Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.04.1891, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.04.1891, Blaðsíða 1
Verð árfr. (minnst 30 «rka) 3 'kr.; í Aiuer. 1 doll. Borgist fyrir miðjan inaiinánud. I íj-j ly. o. arg. Uppsðgn skriHeg, 6- giltl neina koinin sé til útgefamla fyrir 1. dag júnímánadar. Nr. 25. fsafirði, fiinmtudaginn 23. aprrt. 189 1 G O M L U T U N G U M á.L I N. JiINGVALL A FU N I) U R I N N . —o:—:o— í siðasta bíaði voru Lirtist áskorun um J»ingvallafund, er haldinn verður 29. júní þ. á„ tveimur döguni áður en alþingi tekur til starfa. Um gagnsemi almennra funda yfirhöfuð. og um þýðingu f»ingvallafnnda sérstaklega, fettu eigi að geta verið skiptar skoðanir á landi voru. Móti alinennum fundum geta eigi aðrir haft, en þeir, er álita það vatn á sinni könnu, að öll málefni gangi sein afskipta- ininnst fram hjá þjöðinri, og sem hneddir eru við alla fjörkippi og frauifara-viðleitni landsmanna. Orðin liggja til alls fyrst. og þri optar Bein helztu menn l.mdsins geta komið sam- an til skrafs og ráðagjörðar, þess meiri von er, að einhverju verði áleiðis komið, þó að smátt gangi og sígandi. meðan vér eigum mál vor að sækja i hendur erlendr- nr stjórnar. frtngvallafundirnir siðustu voru haldnir 1885 og 1888. á þriggja ára fresti, og rirðist því, livað tíinann snertir, vel til fall- ið. að þingvallafundur sé haldinn í ár. En það eru einnig aðrar knýjandi á- stæður, sem í ár gera það mskilegt, og nauðsynlegra en nokkru sinni fyr, að þjóð- in láti til sín hevru frá vorum fornhelga stað. þingvöllum við Oxará. Tvistringur þjóðkjörinna þingmanna á sfðasta alþingi i stjórnarskipunarmáli lands vors hefir, sem voulegt var, orðið öllum þeim áhyggjuefni, er einlæglega óska þess, að því máli verði heppilega til lykta ráðið. f*ar sem við jafn öflugan er að etja, sem við þrákelkni erlendu stjórnarinnar í þessu niáli, liggur aðalstyrkur landsmanna i því, oð þeir séu sáttir og sammála, eindregnir og esveiganlegir i því, að fylgja frani sjálf- stjórnarkröfunum, ekki að eins dag og dag , I bili. rétt eins og þegar menn í fristund* ttm grípa í eitthvað, til þess að halda ékki að sér höndum. heldur ár e]>tir ár, unz viðunanleg málalok eru fengiu; sundrung- in og sundurlyndið spilar sigrinum úr hönd- um vorum. það verður þvi aðal-ætlunarverk þing- vallafundarins í snmar, að koina þinginu aptur á réttan kjöl i þessu máli, og með sérstöku tilliti til þessa verða kosningarn- ar til þingvallafundarins að fara fram. íslendingar hvorki mega né eiga að þreyt- ast á þvi, að sýna það glögglega og ein- arðlega, hvenæt sem þörf gjörist, að krafa vor um innlenda stjórn er byggð á syo brýnni þörf þjóðflokks vors, að vér ætluiu oss aldrei frá benni að víkja. En ank þessa aðal-verkefnis fundarins. eru og ýms öúnur áriðandi málefni, sem æskilegt er, að fundurinn taki til meðferð- ar, enda megnm vér eigi, og þurfum sizt, stjórnarskrármálsins vgna, vanrækja, að reyna að lagfæra það annað hjá oss, er aflaga fer. J>að eru t. d. farnar að heyrast ýmsar raddir i þá átt, að nauðsynlegt sé, að stefna þiugsins breytist til mikilla muna þannig, að vér freistuin fremur en hingað til, að sækja i spor menntaða heimsins i samgöngu- og atvinnu-inálum, eptir því sem vorir litlu krajitar leyfa; væri því mikils um vert, að þingvallafundurinn léti ineðal annars til sín heyra, að -þvi er til slikra mála kcinur. Sem sagt, verkefni vantar J>ingvallafund- inn í sumar sízt af öllu, og það er skylda landsmanna, að láta hann eigi heldur bresta mannval. Gangist þvi fyrir því beztu menn i bér- aði hverju, að kosningar til fundarins fari sem bezt úr hendi, og umfram allt láti ekkert kjördæmi þá skömm um sig spyrj- ast, að skerast úr leik. Verði fundurinn fjölmennur og vel mönn- um skipaður, þá megum vér vænta þjóð- félagi voru alls göðs af starfi hans. J>að er undarlegt, hvað niargur óvandinB situr fastur i sessi, þó að allur þorri iiianim sé löngu orðinn sannfærður um, að hann eigi að víkja sæti. Náttúran kastar þvi fvrir borð, sera í- nýtt er orðið, en mennirnir spreytast við að halda í margar úreltar kreddur og hleypidóma dauðahaldi. Svo er um latinu og gnzku keiinslunn; sem allir svo nefndir lærðir menn verða að sperrast við að neiua árunuin saman, að eins til þess að vera ekki eins og fiilk er flest, því að um annan sýnilegan árang- ur er ekki að ræða. J>ó að farið sé um heim allan, þá kem- ur latinu- og grizku-námið hvergi að lialdi i daglega lífinu ; en það gerir það aptur á móti að verkum, að lærðu meunirnir geta fæstir bjargað sér i aðalmáluin heimsins, er nú eru töluð. Hvaða visindalegan fr'ðleik nútíðarmenn eigi að sækja til Forn-Grikkja og Róm- verja. margar aldir ajitur i tímann, gefur hverjum heilvita manni að skilja, cnda eru nógu margar útleggingar til af fornrituin þessara þjóða, er týna iná úr það, s» m nýtilegt er. Að Norðurlanda þjóðir skuli samt sem áður láta námsmenn sína eyða míklu af sínum bezta tima til annarar eins vitleysu, það er sárgrætilegra en svo, að það taki tali. Og sérstakloga er pað fásinna af rsv íslendingum, sem hvergi getnsi bjargast utan íandsteinanna með vort eigið tungu- mál, að hanga við þetta latínu- og grizku- nám, i stað þess að læra betur helztu nýju imilin, svo að vér getum hal’t þeirra not i daglega lifinu. A það að bíða tuttugustu aldar, að hrimls þessu heimskulega átrúnaðargoði at stalli ?

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.