Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.05.1889, Síða 1
VpI’S ái'g. (minnst 30
arka) 3 kr.; í Amer.
1 doll. Botgist fyrir
miðjan jtinimánuð.
tlppsögn skrifleg, ö*
gild nema komin se
til útgefanda fyrir 1.
september.
Nr. 21.
ísaffrði, Jtriðjiulaginn 21. mai.
1881).
S KI L N A Ð U RIN N .
II.
í síðasta lilaði sýndum Vél' fram á, að
algjörður skilnaður við danska ríkið væri
alls ekki fráftíelandi fyrir oss, lieldur miklu
fremur tilhlökkunarefni.
En spurningin er, er pað hyggilegt að
fylgja fram áskoraninni, eins og nú stend*
ur?
Og pessari spurningú Verðum Vér að svara
algjörlega neitatidi,
Blað vort heftr aptur og aptui' gerzt
talsmaður betra samkomulags og meiri festu
í framsókn meirililutamanna, pví að oss
siírnar og ofbýður allt pað félags- og festu*
leysi, sem kemur fram hjá allmörgum þing-
mönnurn frjálslyndari fylkingararmsins til
ómetanlegs tjóns fyrir lattdið,
Skilnaðal'áskoranin er eitt af fóstrum
pessa félagsleysis, og pai' með er ltún í
vorum augum vegin og léttvæg fundin.
jajóðin hefir á j>ingvallafundinum síðast
liðið sumar ákveðið stefnu pá, er pingið
skuli fylgja í stjórnarskrármálinu, og vér
tökum pað fastlega fram, að pjóðin í heild
sinni bcr enga ábyrgð á stefnubreyting
peirri, sem í áskoraninni er farið fram á,
Hefði skilnaðarhugntyndin vakað fyrir
pjóðinni, pá er enginn efi á, að j>ingvalla*
furfdarfulltrúarnir hefðu haft fulla einurð
!l að fylgja henni fram, svo að ekki parf
pess vegna að útvcga neina útskýringu
cptir 4.
En santdeikurihn er, að pjóðin hefir ekki
hcimtað, og heimtar ekki annað, en að
sambandi voru við danska ríkið sé svo
háttað, að vér getuin notið krapta vorra
til að efia auðsæld og velgengni ættjarðar
vorrar,
j>að er pa fyrst, cr útséð er um, að
petta geti fengizt — og pað er pað langt
frá prátt fyrir eitt nei —, pað er pá fyrstl
pegar séð er, að danska stjórnin vill ekki
unna oss réttar, að vér hljótum að breyta
stefnuttni og hefja hina löngu baráttu fyrir
algjörðum skilnaði Islands og Danmerkur.
En á meðan eigi er VOhlaust úm, að
sanngirni og réttur sigri pverhöfðaskap og
rangsleitni, pá er hyggilegra að aðhyllast
hið ntinna, en að leggja út i alveg nýja
baráttu, sem öll líkindi eru til að tæki
lengri tíma.
j>að er langt frá láandi, pó að sumir
taki að preytast í baráttunni jafn árang*
urslítil og hún enn hefir reynzt, og vilji
reyna aðra orustuaðferð', en eitt er líka
athugandi, og pað er, að ef hin nýja hern*
aðaraðferð á að v'erða til annars en ills
eins, pá verða ekki að eins einstakir menn,
keldur allur fjöldi alpýðu að aðhyllast
hana,
Sá tími er enn tæplega komittn, en hann
getur komið, og hann hlýtur að koma,
segjum um eða eptir aldamótin næstu, ef
ckkert skipast á aðra leið.
En pví er tæplega trúandi, að stjurn
hans Hátignar, setn allt af læzt bera al*
rikiseininguna fyrir brjósti, vilji vinna al-
ríkinu pað ógagn, að ala upp lýðvaldspjóð
í einum hluta ríkisins, og pað af einberri
prákelkni.
ENGIR ÚTFLUTNINGSTOLLAR
eptir
gamlan tollheimtumann,
I.
í 6. tbl. „Isafoldar1* p. á. liefir alpm.
Jón Ólafsson ritað um „álögustofna til
landsparfa“, og telur hann naumast til*
tækilegt „að leggja toll á neinn aðfluttan
varning, netna pann er nú er á lagt“, en
vill aptur á móti auka tekjur landssjóðs
tneð útfiutningstollum.
í líka stefnu fer „pingmaður“ einn í 26.
tbl. „Isafoldar“, og er pví eigi ólíiclegt, að
pessi slcoðun eigi eklci fáa áhangendur á
pingi, og að töluverður ágreiningur geti um
j pað spunnist, hvort aðflutnings- eða út»
| flutningstollar eigi að verða efst á blaði.
En „fátterof Vattdlega lmgað“, og virð*
j ist mér pað elclci sízt eiga Við í pessu máli,
! par eð tollálögur, einkum útflutningstollar,
j standa í nánu sambancli við atvinnuvegi
j landsbúa.
Af grein alpm. Jóns Ólafssonar er pað
auðsætt, að hann eigi er andvígur aðflutn*
ingstollum í sjálfu sér, heklur er hans eina
ástreða — örðugleikinn á eptirlitinu.
En gáum að, er pessi eina ástæða, pessi
gamla og nýja grýla, einhlit til varnar?
Eða er hún eigi sljóft voptt, sem sliðra
mætti ?
Eins og „dogma“ hefir hún verið endur*
telcin af sttmum, og tniað af öðrurn, ping
eptir ping, satt er pað; en elcki get eg
fellt mig við ltana prátt fyrir pað.
Elclci neita eg pví, að töluverðir örðug*
leikar séu á tolleptirlitinu, eins og nú stend*
ur; en sitt er hTað, örðugleiki og ómögu-
leiki, og eg fæ eigi séð, að örðugleikarnir
vaxi að pví skapi, sem aðflutningstollarnir
j aukast eða hæklca.
I 3. gr. tilskipunar 26. febr. 1872 er
svo ákveðið, að „sé í vöruskrá eða toll-
skrá skýrt ógreinilega frá tollskyldum vör-
um, eða sé ástæða til að cfast um, að
skýrslan sé rétt, á lögreglustjóri að láta
rannsaka farminn“. Kostnaðurinn við rann*
sólcn pessa lendir pví að eins á landssjóði,
j að pað sannist, að skipaskjölin hafi að öllu
skýrt rétt og nákvæmlega frá tollskyldu
vörunum, en að öðrum lcosti lcemur hann
á peirra herðar, er að aðflútningnum standa.
Eg fæ nú eigi betur séð, en að vér toll-
lieimtumenn eptir pessum ákvæðum laganna
höfum fulla heimild til að láta rannsaka
hvern skipsfarm, er til Islands flyzt, til að
snuðra eptir áfengisdrykkjum; tollseðlar
skipa, er frá Danmörku koma, reynast opt
og tíðum óljósir eða ónákvæmir að ein-
hverju leyti, og enn pá önákvæmari eru
vottorð pau, sem consúlar Dana í öðrum