Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.04.1890, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.04.1890, Blaðsíða 1
Yorð árg. (rainnst 30 arka) 3 kr.$ í Araor 1 (ioll. Borgist fyrir miðjan juiu'mánuð. Uppsðgn skriflog, ð- grilcí nema komin se til útgefanda fyrir 1. dag júlímánaðar. Xr. 14. máiiudagiiui 21. apríl. HUGVEKJA TTL ÍSLENDINGA. Gúðir lundar! Vður niá nú vora ijost orðið, hvar sjálf- s'tjnrnarraáli lands vors er komið, þessu inikilsvarðandi nuili, soiu íslen/.ka þjóðin sór til sóma hafði fylgt frnm í blíðu og stríðu um rúraan mannsaldur. Yður iná vora orðið það ljóst. að sumir pingmanna vorra vilja lykta hina islenzku stjórnarbaráttu — oigi moð sigri nó sóma- samlogum leikslokum, lioldur með uppgjöf á landsréttindum vorum, núlifandi kvnslóð til vanvirðu og skaða, og niðjum vorum til óínotanlegs tjóns. Yður mun loks eigi fá pað duli/.t, að aldrei liofði possi óhappastefna náð jafn- mikilli fótíostu á alpingi, of hlutaðoigandi þingmenn hofðu oigi trcyst þvi, að mikill hluti yðar, kjósondanna, viori hugsunarlaus um framtið lands vors, og þreyttir i bar- áttunni fvrir sjálfstjórn þess, svo að enda- lok baráttunnar væru yður fyrir öllu. En þáreynir fyrst á kappann, er á hólm- inn er komið, enda sæmra að láta ýrns fyrirtækin óbyrjuð, en að örmagnást þegar í fyrstn sporurmm. þ>að er eðlilegt, að þingmenn séu þjóðar sínnar börn, og vér getum þvi að eiils vænzt þoss, að þeir fylgi málum vorum „hiklaust og röksamlega“, að þeir hati lif- andi áhuga og öftugan ulmonningsvilja að bakjarli. Sé nú svo, að of lítill úhugi kjósenda hufi í einhverju kjördæmi gefið þingmönn- Unum átyllu til að ætla, að kjósendurnir væru þreyttir orðnir í baráttunni fyrir sjálf- stjórn lands vors, þá cr það fyrst og fremst skylda þeirra, að taka nú í strenginn stilli- lega en alvarlega, svo að séð vorði, að Is- lendingar vilji enn eigi knékrjúpa nóvern- berauglýsingunni sælu, og að uppgjafar- stefna „miðlunnrmanna“ síðasta alþingis á sér engar rætur hjá þjóðiuni. Sérstakloga er það og skylda kjóscndapna í Eyjafjarðar og Suður-Múla sýslum, sem innan skamms eiga að kjósa alþingismenn. að láta enga hálfvelgju lýsa sór i kjörinu; atkvæði þeirra á að lýsa því skýrt og skilmerkilega, hvort þeirvilja vinna að sjálfstjórn landsins, sér og sínum niðj- um í hag, eða efla hina svo nefndu „miðl- nnarmenn“, og þannigbevgja sigíauðmýkt og undirgofni fyrir anglýsingu 2. nóv. 1885, játa ísland undirtyllu Dana í öllurn greinum. En ábyrgðarhluti or það, að halda fram í hvtgsunar- og afskipta-leysi, að kjósa oin- hvern þann, sem hvorki or hrár né soðinn, on hyggst að haga seglum eptir vindi; slikir raenn eru eitur á þingi. í stjórnarskrárm ili íslands oru alvarlogri tírnaraót, en nokkru sinni fvr, og höfum því allir hugföst þessi orð skaldsins: „Nú or tírnons nauðsyn kallar, nota. verður hver sitt rnagn“. HVAÐ KALLAR AI)? Já, það sýnist sannarlega svo, sem eitt- hvað kalli að, þar sera landshöfðingi hefir þegar fyrirskipað, að kosningar í Eyjafirði og Suður-Múlasýslu skuli fram fara í næst- komandi júuímánuði, enda þótt alþingi verði fyrst háð að ári, og flestir hofðu fyrst vænzt kosninga að hausti. En hvað kallar að? Nærgætnislegra hefði það vcrið af lands- stjórninni, að leyfa kjósendunum að kynna sér fyrst ofurlítið alþingistiðiudin, áður til 1H90. kosninga kæmi; en nii hefir landshöfðingi? að sögn útsendingamannsins Jóns Ólafs- sonar, b a n n a ð flutning þeirra með vetr- aipóstum. En hvað kallar að? „Barometer“ „miðlunarmanna“ fellurdag frá degi. svo sem sjá má af blaðagreinun- um, stefnubreytingu „Norðurljóssins", fund- arályktun Suæfellinga og fl. — og það hlýtur auðvitað að falla því meir, sem „málamiðlunin11 er lengur rædd. En að láta „miðlunarmennina“ gangatil kosniuga með „barometrið“ á lægsta stigi, — til þoss hefir hinn hjartagóði landshöfð- ingi eigi haft brjóst. J>að var þetta, sem kallaði a.ð. HÓLMSTEFNA N. —:o:— Eins og sézt af siðasta blaði „|>jóðvilj- ans“ hafa Isfirðingar, eða réttara sagt póli- tiskt félag eitt í Isafjarðarsýslu, stefnt helztu forvigismönnum „nóvember-11 eðá „miðlunar“fmanna til i'undar á Isafjörð í ágústmánuði uæstkomandi; .lóni Ólafssyrii má segja, að þeir hafi stefrit dauðnm, með því að áskorunin nær honum fyrst í hin- um „nýja heimi‘“, eptir að hann hefir af- klæðzt sinum póíifiska raoldarhjnp, og er j orðinn „friðarins og einingarinnar“ boðberi I i ánnari heimsálfu. Tilgangurinn raeð þessari hólrastefnu er eingöngu sá, að menn af báðum flokkum, sjálfstjörnar- og miðlunar-mönnum, tali sig saman í bróðerni um helztu ágreiningsatr- iðin, svo að séð verði, hvort nokkur sani- | einitig er raöguleg, eða skilnaðtuinn skal j vera fyrir fullt og fast; en það hlýtur hann að verðn, nema miðlunarnienn viki stórum frá óhappastefnu þeirri, er þeir fram fylgdu á síðasta alþingi, en setji apt- ur s j á 1 f s t j ó r n íslands cfst á merki sitt.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.