Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.10.1891, Page 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.10.1891, Page 4
12 JjJÓÐVILJINN UNGI. pví í gott og heillavænlegt horf, pá livílir á oss eigi lítil ábyrgð í pessu efni; og vér viljum enda segja, að sómi héraðs vors liggi við, að oss verði eigi um kennt að hafa af óforsjálni eða vanhyggni kastað fé pessu á glæ. J>að er vitaskuld, að pessar 4000 kr. eru ekki mikil fjárupphæð, ef um pað væri að ræða, að tryggja fullt rerð skijjanna, og pað enda pótt par við bætist sú 4000 kr. trygging einstakra manna, sem lofuð er, og pær 4—5 hundruð krónur, sem sýslu- sjóðurinn og bæjarsjóður ísafjarðarkaup- staðar hafa fram lagt. Engum dettur heldur í hug að hugsa svo hátt í bráð; pað er góð bót í máli, pótt ekki fáist tryggð neraa 1000 kr. upp- hæð f hverju skipi, og pótt skipin eigi fá- ist tryggð nema nokkra mánuði á ári hverju; og pað er skylt og skynsamlegast, að fara sem varlegast á stað, svo varlega, að ekki sé annað sýnilegt, en að fyrirtækið hljóti að vera tryggt í alla staði. Sé pessa vel gætt í byrjuninni, pá von- um vér, að pað geti ásannast, að „mjór er opt mikils vísir“. ísafirði, 3. okt. ’91. Y etrarbragur hefir verið á tíðar- farinu undanfarinn vikutíma; 26. sept. gjörði norðanhret, sem hald' '<*>'/ æ'ifengst af síð- an; töluverð snjó-ófærð komin á fjallveg- um og fannir ofan í byggð; frostlítið hefir pó mátt heita til sveita. G i p t i n g. 30. f. m. voru gefin sam- an í hjónaband hér í kirkjunni fyrrum sýslumaður og bæjarfógeti Carl Ernst Al- exander Eensmark og stúlkan Anna Kristmundsdóttir. Dáin er í f. m. ekkjan Kristín Bárðardóttir á Kirkjubóli í Langadal, mesta dugnaðar- og forstands-kona, sem haldið hefir áfram búskap á téðri jörðu, síðan bóndi hennar, Guðmundur Jóhannes- son, andaðist 1890; pað var krabbamein í brjóstum, er leiddi hana til bana, eptir langa og pjáningarfulla sjúkdómslegu. Skon. „Amphitrite“, 97,32 smálestir, skipstjóri A. Holm, var ferðbúin héðan 26. f. m. með 720 skpd. af fiski frá verzl- un A. Asgeirssonar; skipið á að fara til Spánar. Samkvæmt áætlun yfir tekjur og gjöld ísafjarðarkaupstaðar fyrir árið 1892, sem sampykkt var til fullnaðar á bæjarstjórnar- fundi 30. f. m., verður í haust jafnað nið- ur á bæjarbúa „eptir efnum og ástæðum“ 2663 kr., og er pað rúmum prem hundr- I, 3. uð krónum hærra en í fyrra ; hækkun pessi stafar sumpart af pví, að nokkru meira fé er ætlað til viðgjörðar á götum kaupstað- arins, en áætlað var fyrir yfirstandandi ár, og sumpart af pví, að bæjarstjórnin áforin- ar að mála og prýða bæjarpingssalinn á næsta ári. Matvara hér f verziununum er nú öll orðin nokkuð hærri í verði en í sumar- kauptíðinni: mél . . rúgur . . bankabygg baunir kaffi . kandís hvítasykur púðursykur export-kaffi Mælt er, tregir á lán er á 22 kr. 200 pd. -----20 — — — -----26 — — — -----24 — — — -----1 kr. 20 a. pund. -----„ — 35 - — -----„ _ 30 - - -----_ 50 - — að kaupmenn muni verða mjög í vetur, enda höfðu bændur litið til „innsetningar“ í sumar, svo að lít- ið mun pykja hafa grynnkað á verzlunar- skuldunum. í gær kom hingað gufuskipið „Waagen“, 134,34 smálestir, skipstjóri Endresen ; skip petta hafði Otto Wathne á Seyðisfirði sént sunnan um land um miðjan f. m. með 140 farpegja, mest megnis kaupafólk af Suður- nesjum, sem rekið hefir atvinnu á Aust- fjörðum í sumar; frá Béykjavík hélt skip- ið norður til Akureyrar, og ætlaði að halda paðan til Seyðisfjarðar; en á útleiðinni frá Akureyri hrakti pað í norðanveðrinu alla leið að Horni, og var pá orðið svo að prot- um komið með kol, að ráðlegast pótti að halda hingað, til að fá kol. Með skipinu er séra Björn |>orláksson prestur á Dvergasteini. „Austri“ heitir blað pað, er cand. Skapti Jósepsson byrjaði að gefa út á Seyðisfirði i suraar, og sem Otto Wathne er kostnaðarmaður að. A llar íjárgrcidslur fyrir blaðið sendist annað tveggja til sýslumanns Skúla Thoroddsen á Isafirði eður með utanáskriptinni: Til útgefenda „|>jóðviljans unga“ á ísafirði. : Eyrstu blöðin af pessum árgangi blaðsins eru send ýmsum mönnum út um land til reynslu, og erú peir vinsamlega beðnir að gera aðvart um, er ekki vilja gerast kaupendur. - - ■ ■ Inn- og út-borgun úr bæjarsjóði ísafjarðarkaupstaðar framfer að eins á hverjum virkum priðjudegi og föstudegi frá kl. 4—6 e. m. Isafirði, 2. okt. 1891. Soplius J. Nielsen p. t. gjaldkeri, í prentsmiðjunni seljast enn sem fyr: KEIKNINGAB og ÚTS VAItSSEÐLAR, Margar þúsundir manna hafa komizt hjá pungum sjúkd'hn- um með pví að brúka í tæka tíð hæfileg meltingarlyf. Sem meltingarlyf í fremstu röð ryður „Kinalífselixírinn“ sér hvervetna til rúms. Auk pess sem hann er pekktur uui alla norðurálfu, hefir hann rutt sér braut til jafn fjarlægra staða sem Afríku og Ame- ríku, svo að kalla má hann með fulluin rökum heimsvöru. Til pess að honum sé eigi ruglað saman við aðra bittera, sem nú á tímum er mik- il mergð af, er almenningur beðinn að gefa pví nánar gætur, að hver flaska ber petta skrásetta vörumerki: Kínverja með glas í hendi ásamt nafninu Wald. Petersen i Frederikshavn, V. i>. og í innsiglinu ——J 1 grænu lakki. r. Kínalífselixírinn fæst ekta i flestum verzl- unarstöðum á íslandi. "í réttunum var mér dregiun grár hrútur með mínu marki: sneitt aptan hægra, sýlt vinstra og biti fraraan. Eigandi vitji hans til mín innan 8 vikna, gegn borgun á hirðingu og pessari auglýsingu. Meiri-Hlið í Bolungarvík, 30. sept. 1891. Benedikt Gabriel Jónsson. \ gúst Guðmundsson selur góðan reyktan rauðmaga. l^Jærsveitamenn eru heðnir að vitja „f>jóð- viljans unga“ í norska bakaríinu. Prentsmiðja ísfirðinga. Prentari: Jóhannes Vigfússon.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.