Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.05.1890, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.05.1890, Blaðsíða 1
Verð árg, (minnst 30 arka) 3 kr.; í Amer. 1 doll. Borgist fyrir rniðjan juniinánuð. U]ipsðgn skrifleg, 6- gild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. dag júlímánaðar. Nr. 18. ísafirði, ínámidaglnn 12. maí. ,.í S A F O L D“ STJÓRÍÍAltSKRÁRMÁLIÐ. —o:—:o— 1 33.—35. tbl. „tsafoldar* standa prjár ritstjórnargreinar um stjórnarskrármálið ejitir Björn Jónsson, sem allar til sainans eru langur lofdýrðarsöngur um tneðferð hinna konungkjörnu og nokkurra annara pingmanna á málinu á síðasta pingi. Telur B. J. frumvar|> pað, er nefndir herrar áttu hlut að ,.liið bezta, er nokk- urn tíma hafi framkomið liér á landi“, og atyrðir um leið fyrirfram hvern ]>ann, er leyfir sér á móti að mada; „peir lifa á pvi, að hagnýta sér fáfræði aljiýðu og skort á hleypidómalausri íhugun", segir B. J. um niótstöðumenn sina. I lofdýrðarsöngnuni notar B. J. mest megnis röksemdatilraunir Fáls Briem, sam- kvæmt pví alkunna flotholtseðli „ísafoldar", að reyna að h; nga aptan í peim. sem hún heldur, að séu í meiri hlutanum í pann eða pann svipinn. |>ví fer að vísu fjarri, að „ísafoldar“- Bj örn hafi nokkuð nýtt að bjóða; lesendur vorir kannast við, að pað er allt marg- hrakið af oss áður; en af pvi að oss of- býður sú dætnafáa frekja, er B. J. beitir, til að vinna menn til fylgis við hinn ný- myndaða Danaflokk, skulum vér eigi preyt- ast á, að gera pær athugasemdir, er oss virðast nauðsynlegar. 1. Tilvitnunin til stöðulag- a n n a. B. J. segir, að af pví að „í aug- um stjórnarinnar séu stöðulögin alvcg jafn gild, hvort sem peirra sé minnzt í stjórn- arskrá íslands eða ekki“, pá geri í raun- inni hvorki til né frá, hvort vitnað sé til peirra í stjórnarskránni eða ekki; pað sé öllu réttara að vitna til peirra. Allir sjá, að petta cr álíka hugsunar- rétt, eins og B. J. segði, af pví að hr. N. N. álítur pig alveg jafnborinn til að fá snoppung, hvort sem pú vilt eða ekki, pá gerir pað i rauninni hvorki til né frá, | hvort pú réttir fram kinnina eða eigi; en pað er sjálfsagt réttara, að pú látir hann gefa pér á hann. |>ess utan er pað alveg rangt, að stjórn- in telji stöðuliigin, og par með löggjafar- vald ríkispingsins danska i málum vorurn, jafn óefað, hvort sem vér viðurkennum pað eður eigi; pað sýnir auglýsing stjórnarinn- ar 2. nóv. 1885, og hve annt stjórninni er um, að fá tilvitnun til stöðulaganna. tekna upp í stjórnarskrárfrumvarpið. Eptir sátt- málum peim, er Islendingar hafa sampvkkt, stendur ísland enn í dag, sem frjálst sam- bandsland við Danmörk, en danska stjórn- in vill toga oss og teygja til að játast undir löggjafarvald Danu, svo að eigi purfi að óttast ágrejning um stöðu Islands, ef sú spurning kremi einhverntíma fram á óhent- ugum tíma t. d. fyrir Danmörku. Islendingar hafa á alpingi 1871 undir forustu alpingisforseta Jóns sál. Sigurðs- sonar mótmælt gildi stöðulaganna hér á landi, en að cins tekið á móti tillaginu úr ríkissjóði til jöfnunar gömlum skuldaskipt- um Islands og Danmerkur, og pví er pað ærið undarleg kenning peirra „Isafoldar“- kompánanna, að Islendingar hafi pegjandi viðurkennt pessi valdboðslög, enda væri pað og par á ofan spánný kenning, að ó- rétturinn umskapist pví meir í rétt, pví lengur sein honum er fram farið. J>etta má nægja til að sýna, að hvað rekur sig á annars horn í tálkenningum „miðlunarmanna" að pessu leyti. 2. Löggjafarvaldið, eins ogpvi er fyrir komið í efri deildar frumvárpinu, að ráðgjafi konungs i Kaupmannahöfn raegi apturkalla hver pau lög, er jarlinn kynni að ráðast í að staðfesta, er auðvitað illverjandi fyrir „miðlunarmenn“. Aðalvörn peirra er nú orðin sú, að pað „séu langtum minni likur til, að pað (apt- urköllunarvaldið) yrði vanbrúkað hér, held- ur en lagasynjunarvaldið“. 1890. Svo vel skal pá tryggja löggjafarvald ís- lendinga, að bvggja pað á líkum, á ímynda- flugi peirra stjórnmálagarpanna Páls Briem og Bjarnar Jónssonarl Jþeir, sem minna eru hrifnir af afskipt* um Dana af málum vorum, munu pó vænt- anlega seinir til að skrifa undir pessi á- kvæði, og pað er full sannfæring vor, að islenzka pjóðin verði aldrei svo langt leidd, aldrei svo flekuð, að hlin undirskrifi pað, að stjórn Dana ráði pví, liver lög vér sköpum oss i sérstökum lnndsmálum. J>eir herrar B. J. og P. Br. segja oss að visu, að annað sé óhjákvæmilegt, en að danska stjórnin hafi annaðhvort apturköll- unarvald eða synjunarvald; en livar af vita peir pað? Hitt er satt, að ef vér eigi förum fram á annað, ef-vér íslendingar gerumst sjálfir formælendur danska valdsins, pá purfum vér eigi réttarbótanna að vænta. 3. F r a m k v re m d a r v a 1 d i ð . Um pað er sami vafningur, og ástæðurnar álíka kjarnmiklar, eins og sýnt hefir verið fram á, hvað löggjafarvaldið snertir. Að fram- kvæmdarvaldið verði innlent eptir efri deild- ar frumvarpinu byggir B. J. pannig á pví „að enginn íslendingur fari að greiða at- kvæði með pví að hafa hér jarl með ráð- gjöfum í öðru skyni“. En við pessa röksemdaleiðslu er sa stóri galli, að B. J. hefir enn eigi fengið viður- kennda pá lögskýringarreglu, að skýra lög eingöngu eptir ímynduðum eða sönnum vilja eða tilgangi eins eða fleiri aðila löggjafar- valdsins, heldur ber fyrst og fremst á pað að líta, hvað í lagaorðunum felst. 6. gr. frumvarpsins gerir nú, eins og opt hefir verið á vikið, að eins að gefa kon- ungi heimild til að fela innlendu stjórninni framkvæmdarvaldið í hendur, en skyldar hann eigi til pess; að vísu er í suraum eptirfarandi greinum frumvarpsins gert ráð fyrir, að konungur muni fela innlendu stjórninni ýms nákvæmar til tekin fram-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.