Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.12.1891, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.12.1891, Blaðsíða 1
Verð árg, (minnst 30 arka) 3 kr.; í Ainer. 1 doll. Borgist fyrir maímánaðarlok. Fyrsti árgaiigur. Uppsögn skrifleg, ð- gild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. dag júnímánaðar. Xr. 11. ÍSAFIRÐI, 17. DESEMBEIl. 18 9 1. ATHUGAORÐ TIL KJÓSANDANNA um alþingiskosningarnar 189 2. I. „Timinn liður, trúðu mér, taktu maður vara’ á þér, lieiinurinn er sem luila gler, hugsaðu’ um hvað á eptir fer“. Kosningatíminn fer í nánd, þá er kjós- endur landsins eiga að ráða pví með at- kvæðuin síuum, hverjir þingmenn fjalla skuli um inálefni lands vors 6 árin næstu. J>ann stutta tíma, sem enn er til stefnu, ættu kjósendurnir pví eigi að láta ónotað- an, heldur fara pegar að svipást um eptir líklegustu pingmannaefnum. Einkum er pað áriðandi, að kjösend- urnir geri sér allt far um, að læra að pekkja sem bezt pau pingmannaefni, er í boði verða, til pess, ef unnt er, að kom- ast hjá pví, að „kaupa köttinn í sekknum“. Allir höfum vér sjálfsagt opt og mörg- um sinnum lesið oss til skemmtunar eitt eða fleiri af vorum snilldarlegu islenzku ævintýrum um „kong og drottningu í ríki sínu“; konungurinn missir drottningu sína, og sinnir ekki rikisstjórn af söknuði og sorg; en svo er honum ráðið, að leita sér góðs gjaforðs, til pess að harmar hans léttist; konungurinn pekkist pað ráð, mannar út skip, og sendir ráðgjafa sinn á stað til kvonbænanna með fríðasta föruneyti; en svo lenda peir í hafvillum, pangað til pá ber að einhverju ókunnu landi; peir ganga par á land, heyra inndælan hörpuslátt eða svásúðlegan söng, og finna par svo pá feg- urstu mey, er mannlegt auga hefir nokkru sinni litið; rómurinn, yfirlitið og látbragð- ið, allt er hvað öðru yndislegra, og endir- inn verður pví, að sendimennirnir fastna petta fríðkvendi konungi sínum til handa. En pegar svo pessi blíðmála og forkunnar fi'íða meyja er sezt í drottningarsessinn, pá Kynir tröllshátturinn og fláttskapurinn sér ekkí lengur; fríða konan er pá orðin að argvitugustu tröllskessu. Fyrir íslenzku pjóðinni liggur nú álíka bónorðsför, eins og fyrir konginum í ævin- týrinu ; hún á að fastna sér pá menn, al- pingismennina, sem eiga að létta harma hennur, og leitast við að bæta úr vanhög- um hennar, í stuttu máli, sem eiga að vera henni eins og góð kona manni sínum. En varaðu pig, íslenzka pjóð. að ekki fari fyrir pér, eins og konginum í ævin- týrinu. að pú lendir i trölla höndum. I trölla höndum, segjum vér, pvi að pað er alls engin fjarstæða nð segja, að í pólitiskum skilningi er fjarskinn allur enn til af tröllum á Islandi; pað eru til tröll, sem, alveg eins og flögðin i ævintýrinu. leitast við að leiða menn í hafvillur, og gjöra inönnum missýningar, sem á kosninga- tímunum látast vera allt önnur, en pau eru í raun og veru; en pegar svo ping- mennskan er fengin upp á petta ærlega andlit og upp á pessi einlægu loforð, pá byrjar tröllshátturinn og fláttskapurinn von- um bráðar að gægjast undan grímunni, al- veg eins og í ævintýrinu. Hin pólitiska saga lands vors á síðasta áratuginum hefir i rikum mæli opinberað penna allt of almenna íslenzka pjóðlöst. Heitorð sumra pingmanna við alpingis- kosningarnar 1886, borin saman við allt, sem á eptir hefir farið í sögu stjórnar- skrármálsins á alpingi, eru dáfalleg sýnis- horn af tröllanáttúrunni íslenzku. Aldrei hafa pví kjósendur haft sterkari hvatir til pess að vera vel vakandi i lands- málum og vel vakandi við pingkosningarn- ar,. en einmitt nú. En pað má kalla, að samgönguleysið haldi pólitisku lífi landsmanna í dróma; pað tálmar pví, að pingmenn geti ferðast úr einu kjördæmi í annað, eins og tíðkast erlendis, til pess að undirbúa kosningarn- ar með fundahöldum og viðræðum við kjósendur; eptir föngum verða pví blöðin að reyna að bæta úr pessu, svo að eigi verði algjör pólitiskur dauði. Að pví er kemur til pingmanna peirra. sem nú eru, pá bera alpingistíðindin peim ólygnast vitni, og pví er pað ólag, efkjós- endurnir láta af nýju glepjast á peim, er miður pykja hafa g. fiz(. Skuluin vér nu drepa á nokkra. pá ping- rnenn, er almenningi mun pykja varhuga- vert að endurkjósa. F r i ð r i k bónda Stefánsson á Skálá, alpm. Skagfirðinga, ætti enginn að vera svo blindaður að endurkjósa; hafi hann ekki sjálfur pá sómatilfinningu, að bjóða sig ekki fram, pá veiða Skagfirðing- ar að hafa vit fvrír honum og sjálfum sér, svo að hann eigi geri héraði peirra meiri vanvirðu, en orðið er. í byrjun kjörtímabilsins síðasta var Friðrik kosinn upp í efri deild, af pví að menn héldu, að hann væri í rauninni gott og hrekkjalaust skinn, og myndi reynast pjóðkjörna flokknum fylgispakur; að hanii var gagnslitill vissu auðvitað allir, en atkvæði hans gat verið gott til uppfyll- ingar, og einhvers staðar varð hann að vera. En petta traust, sem pjöðkjörnir ping- menn báru til Fr. St., að hann myndí eigi gerast liðhlaupi, heldur fylgja máli landa sinna gagnvart flokki stjórnarinnar, hefir hann, sem kunnugt er, skemmilega af sér brotið, og er pað pjóðkunnara en svo, að mörgum orðum sé urn pað eyð- andi, enda eru menn eins og Fr. St. varla pess verðir, að mörgum orðum sé um pá eytt. Ef Sagan eigi verður svo miskunnsöm við Fr. St. að slá alveg stryki yfir nafn hans, pá verður hans pó aldrei minnzt til lofs, pví að Fr. St. hefir unnið pað eitt til frægðar, að hjálpa konungkjörna flokknum til pess að hafa atkvæða-yfirburðina í efrj deild, og pá um leið töglin og hagldirnar á pinginu; eins og fylginn og dyggurrakki

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.