Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.05.1890, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.05.1890, Blaðsíða 1
Vorð írp:. (ininnst 30 arkn) 3 kr.; í Amer. 1 doll. Borgist fyrir miðjan jilniiuánuð, Uppsðgn skrifleg. ð- gilcí ncMini komin sð til útgc'famla fyrir 1. dag júliniánadar. Nr. 19. ísalirfti, latigardagiiin 17. maí. 1890. „S V A Ra | lir. Páis Briem til „Pélags eins i í sa fj a r ðarsýslu“. „Bragð er að þá barnið ftnnur", varð oss að orði, er yér sáum, að enda ritstjéri „J>jöðólfs“. hr. þorleifur Jónsson, var j>ó sá smekkinaður, að vilja oigi skírskota nema til „seiimi hlutans“ af „svari til fé- lags eins i ísafjarðarsýsiu", er lir. P. Br. hefir prenta látið í 18. og 19. nr. „þjóð- óifs“ p. á. það er sannast að segja um „Svar“ hr. P. Br., að }iað er fljótfærnislegt og vati- lnigsað í meira lagi; pað cr auðséð, að það er uppstökkur og flumósa ungiingur, sem liefir haldið um pennann. en c-kki hitin ráð- setti pinginaður, er lretur geðshræringun- um stjórnað af alvöru þess máls, er liann ú uni að rreða. Engum alvarlega hugsandi manni frer það dulizt, hve ólieppilegt það er, að þjóð- in skiptist í flokka i stjórnarskrármálinu, og þvi var það skylda allra góðra drengja af báðum flokkurn, að stuðla að þvi, að samkomulag nreðist og það sein fyrst, áð- ur en það verður um seinan. það var af fullri meðvitund um þessa skyldu, eins og alþm. Sigurður Stefánsson tók frain á pólitiska fundinunt á Isafirði 13. marz þ. á., að pólitiskt félag eitt í ísafjarðarsýslu skoraði á helztu forvígis- mcnn liinna svo nefndu ,.miðlunarraanna“ að koma til málfundar á ísafjöro, og bauð félagið jafnframt fé fram til að standast kostnaðinn við ferð þeirra „miðlunarinann- anna“. Mörgum mun nú að vísu virðast svo, sem það væri síður vor skylda að stíga fyrsta sporið til samkomulags. þar sem vér byggjum á þeiin sama grundvelli, er þjóðin á undanfarandi alþingum og Jpngvallafuncl- inum 1888 hefir lagt. En málefnisins vcgna virtist oss, að vér icttum eigi að láta slíka smámuni aptra i oss frá að gera vort til, að það samkomu- | lag nreðist i stjörnarskrármálinu, sein allir i hyggnari menn landsins reskja eptir; þótt- umst vér og að visari uin góðan árangur, er vér sýnclum að fyrra bragði slika til- slökun við þá, er klofninginum höfðu vald- ið með niargvislegri „uppgjöt“ á þjóðkröf- tun voruin, svo sem opt hefir sýnt verið. En hr. P, Br. hefir nú gert hreint fyrir s i n u m dyrum; við h a n n er unt ekkert samkomulag að rreða framar i stjórnar- skrármálinu; hann vill ekkert samkomu- lag við inennina, um rnálið hirðir lianu eigi, og byggir liann ályktanir sinar á ept- irfylgjandi viturlegum ástreðum: 1., að hann og einn fundarboðandanna (Sig. Stef.) séu „orðnir fullkomnir mót- stöðumenn, og liafi ólikar skoðanir í niörgu t. a. m. í launamálinu, Olfus- árbniarmcilinu, menntamálinu o. fl.“ ! 2., nð sér „finnist mikið af því, sem í “þjóðviljanum" stendur, vera sann- kölluð orðapólitík, sein hljóti að hafa siðspillandi áhrif á þjóðina, og sem sér standi stuggur af, ekki siður en hrossakaupapólitíkinni, sem sér sýnist vera farin að rétta upp sitt ófrýni- lega höfuð í ’|>jóðviljanum,“! 3., af þessuin tveiiu undirstððuástæðum dregur hann svo ályktunarástæðuna, sem svo ntun eiga að heita, og segir: „og þvi tek eg það upp, hvar er þá von um árangur af fundarhaldi (um stjórnarskrármálið) á ísafirði“! 4., Loks mun eiga að nefna letiástæðuna — og það er hún ein, sem |>orleifur Jónsson undirskrifar —, að það sc svo óhægt fyrir þá félaga að skjótast vestur á ísafjörð, þótt borgun sé í boði, og hvorugur þeirra eigi annrikri stöðu að gegna! |>að er með öðrum orðum, að af þvi að ' P. Br. þ y k i s t vera annarar skoðunar en séra Sigurður í launamálinu o. s. frv., og af þvi að honum stendur stuggur af blaði voru, þ á ályktar hann, að árangurslaust sé að leita samkomulags við mótstöðumenn sina i stjórnarskrármálinu. sent allir sjá þó. að ekkert á skylt við Olfus- árbrúna, hrossakaupnpólitik eða því um likt þvögl þingmannsins. J>að var varla von, að |>orleifur Jónsson greti undirskrifað jafn persónulega og mein- lokukennda hugsunarfrreði vinar síns. Letiástreðan er þá ein eptir; svo mikill er áhugi þeirra Páls og |>orleifs á stjórnarskrárniálinu, sem þeir hafa ritað uin aptur og fram og endalaust, að þeir n e n n a ekki einu sinni að verja til þess nokkrum vinnudögum utan heimilis, sér að kostnaðarlitlu; vér hefðuni trúað, að séra Jóni Bjarnasyni greti orðið matur úr þessu ágæta dæmi upp á islenzkan „nihilismus“; að minnsta kosti lýsir það ekki þeirri „verka- eða framkvæmda-pólitík“, sem bú- ast mætti við af hr. P. Br. — af lionum. sent stendur slíkur stuggur af „orðapólitik- inni“ og framkvæmdaleysi vor „J>jóðvilja- manna“, er hann syo nefnir. Hver orðið hcfði árangurinn af samkomu- lagsfundi þeim, er hið ísfirzka félag fór fram á i góðum tilgangi, er auðvitað eigi gott að segja; en víst er um það, að þeir félagar J>orleifur og Páll, sérstaklega hinn síðarnefndi, þurfa eigi hér eptir að rnrela stórt um samkomulagsanda í stjórnarski'ár- málinu, því að þeir hafa, með því að taka svo í áskorun ísfirðinga, gert sitt til að hindra það samkomulag í stjórnarskrár- ntálinu, sent allur fjöldi manna þráir, og standa því nú, enn meir en áður, sent sannnefndir sundrungainenn eða tvistrung- arpostular i sögu stjórnarbaráttu íslendinga. AUGLÝSINGARÉTTUR „I SAFOLDAR" m. m. —o—:o:—o— J>að fer að verða sögulegt með auglýs- ingaréttinn „ísafoldar1*; þarna má ekki

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.