Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.10.1891, Qupperneq 3
fr. okt. Í89l.
Í>JÓÐVILJINN UNGI.-
11-
að hún geti verið fjölmennust á pingi. En
pví iniður er allinikill misbrestur á pessu
hvorttveggju, enn sein komið er.
|>ess er ekki að dyljast, að kjðsendur
líafa almennt ekki notað kosningarrétt sinn
senv skyldi; eru pess óræk vitni hinir
fjöldauiörgu kjörfundir, par sem ekki mætir
nema mjög lítill hluti kjósenda ; nokkuð er
petta að vísu að færast í lag, en stendur
pó mjög til bóta. Ahugaleysið á að sækja
kjörfundina er ekkert annað, en áhuga-
leysi á öllum pjóðmálum vorum, og par af
leiðandi k framförum pjóðarinnar. því
verður heldur ekki neitað, að pað eru til-
tölulega sárfáir menn meðal bændastéttar
vorrar, sem hafa pá menntun, sem hverj-
um pingmanni er bráðnauðsynleg; petta
sama má nú að nokkru leyti segja um
prestana og aðra embættismenn vora; en
peir eru pó menntaðir menn, og eiga pví
miklu hægra með að afla sér peirrar pekk-
ingar, er gjöri pk færa til löggjafarstarf-
anna, heldur en allsendis ómenntaðir og
óupplýstir menn. J>egar pessu er nú pann-
ig varið, pá á bændastétt vor iniklu fremur
lof en last skilið fyrir pað, að hún neytir
ekki síns mikla aflsmunar við kosningarnar
til pess, að koma mönnum úr sínum flokki
á ping, hvort peir eru til pess hæfir eða
óhæfir, heldur snýr sér til peirra manna,
sem meira er heimtanda af. Prestarnir á
íslandi er sá flokkur embættismanna, sem
mest hefir saman við bændur að sælda;
hagur peirra og bændanna er svo nátengd-
ur, að öðrum getur ekki liðið vel líði hin-
um illa. J>etta á rót sína í pví, að prest-
arnir hafa flestir svo lítil embættislaun, að
peir jafnframt prestsskapnum verða að
stunda búskap, og svo hafa peir einnig
mest laun sín beinlínis úrvasa bændanna;
peir eru pví að mestu háðir hinum sömu
lífsskilyrðum og bænduruir, og eru í raun-
inni hinn menntaðri hluti bændastéttarinn-
ar. |>að virftist pvi ekki óeðlilegt, pótt
bændur leiti helzt í pennan flokk að ping-
mönnum sínum, par sem heita má, að hann
6é samvaxinn bændastéttinni, en hefir pað
fram yfir porra bænda, að hann er mennt-
aðri, og er, auk pess sem hann er and-
legur leiðtogi peirra, daglegur ráðanautur
peirra í hversdagslífinu, Hitt er annað
mál, pótt æskilegra væri, að bændastéttin
víéri svo auðug af góðum pingmannaefnum,
að hún ekki pyrfti að leita eins mikið og
hingað til í embættismannaflokkinn; en ept-
ir pví sem menning alpýðu og pekking og
áhugi á landsmálum eykst, er vonandi, að
petta breytist.
þetta eru, að vorri hyggju, orsakirnar
til prestafjöldans á alpingi, og eru pær,
eins og hér stendur á, all-eðlilegar; höfum
vér bent á pær gagnvart peim, sem eru að
gaspra um pað út í bláinn, að endilega
verði að fækka prestum á pingi, en fjölga
bændum, en gæta pess ekkert, hvernig hér
hagar til. það parf allt annað til pess að
prestum fækki stórum á pingi, en pær rök-
semdir, sem hingað til hafa komið fram
gegn pingmennsku peirra; svo skynsamur
er allur fjöldi kjósenda, að hann sér full
vel af hvaða rótum pað er runnið, að bregða
prestum á pingi um hlutdrægni, krónusýki
og ófrjálslyndi, pótt peir ekki leggist á eitt
til pess, að eyðileggja hvert pað mál er a>
einhverju leyti snertir prestaköll eða tekjur
peirra, eða pótt peir hlaupi ekki eptir
hverjum kenningarpyt í kirkjumálum, hversu
vanhugsaður sem hann kann að vera, eða
greiði atkvæði eptir sannfæringu sinni, en
ekki eptir geðpótta eða vild peirra manna,
er, ef til vill, helzt vilja ekki vita af nein-
um kirkjum, klerkum eða jafnvel kristin-
dómi hér á landi.
Ef saga hinna síðustu pinga. par sem
prestum hefir verið innan handar að ráða
nær pví lögum og lofum, sýndi, að peir
hefðu misbeitt valdi sínu og myndað fast-
an flokk til að koma fram umbótum á
kjörum sínum meir en góðu hófi gegndi,
t. a. m. svipuðum og launalögin frá 1875,
eða ef peir hefðu sýnt ófrjálslegan eín-
strengingsskap fremur öðrura pingmönnum,
pá væri ærin ástæða til að pynna fylking
peirra, pvi að pað getur verið mjog skað-
legt, ef einstök stétt eða flokkur misbeitir
svo valdi sínu á pingi; en ekki einu sinni
pau blöð, sem jafnan eru boðin og búin
til að hnýta í prestana, hafa getað komið
með eitt einasta satt og rétt dæmi pessu
til sönnunar, enda mun ekki hægt að bera
prestum pað á brýn, að peir á pessum síð-
ustu pingum hafi sýnt hlutdrægni fyrir
stétt sína, eða verið ófrjálslyndari pingmenn
en bæði bændur og aðrir embættismenn á
pingi. J>að er ofur hægt að varpa fram
getsökum um pingmenn, hvort prestar eru
eða aðrir, en pað gjöra peir einir, sem láta
sér í léttu rúmi liggja, pótt peir eptir á
verði sér til eins háborinnar minnkunar,
eins og höf. óhróðursgreinarinnar í Fjallk.
um brauðaskiptinguna í Suður-Múlasýslu
(sbr. Fjallk, 32. og 34, tölubl. p. á.), par
sein nær pví hvert orð, er hánn sagði klerk-
um á pingi til hnjóðs, reyndist ósatt.
Vér höfum ekki ritað linur pessar af
pví, að oss pyki pað svo miklu skipta, að
prestar verði framvegis eins fjölmennir á
pingi, eins og petta síðasta kjörtímabil,
heldur af pví, að oss hefir opt sárnað að
lesa og heyra ýmsa sleggjudóma um ping-
mennsku prestastéttarinnar. J>að skiptir
land og lýð mestu, að á pingi sitji pjóð-
ræknir og duglegir pingmenn, með einlæg-
um áhuga á framförum pjóðfélags vors;
hitt er minna um vert, hvort peir eru lærð-
ir eða leikir; er vonandi, að kjósendur haíi
petta fyrir aUgum, og láti pví ekki fortöl-
ur einstakra mauna, eða neinn stéttarig,
ráða atkvæðum sínum.
S. St.
J.ILSKIPA-ÁBYRGÐ
Á
VESTFJ ÖRÐUM.
—:o:—
Eptir töluvert pjark og megna mót-
spyrnu frá hálfu konungkjörna liðsins, hafð-
ist pað pó fram á endanum, að pingið sá
svo sóma sinn, að veittar voru í sumar á
fjárlögunum 4000 kr., til pess að koma á
fót pilskipa-ábyrgð á Vestfjörðum.
Fé petta er veitt sýslunefndinni í ísa-
fjarðarsýslu, og henni ætlað að sjá um, að
fyrirtæki petta komist á fót.
J>að verður pví eitt af pýðingarmestu
hlutverkum sýslufundar pess, er væntan-
lega verður haldinn í næstkomandi marz-
mánuði, að semja lög og reglur fyrir pil-
skipa-ábyrgðinni, og yfir höfuð að koma
henni í sem hezt og traustast skipulag,
Og par sera hér er um slíkt nauðsynja-
mál að ræða, er eigi að eins hlýtur að fá
mikla pýðingu fyrir sjávarútveg Isfirðinga,
heldur og fyrir mikinn hluta af Vestur-
kjálka landsins, pá er pað eitt ærin hvöt
til pess, að sýslunefndin geri sitt ýtrasta
til pess, að allur undirbúningur pessa máls
fari sem bezt úr hendi.
Hitt er og ekki síður hvöt til pess, að
búa málið sem vandlegast og hjrggilegast
úr garði, að hér er um töluverðan opin-
beran fjárstyrk að ræða, sem miklu skiptir,
að komið geti að sem beztum og veruleg-
ustum notum.
Og par sem alpingi hefir sýnt sýslunefnd
vor ísfirðinga pað traust og pann sóma, að
fela henni að fjalla um petta mál og koma