Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.10.1891, Side 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.10.1891, Side 1
Verð árg. (minnst 30 ark;i) 3 kr.; í Amer. 1 doll. Borgist fyrir maimánaðarlok. ínn ungi, Fyrsti árgangur. Uppsðgn skrifleg, o- gild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. dag júnímánaðar. Nr. 3. ÍSAFIBÐI, 3. OKTÓBER. 189 1. ALþlNGlSKOSNINGARNAR. —:o:— í septembermánuði næsta ár eiga al- pingiskosningar að fara fram um land allt, og pó að enn sé nokkur tími til stefnu, pá veitir ekki af, að kjósendurnir fari peg- ar að litast um eptir pingmannaefnunum, J>að ætti ekki að purfa að brýna pað fyrir mönnum, hve afar-pýðingarmikið pað er, að vanda pær kosningar sem bezt, svo að pingið verði sem bezt mönnum skipað. Undir peim kosninga-úrslitum or pað að miklu leyti komið, hvort verða skal hlut- skipti pjóðar vorrar á næstu 6 árum, hvort oss auðnast að feta ofur-lítið fram á leið, eður vér skulum stauda í stað, standa eins bg nátttröll, sein dagað hefir uppi, á fram- farabraut peirri, er forsjónin hefir ætlað öllum pjóðflokkum að preyta kapphlaup á. Vér vitum, að ýmsir muni verða til að svara oss pví, að pjóðin megni lítið, eins og stjórnliáttum vorum er nú komið, par sem bæði sé að berjast við mótspyrnu konungkjörna flokksins á pinginu, við ein- pykkju- og apturhalds-anda stjórnarfull- trúans, og loks við ókunnugleika og kredd- ur erlendu ráðherrastjórnarinnar í Kaup- mannahöfn. Vér játum og fúslega, að allt petta er dagsanna; vér játum, að við margt sé að stríða og á mörgu að sigrast. En hinu megum vér heldur ekki gleyma, að par eigum vér allt vort traust, sem al- pingi er. Ef vér vanrækjum að skipa pað góð- um og nýtum mönnum, pá höfum vér einsk- is af framtíðinni að vænta — einskis ann- ars en pess, er peir átjándu aldar m e n n i r n i r, sem völdin hafa hér á landi um pessar mundir, vilja vera láta. f>ó að tálmanirnar séu margar, tjáir pví sízt að örvænta. Hitt er karlmannlegra, að neyta allra krapta til að yfirstíga pær. Mótspyrnurnar eru heldur engan veg- inn pess eðlis, að pær eigi verði sigraðar með atfylgi og dugnaði. Hvað konungkjörna pingflokkinn snertir, er ræður helming atkvæða í efri deild, pá er pjóðkjörnum pingmönnum í lófa lagið, ef peir sýna samheldi, að haga svo kosn- ingunum til efri deildarinnar, að konung- kjörni flokkurinn ráði par eigi lögum og lofum, eins og raun gaf sorglegt vitni um á pinginu i sumar. Ætti pjóðin engan pann ping- mann að kjósa, er eigi vill skuldbinda sig til, að vinna að pví einlæglega og bróð- urlega, að hnekkja yfirráðum pess flokks á pingi. |>að er vilji meiri lduta pjóðarinnar, sem ráða á í pingsölunum, en e k k i vilji peirra manna, sem eingöngu „ranglæti tím- anna“ og valdboðin stjórnarlög, en ekki atkvæði landsraanna, hafa tyllt upp á ping- mannabekkina. |>að er eðlilegt og óhjákvæmilegt, að pjóðkjörna pingmenn greini á í ýmsum efn- um; en engan peirra má henda sú ó- láns-ógæfa, sem „miðlarana" svo nefndu henti við efri deildar kosningarnar í sumar, að láta ágreiningsatriði við aðra pjóðkjörna pingmenn leiða sig til pess, að spila úrslit- um málanna í hendur hinna konungkjörnu. Að pví er pví næst snertir pann ein- pykkju- og átjándu aldar hugsunar-hátt, sem helzt til mikið pótti brydda á í ræð- um stjórnarfulltrúans á pinginu í sumar, pá er pað auðvitað mikill hnekkir í ping- störfunum fyrir löggjafarping á síðasta tugi nítjándu aldar, að eiga að glíma við pann liugsunarhátt og við pær stjórnmálaskoðan- ir, sem kallast mega nokkurs konar upp- vakningar frá átjándu öld eða frá byrjun pessarar aldar; en veruleg áhrif á ping- störfin parf mótspyrna stjórnarfulltrúans pó eigi að hafa; málin geta gengið sinn gang gegnum pingið fyrir pvl. Hitt er annað mál, að pegar til stjórn- arinnar kasta kemur, pá má ganga að pví vísu, að orð og ummæli trúnaðarmanns hennar verði einatt pung á metunum, og einmitt pessa vegna skiptir pað pví mjög miklu, að stjórnarfulltrúinn sé, ekki ein- göngu ötull kontormaður, og duglegur „bureaukrat“, heldur og sá maður, er hefir vakanda auga á kröfum tímans, og lifandi áliuga á hvers konar framförum landsins. En gagnvart stjórnarfulltrúanum, sem, samkvæmt stjórnarskrá vorfi, má heita pví nær ábyrgðarlaus, hefir ping og pjóð eigi önnur ráð, ef hann pykir misbeita valdi sínn, en að bera sig upp fyrir hans hátign konunginum og beiðast pjóðlegri og frjáls- lyndari stjórnarfulltrúa. Sá er auðvitað þrándurinn péttastur fyrir, par sem mæta er mótspyrnu hinnar erlendu yfirstjórnar landsins. En pað megum vér vita, að pví að eins getum vér vænzt pess, að vinna smám sam- an bilbug á peirri mótspyrnu, að vér séum sjálfir sem fastastir i rásinni, en hvörflum eigi sem lauf fyrir vindi. Af nú verandi pingmönnum eru pað nokkrir, sem e k k i ættu að eiga aptur- kvæmt til pings, og mun jóðviljinn ungi“ benda á nöfn peirra, og afrek á pingi, innan skamms. Einnig vonum vér, að geta, með aðstoð kunnugra manna, bent á nokkur hin lík- legustu pingmannaefni, sérstaklega í peiin kjördæmnm, par sem vér eigi ráðum til, að eldri pingmenn séu endurkosnir. YISTARSKYLDAN. I. Eitt af pýðingarmeiri málunum, er al- pingi fjallaði um í sumar, Tar um afnám vistarskyldunnar, og pykir oss pvi hlýða, að skýra lesendum vorum sem greinilegast frá gangi pess máls á pinginu. Á öndverðu pinginu voru borin fram í neðri deild tvö frumvörp, er bæði föra i

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.