Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.11.1891, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.11.1891, Blaðsíða 2
26 J>JOÐYILJINN UNGI. I, 7. frumvarp nefndarinnar var sampykkt með fáeinum smábreytingum með öllum atkvæð- um gegn 3. í>eir, sem atkvæðí greiddu á móti, voru: Eiríkur Briem, Páll Briem og þorlákúr Guðmúndsson. Miðlunin var dæmd af fulltrúum pjóðarinnar og léttvæg fundin. í efri deild var málið, eins og kunn- ugt er orðið, fellt frá 2. umræðu með 7 atkv. gegn 4; voru pað allir hinir konung- kjörnu og pingm. Borgfirðinga, móti hin- um pjóðkjörnu, er á pingmannabekkjum sátu. |>ar náði miðlunin sér niðri á sjálf- stjórnarkröfum Islendinga, og til pess hafa. ef til vill, refarnir verið skornir nveð efri deildar kosninguntvm. AMTMANNAEMBÆTTIN. Amtmannsdæmið i Suður- og Vestur- amtinu er, sem stendur, óvcitt, vegna frá- falls amtmanns E. Th. Jónassens. Ýmsar gétur heyrast nú urn pað manna íi milli, hvort landshöfðingi Magnús Ste- phensen muni bregða sér utan, eins og síðást, pegar embætti petta var veitt. til pess að korna par að einhverjum sínum vildarmanni. Vegna launalaganna nýju er embætti petta nú orðið miklu minna keppikefli, en pá var, launin færð úr 7000 kr. niður í 5000 kr., svo að vera má, að ekki verði lagt eins mikið kapp á unv vaitingu em- bættis pessa, eins og meðan launin voru bærri. Erá pjóðarinnar hálfu hefir pví optar en einu sinni verið yfir lýst, að pjóðin á- lítur embætti pessi ópörf, og vill nauðug sjá af fé sínu til peirra. Og pað hefir verið sýnt fram á pað, og pað síðast á pinginu í sunvar, án pess landshöfðingi treystist pá til að mótmæla pvi einu orði, að störfum peim, er nú hvíla á amtmönnum, nvætti auðveldlega skipta milli landshöfðingja og sýslunvanna, án nokkurs annars kostnaðar en pess, að auka dálítið skrifstofufé landshöfðingjans. Anvtsráðin ættu sjálf að hafa vald til að kjósa formann sinn, erpá annaðist pau störf, er nú hvila á anvtmönnum sem for- setum amtsráðanna. A pinginu í sumar var afnám a nt- mannaembættanna sanvpykkt í neðri. deild nveð öllunv porra atkvæða; en i efri deild i iéll pað nvál, sem önnur fleiri, fyrir atkvæð- j unv koinvngkjörna flokksii.s, Stjórnin getur pví eigi verið í vafa unv pjóðarviljann í pessu nváli, og liluupi lvúu samt sem áður til að veita anvtnvannsem- bætti pað, sem nú er laust, án pess að bíða gjörða næsta alpingis, pá má pað vissulega heita í nveira lagi ókurteist við pjóð og ping, að vér eigi kveðum frekar að orði. Eiv livað Kaupmannahafnar stjórnin af- ræður í pessu efni, verður auðvitað nvest komið undir! tiHögunv landshöfðingjans. Báði hann stjórninni til að pverskallast við óskunv pjóðarinnar í pessu efni, pá er eigi ólíklegt, að landsmenn fái enn um nokkur ár að gjalda til pessara miður pörfu embætta. Tíminn sýnir, hvað verður. SK.ÍLDARÍGUR. nvinna, pegar pó allir víta, í lvverju skyni 'lvann er veittur. Hér á landi pekkjum vér nóg af |)vi, j sem danskurimi kallar „bfödivuH, og pað er leiðinlegt, pégar skáld vör 'fara að köivv- ast í hár sanvan út áf pvi, áð öðrunv skuli áskotnast nokkrar krónur. . „Svei pér öfundin arga“. Af 81. nr. „Tsafoldar“ .10. okt. p., á. má sjá, að Ben. Gröndal er fokvondur út af pessum 600 kr. skáldastyrk, sem séra Matthíasi Joclvumssyni var veittur. En í stað pess að láta gremju sína konva niður á réttum stað, og skamrna pá pingmenn, er réðu pessari fjárveitingu, læt- ur Gröndal ólund sína alla bitna á séra Matthvasi, og fer að narta í lvann. En petta er pví fremur óverðskuldað, sem Gröndal má vita, að séra Matthías sótti eigi um neinn skáldastyrk, lveldur var honum veittur hann óumbeðið, af pví að pingið áleit, að hann ætti opinberlega við- urkenningu skilið. Gröndal er auðvitað á öðru máli en pingið um pað; en par sem hann í sunvar gerði, hvað hann gat, til pess að reyna að spilla fyvir séra Matthíasi með pessunv að- dáanlegu og skringilegu „skrifum“ til pings- ins. pá parf Gröndal ekki að óttast, að neinn liggi h o n u m á hálsi fyrir pessa fjárveitingu; lvann hefir pvegið sínar hendur. Gröndal hefir og. pví síður ástæðu til að öfundast, eða fyllast ólundar, yfir pess^ unv styrk, par senv haivn sjálfur hefir uuv mörg ár notið 800 kr. styrks af landsfé, af pví að pirvgið hefir með réttu viður- keunt, að liann, prátt fyrir allt og allt, sé af pjóðinni góðs maklegur sem skáld og listamaður. Hvort styrkurinn er kenndur vjð „f>jóð- menningarsögu“, sem aldrei sézt neitt af, eða við ekki neitt, gerir i. sjúlfu , sé.r MARGT BYR í þOKUNNI o. s. frv. —o— Litinn gaum hefir nú pingið gefið grein séra ArnóiS Arniisónar, sem biitist í 40. blaði „ísafoldar“ p. á., viðvikjandi alpýðu- nienntamálinu, senv og eðfilegt virðist. Flestir hafa verið á peirri skoðun, senv hreifði sér á nær ölíum pingnválafundum, að auka styrkinn til uíngangskennslunnar, enda i virðist pað; á meira viti byggt, en að gjöra sér háa loptkastálubyggingu utn notk- un eins barnaskóla yfir heila sýslu, eiviá og til umræðu hefir komið i umdiænii prestsins* Bágt er,, að prestur skuli standa svo gott senv einn uppi nveð pessa lvugsun: „|>að er illt til pess að vita,. að landssjóð- ur skuli styrkja eða verðlauna pau fyrir- tæki, senv nviða til lítilla eður alls engra nota, eins og t. d. umgangskennsluna“, En nvér er spurn: hefir pá umgangs- kennslan hvergi konvið að notum yfir land allt? Dirfist presturinn að bregða peiuv „stinvpli“ á alla stéttarbræður sína, að peir hafi gefið fölslc vottorð unv alla framför barna, frá pví fyrst að unvgangskennsla hófst, og hann sjálfur eðlilega lika? |>að fer að slá ljótuin skngga á guðsinanninn, ef hann gcrir nvörgum jafn lágt undir höfði, enda sýnist petta mjög ósamboðið stöð* unni, Yill. presturinn meina, að ekki sé einn einasti unvgangskennari til á öllu Islandi, sem geti sagt börnum til í fleiru, en hann til tekur? Eg er hræddur um. að alpýðan álíti petta ómilda dónva, og eigi á sem rétt* ustum rökum byggða. Menn hór nvunu alnvennt kannast við, ef til kenvur, hv.er not unvgangskennslan hefir gjört undanfarin ár, við pað senv áð- ur var, enda eru kirkjubækurnar ólýgnasti votturinn, nenva ef vera skyldu nokkrir já- bræður Aruórs prests, lvinir sönvu pó vísfi sumir hverjir, er játuð luil’a fyrir skeinmstu uingangskenivsluna mjög naiiðsynlega og að hafa liaft góð not hennar. fyrjr börn sin. Mörg er tilgáta manna um penna „fram- faravind“ seni filaupið hefir ; i prestinn; sumir geta pes> til, að. hér, nnini vera- að

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.