Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.04.1889, Síða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.04.1889, Síða 1
Verð árg. (minnst 30 arka) 3 kr.; í Amer. 1 doll. Borgist fyrir miðjan jimimánuð, Uppsögn skrifleg. ð- gild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. september. Nr. 16. ísafirði, l>riðjutlaginu i). april. 1889. SÝSLUF UND URINN í ísafjarðarsýslu. Sýslunefnd ísafjarðarsýslu hélt aðalfund 4.—6. p. m. í Good-Templarhúsinu á Isa- firði, og skal hér getið hinna helztu mála. er fundurinn hafði til meðferðar. I. Gufubátsmálið. Mál petta liefir lengi verið á prjónunum, en nú er vonin, að orðin taki að fækka, en fram- kvæmdirnar að verða meiri, enda er mönn- um í nyrðri liluta Isafjarðarsýslu engan veginn láandi, pó að petta mál sé orðið peim allmikið kappsmál, par sem engir sýsluvegir eru i öllum nyrðri partinum. Gegnir pað stórri furðu, að sumir afskekkt- ustu hreppar sýslunnar, eins og Stéttu- og Suðureyrar-hreppar, seni auðsælega hefðu | stór-mikinn haguað af gufubátsferðunum. | skuli ár eptir ár berjast með hnúum og i linefum gegn sínu eigin velferðarmáli. ; Sýslunefndin heíir áður fengið leyfi til að taka 6000 króna lán til gufubátskaupa, nú sókti nefndin á ný um leyfi til að mega taka 4000 króna lán, svo að sýslan, með fé pví sem fyrirliggjandi verður í sumar, væntanlega hefir rúm 12 000 krónur til umráða í pessu skyni. Gert var ráð fyrir, að landssjóður myndi leggja fram allt að 20 000 króna í sama augnamiði, með pví að báturinn tæki að sér að flytja póstinn nm aðalpóstleiðina yfir Isafjarðardjúp, og loíuðu báðir pingmenn sýslunnar að styrkja mál pað af alefli. í umræðunum kom pað meðal annars fram, að báturinn einnig myndi ef til vill geta tekið að sér að •skreppa með póst til Reykjavikur við og Ýð, eins og bka kaupfélag ísfirðinga myndi geta veitt honum talsvert að starfa. Til af borgana á hinu fyrirhugaða láni gengur sýsluvegagjald nyrðri hlutans, sem ekkert er annað við að gera. II. DÖnskukennslan í Ö 1 a f s- d a 1. Samkvæmt tillögu sýslunefndar- mannsins í J>ingeyrarhreppi, Matthíasar 01- afssonar, sampykkti sýslunefndin með sam- hljóða atkvæðum gegn 1, að skora á amtsráðið í Vesturanitnni að lilutast til um, að danska eigi sé skyldunáms- grcin rið búnaðarkennslustofnnnina í Ólafsdal. í umræðunum um petta mál var pað meðal annars tekið fram, hve hið verklega nám virðist haft á hakanum í Ól- afsdal, að dæma eptir bágborinni reynslu ýmsra Ólafsdalsnemenda í peim efnum, og pað upplýstist, að ýmsir búfræðingar kvört- uðu sáran undan pví, hve mjög danskar kennslubækur og dönskulestur torveldaði peim búfræðisnámið. Undirtektir amtsráðs- ins undir samskonar ályktun sýslunefndar- innar frá í fyrra, sem póttu bera keim af eigi allskoatar ópekktri stjórnspeki, mættu allhörðum dómi, og eigi liafði oddvitinn enn öðlast hina „leðri og betri pekking", sem amtsráðið retlar honum að luma á. III. S ý s 1 u s k i p t i n g a r m á 1 i ð . J>að lá við, að nefnd sú, er sett var í mál en j petta á síðasta fundi, hefði sofnað út af. Öýslunefndarmaður þingeyvarhrepps varð rækiíega að ýta við henni, áður húnrumsk- aði; en svo kom ncfndarálitið stuttort en gagnort; og sýsluskiptingamálið söfnaði út afíannað sinn, eptir að einn vestanmanna, séra forsteinn Benediktsson, hafði tekið pað til bæna. Arangurslaust reyndi hinn ötuli forvígismaður sýsluskiptingarinnar, Matthias Ólafsson, öll upphugsanleg upp- lífgunarmeðul, en málið bar á sér bana- mein frá fyrstu, og verður eigi feigum forðað. IV. Blautfisksverzlun. All- flestir búendur í Grunnavikurhreppi höfðu snúið sér til sýslunefndarinnar, og beðið hana að boða til almenns fundar, til að koma á samtökum gegn hinni sívaxandi blautfisksverzlun. Sýslunefndin var sam- huga á pví, að blautfisksverzlunin væri sannkallaður skrælingjaháttur, en sá sér eigi fært að sinna pessu máli öðruvísi, en að beina pví til kaupfélags ísfirðinga, sem samkvæmt félagslögunum hefir heimild til að banna félagsmönnum alla blautfisksverzl- un og koma fram lagaábvrgð á hendur peim, ef pcir prjóskast við. V. Hvalaveiðar. Sýslunefndinni barst áskorun með 100 undirskriptum gegn hvalaveiðum, og lýsti nefndin yfir með 9 atkvæðum gegn 4, að hún væri pví með- mælt, að hvalaveiðar séu óheimilaðar inn- fjarða á öllum tímum árs, og í einu hljóði mœlti nefndin með pví, að engum leyfist að reka hvalaveiðar, nema liann hafi lög- heimili hér á landi, og livergi annarstaðar. J>að vakti nokkra eptirtekt, að sýslunefnd- armennirnir úr vestari partinum voru yfir höfuð hvalaveiðunum hlynntari, en sýslu- nefndannenn frá Djúpi. VI. Aukalæknishérað. Eins og drepið var á í siðusta blaði höfðu tveir Norðurhrepparnir beiðzt meðmæla sýslu- nefndarinnar með pví, að fá aukalækni i Grunnavíkur- og Sléttuhreppa, en sýslu- nefndin neitaði með 12 atkvæðuin gegn 2 að mæla með pví, enda upplýstist, að pað væri ranghermi í bónarskjali Sléttuhrepps- búa, að læknir eigi fengist nema á sexrénu skipi, pví að hann lief'ði stundum fengizt í Grunnavík á fjögramannafari. VII. S a m n i n g v e r ð 1 a g s s k r á n n a. Að undirbúningsfundi á Núpi hafði verið skorað á sýslunefndina að mæla með pví, að breyting væri ger á samningu verðlags- skráa, og var sýsluncfndin eindregið á pví máli, að fela oddvita að skora á pingmenn sýslunnar að fara pví fram á alpingi, að verðlagsskrár verði eptirleiðis samdar af hreppstjóra, presti og einum hreppsnefnd- armanna í sameiningu, og gat nefndin eigi áttað sig á, hvaðan landshöfðingja kæmi sú „reynsla“, að engu væri áfátt við undir- búning verðlagsskránna, eins og nú tíðkast, par sem rnargir prestar teygja verðlagið upp, en hreppstjórar niður. VIII. V e r ð 1 a u n f y r i r v a n d-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.