Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.09.1887, Blaðsíða 4
100
Og sjálf pykist hún eygja ýmislegt betra,
en hún átti áður að venjast.
En vinirnir tveir eru á verði.
Og, er þeir eygja hið illrœmda sjálfræði,
taka þeir til valdisius.
J>eir kvía hina fávísu, íiekuðu hjörð, svo
að áhrif övinarins eigi komist að.
J>ví að einir vita peir allt, hvað hentar.
Og vinirnir eru peir: landsböfðingi og
ráðherra; en fávísa hjörðin er: pjóðin ís-
lenzka.
Attu þá ekki, íslenzka pjóð, að vera
pakklát og pegja, fyrst vinirnir eru á verði?
A 1 ]> f h g i .
VI.
Auk peirra 8 laga, er „J>jóðviljinn“ heíir
áður á minnzt, liefir alpingi afgreitt pessi
íög:
1. Fjárlög fyrir árin 1888 og 1889.
2. Fjáraukalög fyrir árin 1884 og 1885.
3. — “ 1886 og 1887.
4. Lög uin sampykkt á landsreikningunum
fvrir 1884 og 1885.
5. Lög um að stjórninni veitist heimild til
að selja nokkrar pjóðjarðir.
6. Lög um sveitarstyrk og fúlgu.
7. — aðför.
8. — söfunarsjðð Islands.
9. — vegi.
10. — verzlun lausakaupmanna.
11. — brúargjörð á Olvesá.
12. — stofnun lagaskóla.
13. — purrabuðannenn.
14. Lög, er nema ur gildi konungsúrskurð
22. apr.l 1818.
15. Lög um að skipta Barðastrandarsýslu
í 2 sýslufélög.
16. Lög um löggilding verzlunarstaðar á
Vik í Vesturskaptafellssýslu.
17. Lög um uppeldi öskilgetinna barna.
18. Lög urn breyting á 15. gr. stjórnar-
skrárinnar um tölu pingmanna í efri og
neðri deild alpingis.
19. Lög um linun i skatti a.f ábúð og af-
nctun jarða og af lausafé.
20. Viðaukalög við útflutningalögin 14. jan-
uar 1876.
Lög um sveitarstyrk og fúlgu eru svo
hljöðandi:
1. gr. Sá sem hefir pegið sveitarstyrk,
er skyldur að endurborga hann sveitinni
sem aðra skuld.
2. gr. jpegar hlutaðeigandi sveitarstjórn
hefir fært peginn sveitarstyrk inn í sveitar-
bókina. er hún sönnun fyrir skuldinni.
Sveitarstjórnin getur beiðzt lögtaks á
skuldinni eptir fyrirmælum laga nr. 29,
16. desbr. 1885.
Lögtaksbeiðnin er gild, pött síðar komi
fram, en fyrir er mælt t 2. gr. hinna
nefndu laga.
3. gr. Sveitarstjórnin getur látið fógeta
skrifa upp alla fjánnuni pess, er skuldar
sveitinni fyrir peginn sveitarstyrk. Ef ping-
lýst cr tiihlýðilega eptirriti af uppskriptar-
gjörðimii. ásamt útdrætti úr sveitarbókinni,
að pví er styrkinn snertir, leggst veðband
:i hina uppskrifuðu muni, skuldinni til
trvggingar.
4. gr. Sannist pað fyrir amtmanni, að
sá, er piggur eða pegið hefir sveitarstyrk,
sem enn eigi er endurgoldinn, fari ráðlaus-
lega með efni pau, er hann hefir undir
höndum, skal amtmaður eptir beiðni sveit-
arstjórnar og tillögum sýslumanns eða bæj-
arfógeta svipta hann fjárforráðum með úr-
skurði og setja honum fjárráðamann.
Fjárráðamaður skal pegar í stað sjá um,
að úrskurður pessi verði birtur á varnar-
pingi pess, sem fjárráðum er sviptur.
Sannist pað með vottorði frá sveitar-
stjórninni, að sveitarstyrkurinn sé endur-
goldinn, skal amtmaður neraa úrskurðinn
úr gildi, ef sá beiðist, er sviptur var fjár-
forráðum.
Fyrir pinglýsingar og aflýsingar, er koma
fyrir samkvæmt pessari grein og næstu á
undan, skal ekkert gjald greiða.
5. gr. Sá sein piggur a.f sveit, og er pó
vinuufær, er skyldur að fara i hverja pá!
viðunanlega vist og vinna hverja venjulega J
vinuu, sein sveitarstjórnin ákveður og hon- j
um er eigi uiu megn, meðan hann er
eigi fær um án sveitarstyrks að framfleyta
sér og peim, er hann á fram að færa að
löguin.
Akvæði sveitarstjórnarinnar er hann1
skyldur að hlýða fyrst um sinn, enda pótt
hann vilji eigi kannast við, að vist sú eða j
viuna sé viðunanleg, er honum var boðin;
en málið getur hann jafnframt kært fyrir
sýslumanni eða bæjarfógeta, er sker úrpví
eptir að liafa leitað um pað álits tveggja
óvilhallra manna.
6. gr. Ólilýðnist purfamaður skipun
sveitarstjórnarinnar, er getur um í næstu
grein á undan, iná kæra hann um pað
fyrir sýslumanni eða bæjarfógeta, er heldur
lionum til hlýðni, ef pörf gjörist, með sekt-
um eða fangelsi eptir málavöxtum.
Hýsi maður að nauðsynjalausu purfa-
mann, sem honum er kunnugt um, að ó-
hlýðnast skipun hreppsnefndar, eða piggi
verk af honum, skal hann sekur um allt
að 100 kr., er renna í sveitarsjóð, par sem
brotið er framið.
7. gr. Nú vill maður flytja af landi
burt. en hefir vandamenn, sem eigi eru
j sjálfbjarga, og honum ber fram að færa j
j að lögum, og skal hann pá, áður en hann;
í byrjar ferð sína, ef sveitarstjórnin heimtar,
j skyldur að setja sveit sinni viðunanlega
j trygging fyrir pví, að vandamenn lians, er
I eptir verða, verði eigi sveitarfélaginu til
pyngsla, að minnsta kosti um næstu 3 ár,
nema veikiudi eða önnur ófyrirsjáanleg ó-
; höpp valdi, enda banni sýslumaður eða
bæjarfógeti utanförina, nema pessum skil-
j yrðuin sé fullnægt.
8. gr. Mál, sem rlsa út af broti gegn
j lögum pessum, skal fara ineð sem opinber
j lögregluinál.
j Gæzlustjöri við landsbnnkann
! var endurkosinn Eiríkur Brieni. „Spá er
í spalcs geta“ ; petta lagðist í „J>jöðviljann“.
Fensmarksmálið. Alpingi sam-
pykkti svohljöðandi ályktun pessu máli við-
víkjandi:
„Alpingi ályktar:
1. Að höfða mál gegn ráðgjafa íslands J.
Nellemann, til pess að fá hann moð
dómi skyldaðan til að greiða landssjóði
22,219 kr. 70 a., sein eru ógoldnar af
landssjóðstekjum úr ísafjarðarsýslu og
kaupstað sakir vanskila fyrverandi sýslu-
manns og bæjarfógeta C. Fensmarks.
2. Að fela forseta neðri deildar að útvega
málfærslumann til að sækja mál petta
og veita honum umboð til pess“.
Alpingi hefir pannig sýnt rögg af sér í
pessu máli; en ekki gerir „J>jóðviljinn“ sér
von um neinn fjárhagslegan árangur af
pessari ályktun.
Annars er petta mál langt frá hið eina
sem ástæða væri til að láta hr. Nellemann
svara nokkru nákvæmar til, en hann á vanda
til í B-deild stjórnartíðindanna. Til dæmis
að taka virðist allur fjöldinn af lagasynj-
unum ekki síður áfellisverður, en frammi-
staða hans í pessu máli.
Isafirði 8. sept. 1887.
Tíð helzt enn hin hagstæðasta á dcgi
hverjnm.
„Laura“ kom að sunnan 1. p. in., og
fór aptur norður á leið 2. s. m. Með skip-
inu voru pingmenn Isfirðinga, forseti neðri
deildar Jón Sigurðsson á Gautlöndum,
amtmaður J. Havsteen og séra Benedikt
Kristjánsson.
Prentfélagsfundur var haldinn á
ísafirði 1. p. m. Stjórnendur voru kosnir:
Consul Sigfús H. Bjarnarson, alpm. Sig-
urður Stefánsson og prófastur |>orv. Jóns-
son. Ályktað var meðal annars í einu
hljóði að halda áfrain næsta ár útgáfu
blaðsins „|>jóðviljinn“._________
Auglysiiigar.
Sj ómannakennsla.
I vetur komandi hefi eg áformað að
halda áfram kennslu í sjómannafræði á
tsaflrði og mun eg hafa kennslueyri eins
l igan og mér framast er unnt, ödýrari en
að undanförnu. — Nauðsynlegar bækur og
áhöld mun eg útvega nemendum. J>eir
sem njóta vilja tílsagnar, eru vinsamlega
beðnir að snúa sér til undirritaðs, annað-
hvort munnlega eða bréflega hið allra fyrsta.
Kennslan byrjar eigi seinna en í miðjum
októbermánuði.
ísafirði 6. september 1887.
Matthías |>órðarson.
ngur verzlunarmaður með góðum með-
mælinguin óskar cptir að geta fengið
stöðu við einhverja verzlunina hér í kaup-
staðnum eða sýslunni í vetur. Nákvæmari
ujiplýsngar hjá prentara Ásm. Torfasyni
á ísafirði.
Utgefandi: Prentfélag ísfirðinga..
Prentari: Asm, Torfason,