Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.01.1890, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.01.1890, Blaðsíða 1
Vorð árg. (minnst 30 arka) 3 kr.; í Amer. 1 doll. Borgist fyrir miðjan jinniuánuð. Uppsðgn skrifleg, ð- giltl nema komin sé til utgefamla fyrir 1. dag júlímánaðar. ísafirði, miðTÍkudaginn 15. .janúar. 181)0. lUtLIÐK A Á R I i) mun að öllu saman lögðu jafnan Vel'ða tekið í tölu Ömivegisára fslands, hvað veð* lirsæld og náttárugæðl til lands og sjávar snertir. Mætti nefna pað í s Í a il s a árið til aðgreiningar frá undangengnum ísa-árum, er landinU hafa orðið pung í skauti. Hag- jttr almennings heítr pVÍ á pessti ári Velfð lneð góðu móti, og myndi pó sjá enn meiri íuerki góðærisitts, ef lmgsýni og hófiegur sparnaðut' væri algengara, eil Viða við gengst. í pólitisku tilliti er svo að sjá, sem góð- ærið haíi liaft gagnstæð áhrif pví, er retla mátti; pað liefir ch'egið kjarkinn úr sum* um; peir liafa, cins og Gestur Pálssón kemst að orði í fyrirlestri sínum um mennt- unarástandið, viljað leggjast til svefns, ept- ir að lmfa borðað sig vel sadda. I sögu stjörnarbaráttu Islendinga mun árið 1889 pví auðkennt verða ófögru nafni, með pví að flokkur endurskoðunarmanna tvístraðist á pingi, er meiri hluti stjórnarskrárnefnd- arinnar í neðri deild vildi falla frá sjálf- •stjórnarkröfum Islendinga, og halda iirslit- um íslands sérstöku mála í Danmörku, eins og verið hefir, að eins með peirri breytingu, að hér á landi kæmi ráðherrar að nafnbót, er pó ekki mættu sig lireifa tté hrœra öðruvísi, en ráðherrum konungs í Kaupmannahöfn pætti gott vera. Er pá sýnt, hve gagnlaus pjóðinni verður önnur uins endurskoðun, par sem allt skal sækja I hendur erlendrar stjórnar eptir sem áð- ár; en pjóðin hefir práð endurskoðun í l>(‘hn tilgangi að lösastvið lagasynjanirnar, geta ráðið málum sínum til lykta, án íi]lits til hagsmuna Danmerkur. — Af örð- urn pingmálum vöru helzt toll-lögin nýju, lög um aðra skipun amtsráða, er mega verða að göðtl liði, ef Vel er á haldið, og lög itm styrktarsjóði lmnda alpýðufólki, scm með tímattum eiga að minnka sveitar- pyngslin; aptur á móti Vcrður pv{ ekki neitað, að mjög margt var par fáfengilegt og fánýtt fram borið. L A 3Í D S B A N Iv I N. I. Qreinin í 85. tölubl. „ísafoldar“ p. á. Um útibú frá landsbankanum, telur ærin tormerki á framkvæmd 9. greinai' banka* laganna um stofnun aukabanka frá lands- bankanum fyrir ut-an Reykjavík. Höfuncb urinn er í standandi vandræðum með stjórn fyrir útibúin. hver eigi að skipa liana. hve fjölmenn hún eigi að vera, og svo pyk* ir honum sýnn háski fyrir bankann að fá pessum útibúum fé í hendur; pað sé pví ekki í mál takandi, að láta pessa .grein bankalaganna koma til framkvæmda, enda muni hún hafa slæðzt inn í frumvarpið hjá stjórninni í ógáti, og alpingi látið hana standa, án pess að gera sér Ijóst, hvernig hún yrði framkvæmd. jþað er nokkuð djarflega til getið hjá greinarhöfnndinum, að livorki stjórnin né pingið hafl hugleitt, hvort mögulegt væri að framkvæma eins pýðingannikla grein, eins og 9. gr. bankalaganna er. Væru ummæli lians að öðru leyti á rökum byggð, væri sjálfsagt einfaldast að bæta úr mörg* um pessum annmörkum með viðaukalögum við bankalögin; par mætti ákveða, bæði hver ætti að skipa útibússtjórnina, og líka hve fjölmenn hún ætti að vera o. s. frv. En mér virðist pessa lítil pörf, og tel eg pó stpfnun útibúa mjög æskilega. Samkvæmt 2. kafla bankalaganna, má telja pað til starfa landsbankans, að stofna sem allra fyrst útibú fyrit' utan Reykja- vik (sbr. 9. gr.), enda er pað eptir pvi, sem tilhagar hér á landi, eitt aðalskilyrð- ið fyt'ir pví, að bankinn fullnregi peim að- altilgangi sfnum. að greiða fyrir peninga* viðskiptum í landinu (sbr. 1. gr. banka- laganna). Nú veitir 8. gr. bankalaganna banka- stjórninni heimild til að semja nákvæmari í'eglur og fyrirmæli um alla tilhögun ;i, stih'fum bankarts með reglugjörð, er lands- liiitðingi sampykkir', par sem nú útibúin heyra undir störf bankans, pá sé cg okki betur, en bankastjórnin og landshöfðingi hafl samkvæmt 8. gr. fullkomna heímild að setja nákvæmari reglur um stofnun, stjórn og framkvæmdir útibúanna, og má gera pað með viðauka við reglugjörð landsbankans. Að ié bankans yrði nokkur sérleg hætta búin á útibúunum, fæ eg heldur ekki séð; pau stæðu sjálfsagt undir umsjón banka- stjórnarinnar í Reykjavlk, og væru háð sama eptirliti af landstjúrnarinnar hálfu og heimabankinn. J>ótt alpingi skipaði ckki beinlínis gæzlustjóra á útibúunum, pá liefði pað hönd í bagga með stjórn peirra, að pvi leyti sem eptirlit giezlustjóra peirra, er pað kýs, næði einnig til útibuanna, Stjórn útibiianna myndi sjálfsagt gjört að skyldu, að senda bankastjórninni í Reykja- vik skýrslu um lmg útibúsins við hvern ársfjórðung eða optar; á pann hátt gæti bæði bankastjórnin og landsstjórnin vitað, hvernig búskapurinn gengi á iitibúunnm. Eins vreri innanhandar að láta útibússtjörn- ina* setja landsstjórninni hæfilegt veð fyrir starfi sínu, og eptirlitsferðir pyrfti banka- stjóri heimabankans að fara til útibúanna, svo opt sem tök væri á, og pyrftu pær *) Eg geri ráð fyrir, að útibússtjörnin vrði skipuð í líkingu við heimastjórn- ina; líklega inundi sami maður geta verið bókari og féhirðir, en gæzlustjóra ætti landsstjórnin eða bankastjóruin að skipa, ef þeim pætti pörf.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.