Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1890, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1890, Blaðsíða 1
Verð árg. (rainnst 30 arka) 3 kr.; í Aiuer. 1 doll. Borgist fyrir miðjan uiairaánuð. Uppsðgn skrifleg, ö- gild neina komin se til útgefanda fyrir 1. dag júnímánaðar. * j| Nr. 12—13 | A Ð A L A T R I Ð I í) . —o— :o:—o— Með [icssiui fyrirsögn hirtist greinar- stúfur í 92, nr. „tsafoldar“ p. á.. sem ekki virðist vanpiirf á að skoða dálítið, áður en hann tr lagður til grundvallar fyrir með- ferð pings og pjóðar á stjórnarskipunar- máli íslands. ef nokkrum annars kynni að detta pað í hug. I greinarstúf pessuin telur „Isafold11 pað aðalatriðið, að „leggjast allir á v i 11“, pví að pá hljóti allt að verða svo einstaklega gott og blessað. En við petta virðist pað athugandi, að pað er pví að eins gott og icskilegt, að „allir leggist lí eitt“, um livaða mál sem er, að pað sé pá um eitthvað gott, og gagn- legt, sem peir koma sér saman. En „Isafold“ láist algjörlega að taka pað skýrt fram, um hvaða atriði stjórnar- skipunarmálsins hún ætlast til, að „allir leggist á eitt“. Að segja svona hlátt áfram, að pað sé aðalatriðið, að „leggjast allir á eitt“, án pess að beuda jafnhliða á, um hvað menn eigi að sameinast, er pvi að voru áliti ekki í annað, on ein af pessum eigi óalgengu ,,ísafoldar“-meiningarleysuin, sera eru pess verðastar, ef pær á annað borð smeygja sér inn um annað eyrað, að pær séu jafn- harðan látnar út um hitt. En sé pað raeining „lsafoldar“, sem holzt rná kann ske marka af velvildar tönalagi greinarstúfsins til sjálfstjörnarflokksins, að menn eigi „allir að leggjast á eitt“, að fá „miðlunar“-fruuivarpinu orðlagða frá 1889 f'raingengt, pá er pað vor óbifanlega skoð- un, að slílc. saratök væru svo langt fráj pví áð vera æskileg, að vér álítum pau meira í fsafirði, miðvikudaginn 31. desember. að segja pau skaðræðislegustu sanitök, sem stofnuð yrðu fyrir pjóð vora. Ef tilgangurinn með stj'irnarbaráttu Is- lendinga væri enginn annar en sá, að fá e i n lt v e r r i brevtingu á stjörnarfyrir- komulaginu framgengt, hvað vanhugsuð og óliyggileg sem hún annars væri, pá vreri auðvitað aðalatriðið ekkert annað, en að sem flestir yrðu á einu máli um einhverja vitleysuna. En, sem betur fer, liefir stjórnarskrár- barátta íslendinga aldrei luift jafn hyggju- lausan tilgang, neina ef vera skyldi í heila- tóptum einhvers Axla-Bjarnar. Annars er pað óparfi fvrir ,,lsafold“, eða aðra, að vera að gera langar loitir að aðalatriðinu í stjórnarskipunarmáli Is- lands: Aðalatriðið í stjörnarskrármáli voru, sem pjóðin hefir margsinnis slegið föstu. og síð- ast við aukakosningarnar nýafstöðnu, er pað, að s t j ó r n h i n n a s é r s t a k 1 e g u málefna lands vors séalgjör- lega hér í landi, en ekki, að hér sé upp tildrað afar dýrum undirtyllu-ráðhcrr- um, er í löggjafar- og uraboðs-málura séu spilagosar eða „sprelli“-menn dönsku stjórn- arinnar í Kaupmannahöfn, eins og peir háttvirtu „miðlarar“ vildu sætta sig við í fyrra sumar. Og treystist fulltrúar peir, sein pjóðin i hefir kosið, eigi til að framfvlgja pessu j atriði, pá er pað enn frá pjóðarinnar sjón- j ariniði annað aðalatríðið, að ofpreyta eigi ; slika pilta á pingstörfunura, heldur skipa | aðra í peirra sæti, pegar er færi býðst. j sem trúari vilja reynast köllun sinni. en j spilagosa-flokksforingjarnir. 1 8 9 0. F R \ IJ T L Ö N D U M. Knupmannahöfn, 7. nóv. ’90. DANMÖRR. þingið koni saman í oktii- bermánadiirbyrjiin, eins og vant er. og engu betri liorfur um samkomulag með ping- flokkunuin, en verið liefir að undanförnu. — Yiggirðingnnum um Höfn haldið áfrain, og nú langt komið ; en þjódveijar taka svo á pvi verki, sem p.að sé gert á móti sér, og eigi Kaupmannaliöfn að verða varðstöð Rússa, ef í ófriði lendi milli peirra og þjóðverja. Philipsen bóksali. sem í fyrra drap mann. að nafni Mever, er hann síðan sendi í tunnu til Ameriku, var haldinn eigi með ölluin mjalla, og pví um tínia undir lækna rannsókn; en nýlega hafa læknaruir látið uppi pað álit, að hann beri að álita rétt gáðan, ogeigi pví uð bera fulla ábyrgð gjörða sinna. Stórkostlegur ódæðisverknaður liefir ný- lega orðið hér uppvís, morð á fósturbörn- um, er kona ein hafði tekið til uppeldis fyrir meðlagsstyrk, er henni var greiddnr eitt skipti fyrir öll; en hún létti síðan ii sér uppeldisskyldunni með pví að fyrirfara börnunum ; við petta mál ýmsir riðnir. en raunsóknum að miklu levti haldið leyni- legum, og verður pví að biða seinni frá- sagna. — Kerlingin sjálf hengdi sig, áður en lögregluliðið fékk tekið hana. HOLLAND. þaðan berast fregnir um sjúkdóm hins aldurhnigna konungs, svo að drottning hans verður að hafa ríkisstjórn á höndum með ráðherrunum fyrst um sinn; en Adolph hertogi af Nassau, er arfbor- inn er til vulda í Luxemburg að konungi látnum, tekur strax við forráðum pess. landshluta. BANDAR ÍKI NORÐIJR-AMERÍKl . Bandamenn hafa samið ný toll-lög, er leggja svo háan toll á evropæiskan varning. að ógjörningur pykir að flytja hann lengur tií Ameríku ; af pessu leiöir atvinnuleysi

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.