Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.03.1892, Page 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.03.1892, Page 3
11. marz 1892. KOÐVILJINN UNGI. 79 SVAR TIL HERRjA. „CENSORS11 | V; ,i . : 1 frá . '; ’ i í.■. i ■ : j ..) Boga Th. Melsteð. f „ þjóðviljanum unga“ I. 6.. stendur aðsemlur ritdóuiur eptir mann, sem kallar sig „Censor“, úm í „Sýnisbók íslenzkra bók- jnennta á 19. öld“, er eg gaf út. Rit- dómur pessi er svo lagaður. nð eg verð að gjöra nökktlar athugasemdir við hann. eink- um par sem hann hefir koinið út í blaði, | er kentur út á íslandi, og par sem ltann j ai s ítanlega er eigi annað en endurnýjun ai tilraun ritstjóra Jóns þorkelssonar* til ! pess, að komu peiin, sem ekki hafa haft fœri á að kynna sér bókmenntir vorar, í pann skilning á bók pessari, sem hann ósk- ' ar, Auðvitað er petta ekki gert til pess ' að sjtilla fyrir bókinni. Væri „Sýnisbók" mín svo. að hún jíerði meira ógagu en gagn. pa væri pað, að minni skoðun, i étt,jað berjast dugl 'ga á inóti henni,' og kveða hana algjörlega niður, Eg fæ nú alls ekki séð, að hún sé svo. En vera kahni að petta sé eigin blindni að kenna, og kann ver;i. að hér hafi eigi bætt úr skák, að út hafa komið á milli 10 og 20 ritdómar um hana, sem hafa tekið henni með miklurn fögnuði. Sumir peirra hafa verið eptir menn, sem eg pekki alls ekkert, eu aðrir eptir menn, sem heldur hafa ver- ið mótstöðumenn mínir, en hitt, eða pá l|afa orðið mér persónulega reiðir, af pví t, a. m. að einstaks manns hefir eigi verið getið í bókinni. En pessir menn hafagjört sér far um að dæma hjutdrægnislaust um bókina fyrir pvi, eða eins og heiðursmönn- um sæmir. Samanburður hr. C. á peim háyfirdóm- ara Magnúsi Stephensen og Grundtvig er svo stórkostlega vitlaus, að hann sýnir og sannar gjörsamlega, að hr, C. hefir sára litla pekkingu á íslenzkum bókmenntum á síðari hluta 18. aldar og fyrri hluta 19. afdar, en alls enga pekkingu á dönskum bókmenntum á peim tíma, nema pví að eins, að hann tali á móti betri vitund; en pað vil eg eigi ætla. Eg só pví eigi, að pað sé til neins, að tala um neina breyt- ingu né tímaskiptingu á bókmenntum vor- um né annara við hr. C.** Svo ér um valið. J>ar á eg að Vera svo fjarskalega hlutdrægur. Sérstaklega pvlíir' hr. C. engiii rnynd á pvíi, hvernig eg dreg frain hlut Bjarna Thórarensens; á pað auðvitað áð vera af pví, að eg er hon- um náskyldur, — Ef til vill myndi hr. C. og sumir aðrir eigi tala eins mikið um hlutdrægni pá, sem eg á að hafa sýnt móti Jóni Espólin. efp ir athuguðir, að eg er líka náskyldur houuui — Bjarni Thor- arensen, segir'0., er „með 25 kvæðum, sein taka upp nær pví 13. hluta allrar bókarinnar, par sem pó eru sýndir 38 menn alls“. „Jónas Hallgrímsson héfir ekki feng- ið nema 11 kvæði“. þá er eg gjörði „SýnisbÓk11 pessa, skipti eg lúminu niður millí skáldanna og rithöf- undanna eptir blaðsíðutali, en ekki eptir kvæða eða rita tölu. Mér fannst pað eigi jafnt. pótt hr. C. sýnist svo, að taka visu, sem er einar 8 linur að lengd, og ritgjörð eða sögu, sem er 8 eða 10 bls. Afskáld- unuin ætlaði eg Jónasi Hallgrímssyni mest rónv, ogpar næst Bjarna Thorarenser, en af visindamönnum .Tóni Sigurðssyni mest. Frá pví blaðsiðutali, sem eg ætlaði hverjum inanni, varð eg pó stundum að víkja nókk- uð, er eg lagði siðustu hönd á valið í bók- ina, eptir pví sem á stóð með lengd kvæð- unna eða ritgjörðanna, af pví að pað vildi eg taka í heilu lagi, sein hægt var. En svo eg víki mér nú aptur að pví, sem hr. C. segir, pá má hver maður sjá, sem að pví gétir, hve rangt pað er. Bjarni hefir fengið taepar 25 bls., eða tæþan 15. hluta (14 og átján tuttugustu og fimmtu) úr bókinni, en Jónas réttar 33 bls., eða rúman 11. hluta (11 og fimm prítugustu og priðju) úr bókinni. f»að er sannarlega annað, að taka stutt kvæði eptir Bjarna, en skáldsögu með 4 kvæðum eptir Jónas. f>að er ekki rétt, að eg hafi að eins tekið 11 kvæði eptir Jónas, pví eg tók 10 og pau 4, sem eru í „Grasaferðinni“; pað eru 14 kvæði. En hr. C. virðist einungis hafa lesið yfirlit efnisins i „Sýnisbókinni“, er hann ritaði dóm sinn, og líklega pess vegna telur hann „Grasaferðina“ með kvæðunum. Hefði hann lesið blaðsiðutalið í efnisyfir- litinu líka, pá hefði hann ef til vill tekið eptir pví, að „Grasaferðin“ var nokkuð * Ýmsir hafa fullyrt við mig, að rit- dómur pessi sé eptir einn samverka- mann dr. Jóns Jpórkelssonar við „Sunn- anfara". ** i>eir, sem ekki pekkja neitt danskar bókmenntir, purfa eigi annað en lesa einhverja danska bókmenntasögu, til pess að sjá petta. |>að er varla til svo lítil dönsk bókmonntasaga, að eigi megi átta sig á öðru eius og pessu um Grundtvig. löng til pess, að vera vanalegt kvæði, og gáð að pví, hvort hún væri pað. Ekki segir hr. C. heldur rétt frá töl- únui a kvæðum Bjarna. Hægt er að nefna mörg ágæt kvæði eptir Jónas, sem eg hefi ekki tekið, eit hvaða kvæði hef eg tékið eptir hann, sent eigi eru ágæt? Hm góðu kvæði Jónasar erú svö mörg, að eigi var hægt að tak i pau öll i pessa bok — og svo má líka segja um fleirí skáld vor — en leiðast pótti inér að geta éigi tekið „Hulduijóó“, pótt hr. C. taki pau eígi til greina; en el til vill er hann jafn kunimgur peim og „Grasa- ferðinni“. Eptir Pál Ólafsson tók eg 12 kvæði og vísur ; er p ið 8 og hálf bls , og ekki er pað rétt, að eg hafi gjört honum hærra uudir höfði, en Jónasi Hallgrimssyni. þá nefnir hr. C. enn pessi rangindi: „Matthíus Jochuinsson er að eins sýndur með 8 kvæðum, en Steingrímur Thorsteii,- sen með 13“. Eg ætlaði peiin Grími Thom- sen, Benedikt Gröndal, Steingríiui Thor- steinsen og Matthíasi Jochumssyni viðlika mikið rúiu; og af pví að hér var mest uin kvæði að ræða, pá viðlíka margt eptir livern, eða eins og 8 kvæði í meðallagi að lengd. Að pví er Grím Thomsen snertir, pá hefir hann sem skáld að vísu eigi átt upp á há- borðið hjá íslendingum almennt, í sta?- inn fyrir eitt kvæði tók eg nokkrar visur eptir Stgr. Thorsteinsen; eru pær sumar 4 linuý aðlingd, en suinar að eins 2 línur, og er eigi hægt að kalla pað kvæði, enda hefir Steingrímur 12 og einn fiuimta bls. eða minnst rúm af pessuin mönnum í bók- ínni, en Matthías mest eða 15 og hálfa bls. þetta verður, eins og pegar er sagt, að fara nokkuð eptir ýmsum ástæðum svo sem, lengd pess, sem tekið er, hvort má prenta pað í 2 dálkum eða eigi. J>að yrði pví heldur eigi rétt, ef einhver færi að reyna að draga út nákvæmlega skoðun mína um pað, hvort eg ætli, að pessi og pessi maður sé betra skáld en hinn, eptir blaðsiðutali pví, sem liann hefir í „Sýnisbókinni11, eins og hr. C. hefir gert eptir ritatölunni eða ljóðatölunni. Mér er engin launung á pví, að pótt mér pyki séra Matthían mjög gott ljóðaskáld, sem sannarlega eigi betra skilið, en að purfa að lifa við basl og fátækt, pá pykir mér pó Steingrímur jafn betra ljóðaskáld en hann. J>ó hefir Matthías einum fimmta meira rúm í „Sýnisbókinni“, en Stein- grímur. Ekki er pað rétt, að eg hafi tekið að

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.