyta
megi til batnaðar í mörgu, að halda megi
á haga, par sem beitin sé betri.
Hann setur henni fyrir sjónir, að finna
megi foringja, sem frami hana meir, en
peir tveir vinir, sem hún hefir vanizt.
Hann segir henni sjálfri að ráða um hagi
sína og háttu, pví að betur sjá augu en
auga.
Og sjá! fagurmælin fleka hina fávisu
hjörð.
Sjálf vill hún ráða um hagi sína og
háttu.