Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.03.1892, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.03.1892, Blaðsíða 6
82 ENN UM UVALAVEIÐAU. t 17.—18. tölubl, „þjöðviljans unga“ þ. á., er grein um hvalaveiðarnar eptir al- þm. Sig. Stefánsson. Grein pessi er í raun- inni svar upp á grein Páls Torfasonar i 14. tölubl. „þjdðv. unga“, Eg var að pvi lejti riðinn við petta mál í vor, að mér vnr uppálagt ,að afhenda pingmönnum ís- firðinga bænarskifí, með hátt á piiðja liúndr- að undirskriptum ; eg vona pví, að hinn Initt- virti pingmaður Sig. Stefánsson kannist við, að| eg hafi afhent honum pessa bænarskrá í bústað hans i Rejlvjavik 2. júlí 18911 Eg get pvi ekki skilið, livers vegna pingm, ekki getur um p(>ssa bænarskrá í grein sinni, pví að ef hann hef i verið búinn að fá vitneskju um, að nöfn undir hana liefðu verið tekin í heiinildarleysi, pá hef. i hann mátt geta ura pað, pví að í greininni dreg- ur hann eklci af pví, sem h inn hefir liald- ið sínuin málstað til bóta, par sem hann neðanmáls segir: „að svo að segja hverjum vinnudreng11 hafi verið smalað undir bæn- arskrárnar í Mosvallahreppi; eg get líka minnt pingmanninn á pað, að pegar eg las hjá honum bænarskrárnar í vor i Reykja- vík, pá sýndi eg lionum fram á, að undir einni bænarskránni úr norðurhluta sýslunn- ar, voru ekki einungis „vinnudrengir“ úr þeim hreppi, sem skráin var úr, heldur „vinnudrengir“ vestan úr Mosvallahreppi. Sú von pingmannsins í niðurlagi grein- arinnar, „að allur porri kjósenda pingm. ísfirðinga geti af“ greininni séð, hvað þeim hefir gengið til að vilja breyta hvalafriðun- arlögunum, hefir algerlega brugðizt, hvað mig snertir; eg get ekki séð pað; ef þeir hefðu ætlað að gjöra öllum bænarskráar- höfundunum jafnt undir höfði, pá hefðu peir ekkert hreift við hvalveiðamálinu á pinginu í sumar, pví sú breyting, sem þeir l'óru fram á, var einungis Norðanmönnum í.hag. Að öðru leyti get eg verið þakklátur pingmanninum fyrir, að hann í greininni lætur í Ijósi, að fiskileysið muni orsakast af allt öðru, en hvalaveiðunum, og að þær séu hlunnindi bæði fyrir landssjóð og sveit- arfélögin, par sem hvalveiðamennirnir eru; álít egpví, að oss, sem viljum hlynna að hvalaveiðum, hafi bætzt einn góður liðs- maður. jporfinnsstöðum, 15. febr. 1892. Guðm. A. Eiríksson. {.JÓÐVILJINN UNGI.i VERZLIINARFRÉTTIR. Khöfn, 14. jnn. ’92. „Verzlunarútlitið er mjög slæmt. korn- vörur í sama háa verði, sem í haust,; og pó vonandi sé, að eitthvað breytist með vorinu, pá er allt útlit fyrir, að matvörur verði dýrar, og að rúgur lækki ekki. Islenzk vara er í mjög lágu verði, ull lægri en í haust, saltket nú um 40 kr. tunnan. og fé í hinu sama lága verði á Englandi; fiskur er lika í lágu verci, og verst er, að frá 3. febr. leggst nýr tollur á íslenzkan fisk á Spáni, 14 kr. á skpd , og þegar pessi hái tollur bætist við þann 5—6 kr. toll, sem áður var, pá er ekki sýnilegt, að hngnaður verði að fisksölu á Spáni fvrir íslendinga. L. A. Snorrason hefir nýlega selt hlaðningu til Spánar fyrir 63 rmk, pó með þvi skilyrði, að skipið k.omi til Spánar fyr- ir lok p. m. (jan.), ella fær hann að eins 50 rmk. EYJAFIRÐI, 3. jan. ’92. „Héðan er að frétta heilbrigði og almenna vellíðan manna. Skepnuliöld g«ið, eptir góðan og mikinn heyfeng næstliðið sumar. það, sem af er vetrinum, hefir mátt heita fremur góð tíð, en pó nokkuð snjóasamt, optast pó frennir frostvægt. Fiskafli lítill, en síldarafli töluverður“. N.-MÚLASÝSLU, 15. des. 91. „Með októbermánaðarbyrjun snerist tíð til vot- viðra og rigndi ákaflega um hálfsmánaðar- tíma. Urðu sumstaðar skemmdir á heyj- um fyrir leka í hlöðuín. A einum bæ í Fljótsdal hljóp aurskriða úr fjalli og tók af mikið af túni og engjum. Síðan kom öndvegistíð, suðvestan bliðviðri par til viku fyrir jólaföstu. J>á gjörði útsynninga með snjókomu og blotum á víxl, svo víða gjörði jarðlaust og pað í jarðsældarsveitum, og stendur svo enn. — Sildarafli hefir verið ákaflega mikill í Reyðarfirði, svo og i Norð- j firði og Mjóafirði; hefir 0. Wathne veitt mest, og hafa gufuskip, erhann hefir leigt, flutt hvern farminn út af öðrum. Tveir bændur í Reyðarfirði í félagi við aðra fieiri hafa og veitt allmikið, 1000 tunnur, að sögn. — Fé pví, sem alpingi veitti til gufu- bátsferða á Austfjörðum, hafa sýslunefndir Norður- og Suður-Múlasýslna ákveðið að verja til vöruflutninga með gufubáti inn i Lagarfljótsós. Inn af Héraðsflóa, par sem I, 20.-21. ósinn fellur út, liggur hið vjðlenda Fljóts-* dalshérað með 9 hrep|)um, en til beggj t handa örðugar heiðar yfir að sækja. Ligg4 ur í augum uppi. hvilikt hagræði það mætti verða fyiir penna liluta Múlasýslna,; ef gl'piðir vöruflutningar kajmust, á þessa leið. Flestar iiði'ar, sveitir á Austfjörðum. en Héraðssveitir, get i og hafa getað fengið skipin, bæði seglskip pg gufuskip, svo að segja heim til sín, og virðist pví eigi ó-, sanngjarnt, p ft fé pví, sem hér ræðjr um, sé í petta skipti varið, eins og nú liefir verið ákveðið“. STAÐFEST LÖG. Auk peirra 14 laga, er áður hafa nefnd verið í blaði pessu, hafa eptirnefnd lög frá síðasta alpingi hlotið konunglega staðfestingu : 11. des. f. á..voru staðfest: 15, Lög um stækkun verzlunarlóðarinnar í Keflavík 16, Lög um púknun handa hreppsnefnd- armönnum 17, Li')g um að stjórninni vidtist peimild til að selja nokkrar pjóðjarðir; 18, Lög uni brýrnar á Skjálfandafijóti 19, Lög um samþykktir uiu kynbætur hesta ,,, 20, Lög um aðfluttar ósútaðar húðir 21, Lög um breytingu á kgsk. 25. ágúst 1853 viðvíkjandi Asmundarstaðakii'kju 1 5. jan. 1892 eru staðfest: 22, Lög um lán úr viðlagasjóði til handa Amtsráðinu í Yesturamtinu til æðar- - varpsræktar 23, Lög uin breyting á lögum 19. febr. 1886 um friðun hvala 24, Lög um stækkun verzlunarlóðarinnar í Reykjavík 25, Lög um löggilding verzlunarstaðar við Ingólfshöfða 26, Lög um löggilding verzlunarstaðar að Haukadal i Ilýrafirði. „SÆBJÖRG“ heitir mánaðarblað, sem séra O. Y. Gíslason er ný byrjaður að gefa útí Reykjavík; ræðir pað um bjargraða- mál sjómanna; verð árgangsins er 1 kr. 50 a. „ÚTSÝN“ heitir nýtt rit, sem tveir íslenzkir námsmenn í Kaupmannahöfn, Ein- ar Benediktsson og þorleifur Bjarnason, hafa byrjað að gefa út í ár; rit petta á að færa íslendingum sýnishorn af mark- verðustu bókmenntum erlendra pjóða, bæðí í bundnu og óbundnu máli; rit petta ú að koma út í heptum, 6 hepti á ári, og kost- ar hvert heptið 50 aura.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.