Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.10.1891, Side 2
10
>JÓÐVILJINN UNGI.
I, 3.
pá átt, að gera mönnum greiðnra og kostn-
aðarminna að fá lausamennskuleyfi; en hvor-
ugt peirra gekk svo langt, að nema vistar-
skylduna úr lögum.
Annað pessara frumvarpa báru peir fram
J»orl. Guðmundsson og Páll Briem, og
vildu peir að vísu lialda vistarskyldunni,
en leyfa hverjum 21 árs gömlum að leysa
sig undan henni, og skyldi karlmaður greiða
1 kr., en kvennmaður 50 aura, fyrir leyfis-
bréfið.
Hitt frumvarpið báru peir fram Jón
Jónsson pm. N.-{>. og J>orv. Kjerúlf, og
fór frv. pað í pá átt, að hver maður 25
:ira að aldri mætti leysa sig undan vistar-
skyldunni, og skyldi karlmaður greiða 10
kr., en kvennmaður 5 kr., fyrir leyfisbréfið.
Neðri deild skipaði 5 manna nefnd til
að íhuga bæði pessi frv., og voru í nefnd
peirri: J>orl. Guðmundsson, Páll Briem,
Skúli Thoroddsen, Jens Pálsson og Gunn-
ar Halldórsson.
Nefnd pessi vildi hvorugt peirra frum-
varpa aðhyllast, sem fyr voru nefnd, en
bar fram nýtt frumvarp um algjört af-
nám vistarskyldunnar, og skyldi pví,
eptir fi'v. nefndarinnar, hverjnm manni, karli
sem konu, er væri 16 ára, frjálst að leita
sér atvinnu, hvort er vildi, sem hjú,
eður í lausamennsku; en jafnframt var
hverjum manni gert að skyldu, að eiga vist
ársheimili í sama hreppi frá fardögum til
fardaga, par er peir greiddu lögboðin gjöld,
og húsráðanda gert að skyldu, að bera á-
byrgð á greiðslu opinberra gjalda fyrir pá
verkmenn, er hjá honum teldust til
heimilis.
Neðri deild pingsins aðhylltist pessa
stefnu nefndarínnar, og sampykkti frumvarp
hennar í öllu verulegu; en pó höfðu mót-
stöðuinenn málsins pað fram með litlum
atkvæðamun, að vistarskyldan skyldi fram-
vegis hvíla á alpýðu frá 16—20 ára aldri,
og voru peir Árni Jónsson pm. Mýramanna
og Eiríkur Briem helztu formælendur peirr-
ar takmörkunar; báru peir pað einkum
fyrir, að á peim aldri væru menn ungir og
óráðnir, og hefðu pví bezt af að vera í
vist undir annara stjórn ogforsjá; en gagn-
vart pessari röksemdafærslu peirra, var pað
aptur á móti tekið fram, að úr pví að menn
á annað borð viðurkenndu, sem og allir yrðu
að gera, að pað væri óeðlilegt hapt á at-
vinnufrelsi manna, að skylda pá til að vera
í ársvistum, pá væri pað ósamkvæmni og
ösanngii-DÍ, að halda pessari frelsisskerðing,
að pví er snerti unglinga frá 16—20 xira,
par sem lög vor pó heimila hverjum peím,
sem 16 ára er, að ráða sjálfur ýfir vinnu-
krapti sinum ; pyrfti og naumast að óttast,
að hver og einn 16 ára unglingurinn færi
að eiga með sig sjálfur, pótt vistarskyldan
héldi peim eigi í tjóðrinu; pvert á möti
myndi að öllum líkindum allur fjöldinn á
pví reki ráða sig í ársvistir eptir sem áður;
en pað væri rangt að binda pá við borð.
sem bráðgjörir væru, og sem finndu hjá
sér krapt og löngun til að berjast áfram
upp á eigin spítur, enda væii og húss- og
heimilis-stjórn síður en svo á sumum heim-
ilurn, að unglingarnir gætu eigi haft fullt
eins gott af, að læra sem fyrst að treysta
á sína eigin krapta.
Á-ni Jónsson, pm. Mýramanna, sem
yfir liöfuð virtist algjörlega móthverfur af-
námi vistarskyldunnar, notaði pað meðal
annars sem ástæðu gegn málinu, að engar
áskoranir lægju fyrir pinginu frá vinnufólk-
inu, og vildi pm. draga par af pá ályktun,
að pað myndi una svo mæta vel við vist-
arskylduna, og engin pága vei'a í pví, að
pingið færi að rýmka um réttindi pess; en !
par til var pví svarað, að eins ósjálfstæð !
og réttindalaus, eins og staða vinnufólksins !
er hér á landi, pá væri pví miður varla af I
pví að vænta mikilla afskipta um almenn
málefni, hvorki petta né önnur; en aptur
myndi pví með meira frelsi og meiri rétt-
indum vaxa prek og menning til að láta
almenn málefni meira til sfn taka.
Af fundargjörðum peim, er lágu fyrir
pinginu, sást pað, að meiri hluti kjördæma
var afnámi vistarskyldunnar yfir höfuð
hlynntur, pó að sumar fundarályktanirnar
væru eigi sem ljósast orðaðar; Múlsýsling-
ar höfðu pó birt pinginu, að peir væru af-
námi vistarskyldunnar algjörlega mötfallnir,
og tók pm. S.-M., Sig. Gunnarsson, í pann
strenginn, og pótti málið mega bíða betri
tíma; en pm. N.-M., Jón Jónsson frá Sleð-
brjót, kvaðst óhikað greiða atkvæði gegn
vilja kjósanda sinna í pessu máli, með pví
að hann áliti, að peir væru í pví efni á
villtum vegi.
Alpm. Sig. Gunnarsson vakti og máls á
pví, að afnám vistarskyldunnar kynni að
draga dilk á eptir sér fyrir sveitai'sjöðina
í sjúkdómstilfellum verkmanna, par sem pað
nú, eptir hjúalögunum, hvíldi á húsbónd-
anum, að annast veikt hjú sitt; en til pessa
var pví svarað, að pegar verkmaðurinn vissi,
j að hann yrði að treysta eingöngu á sjálf-
j an sig, hvað sem að höndum bæri, en gæti
eigi varpað öllum síuum ábyggjum upp á
aðra, pá myndi pað verða honum hvöt til
að spara og draga saman sem mest, til
pess að verða eigi sveitarpurfi, pó að sj.úk-
dóm bæri að höndum; mætti og ætla, að
verkmönnum í kaupstöðum og fjölmennari
sjúporpum myndi lærast að mynda félög,
hverir öðrum til styrktar í sjúkdómstilfell-
um, líkt og tíðkanlegt væri í öðrum löndum.
Sumir pingmanna vildu láta lögleiða
hörð hegningarákvæði gegn betli og flakki
um leið og vistarskyldan væri úr lögum
numin, til pess að tálma pví. að menn færu
á vergang; en eigi var pó borið fram neitt
frv. í pá átt á pessu pingi.
Ymsar urðu fleiri umræður með og mót
málinu í neðri deild, en að lokum var pað
sampykkt með töluverðum atkvæðamun, að
hver maður eldri en 20 ára skyldi vera
undanpeginn vistarskyldunni.
J>annig var pá mál petta afgreitt til
efri deildar, og skulum vér næst skýra frá
pví, hversu efri deildinni tókst að tálma
pessari réttarbót, eins og öðrum fleiri, á
pessu pingi.
PRESTAR i J>INGI.
Síðan 1874, er tala pingmanna var auk-
in samkvæmt hinni nú gildandi stjórnarskrá,
hefir prestastéttin verið allfjölmenn á al-
pingi; í lok tveggja fyrstu kjörtímabilanna
sátu 8 prestar á p'ngi, bæði pjóðkjörnir og
konungkjörnir, og á pinginu í sumar, hinu síð-
asta á pessu kjörtímabili, sátu ápingi 13 klerk-
ar, eða meir en priðjungi fleiri, en nokkurn
tíma áður, síðan 1874, og nær pví tveiin
priðju hlutum fleiri, en nokkurn tíma á
ráðgjafar pingunum.
J>að er vert að atliuga, hvað muDÍ valda
pví, að prestar eru svo fjölmennir á pingi,
prátt fyrir pað, pótt pær raddir séu ekki
svo sjaldheyrðar í sumum blöðnnum, er
fremur letja en hvetja kjósendur til að
kjósa presta á ping.
J>að væri í sjálfu sér ekki nema eðli-
legt, pótt pingmenn væru flestir úr peirn
flokki, sem flesta hefur kjösendur, og pví
flestir úr flokki bændanna, sem vitanlega
getur pæstum eingöngu ráðið kosningunum,
En margt getur borið til pess, að pessi
fjöhnennasti flokkur kjósendanna sé ekki
fjölmennastur á pingi. Fyrst- og fremst
verður bændastéttin að neyta kosningar-
réttar síns, p. e. sækja vel kjörfundina, og
öðru lagi verður hún að eiga völ á svo
mörgum pingmannaefnum ur sínum flökki,