Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.06.1892, Blaðsíða 2
114
ÞJOÐVILJINN UNGI.
I, 29.
höfðinsinn, æðsti innlendi embættismaður-
inn, beitir valdi sínu.
FRÚTTIR ÚTLENDAR.
Khöfn, 3. júní ’92.
Hér í Danmörku hefir um hríð varla
verið um annað talað, en gullbrullaupshá-
tíðina, og allan pann fögnuð, er henni var
samfara. Hátiðina sótti fjöldi tíginna gesta
úr öðrum löndum, ættmenni konungs o. fl.
Gullbrullaupsdaginn var Kaupmannahöfn
í mesta hátíðaskrúði, hús skreytt alls kon-
ar blómsveigum og fánar blöktu úr hverj-
um glugga. Fjölda niargar og dýrar gjafir
bárust gullbrullaupshjönunum úr ýmsum
áttum, og ávörpin og heillaóskirnar ekki
síður. Hátiðahaldið lyktaði með pví, að
40—50 pús. manns gengu í fylkingu til
hallar konungs og báðu honum hamingju.
í gullbrúðkaupssjóðinn hafa verið gefnar úr
i'dlu ríkinu um 200 pús. krönur.
Hin g furlegu útgjöld til hers og varna
eru farin að verða meiri en svo, að pjóð-
irnar fái undir risið ; horfir til stórra
vandræða bæði um fiárhag Grikkja og ítala,
en stjórnendur skirrast við að minnka hern-
aðar-útgjöldin, með pví að friðurinn pykir
jnfnan á völtum fæti, og enginn vill vera
varbúínn, ef í hart fer; Giolitti heitir sá,
er nú stýrir ráðaneyti Ttala. en Trikupis
er tekinn við stjórn á Grikklandi, og munu
peir hvorugur pykjaíst sjá sér fært að draga
úr herálögunum, Aptur á móti eru f>jóð-
verjar fárnir að taka í mál að stytta varn-
arskyldutímann úr 3 árum í 2 ár.
Á Rússlandi er nú hungursneyðin talin
á enda, og fremur gott útlit með uppskeru;
róstur hafa orðið af hálfu verkmanna í
Fóllandi, og varð að kveðja herlið til að
bæla pær niður.
Á Englandi er búist við, að skammt
muni til pingkpsqinga, og pá talið víst, að
Gladstone. muni verða liðsterkari, en Tory-
nu'nn. og taka við stjórninni. Nýlega fór-
ust Salisbury lávarði, flokkshöfðingja Tory-
ínanna, svo orð, að heimastjórn á írlandi
myndi leiða par til innanlands óeirða, pví
að Ulstersbúar, sem eru prótestanta trúar,
myndu aldrei geta unað yfirráðum katólska
flokksins á frlandi.
Stjórnleysingjar (,,anarchistay“); sern
um tíina óðu uppi í ýmsuin löndum álfu
vorrnr, og gerðu sprengingatilraunir miklar
á Frakklandi. Spáni, ltalíu og víðar, eru |
farnir að hafa hægara um sig, enda hefir !
fjöldi manna af peim flokki verið hand-
samaður.
JJARÐSTRENDINGAR ættu ekki að
fara að ráðum peirra, er hafna vilja
jirófasti Siguiði Jenssyni i Flatey sem
pingmanni, pví að hann er að ýmsu lejti
í nýtari pingmanna röð. Séra Sig. Jens-
son tók að vísu ekki ýkja mikinn pátt í
umræðunum á síðasta pingi, enda var hann
önnum kafinn sem skrifari neðri deildar;
pað er og síður en svo, að allt sé undir
pví komið, að penja sig á löngum ræðu-
höldum á pingmannabekkjunum; tillögur
manna og afskipti aí pingmálunum utan
pingfunda hafa opt engu minni pýðingu
fyrir málsúrslitiu, heldur en pað sem ger-
! ist fyrir opnum dyrum í pingsölunum; og
peir, sem kynnzt hafa séra Sigurði Jens-
syni á pingi, munu bera honum pað, að
hann er bæði stefnufastur og samvizku-
sainur pingmaður, og af peim mönnum er
engaii veginn of margt á pingi.
Y e s t f i r ð i n gu r.
Á RGÆZKA hefir mátt heita við fsa-
fjarðardjúp, síðan á hvítasunnunni; síldin
og fiskurinn hafa vaðið ofan sjávar, og
nienn hafa haft nóg að gera, að hirða afl-
ann, sem að landi hefir borizt.
Ef fiskur yrði í polanlegu verði í sum-
ar, pá rnyndi verða veltiár fyrir útvegs-
bændur við Útdjúpið, par sem aflinn hefir
verið jafnt og stpðugt, sjðan í haust eð
var; en pví miður eru allar horfur á, að
fiskprís verði lágur í verzlunum í suinar;
fiski-aflinn í Noregi og við Newfoundland
er sagður í betra lagi og Spánarmarkað-
urinn niá heita genginn úr greipum íslend-
inga, ef ekki fæst leiðrétting á fisktollinum;
kaupmenn töpuðu og ekki litlu fé á fisk-
sölu sinni síðast liðið ár, og munu pví ætja
að fara gætilegar í ár; má víst ætla, að
fiskprís fari ekki mikið fram úr 40 kr.
skpd. hér í verzlununum.
Aptur á móti má ætla, að kaupfélag
vort muni bera nokkru meira úr býtum,
að minnsta kosti að pví er smáfisk (Genua-
fisk) snertir, og ættu héraðsbúar pví að
kosta ka|ips um að leggja sem mestan fisk
í félagið í ár; lánist pað ekki, pá má eiga
víst. að fiskverzlunin borgar sig hvergi í ár.
Ka u pfé 1 agsmað ur. •
KONUNGSIvOSN ING \R Oss hefir i
skilizt á ýiusum, að peir geri sér vouir um,
að fá pegar í næstk. sept. að vita, hverjir
verði konungkjörnir pingmenn næsta kjör-
tím ibil; en pessi von rætist fráleitt. pvi
að konungkjörnir pingmenn eru kvaddir til
6 ára, eins og pjóðkjörnir pingmenn, og
1 jörlími liinna konungkjörnu er eigi á enda,
fyr en í aprilmán. 1893; verða menn pvi
að láta sér lynda, pó að forvitni peirra
eigi verði södd, fyr en að ári.
ORÐUR OG TITLAR flugu sem fjaðra-
fok um Danmerkurríki á gullbrullaupsdegi
dönsku konungshjónanna 26. maí. Hér á
landi var pessara minnzt: Prófastarnir
séra Davíð Guðinundsson, séra Hjörleifur
Einarsson og séra Sæm. Jónsson fengtt
riddarakross. en dannebrogsmenu urðu
bændurnir Einar Guðmundsson á Hraun-
um og Jón Jóakimsson á J>verá. — Bryde
kaupmaður var gerður að etazráði.
NÝ.IAR BÆKUR, sendir ritstjórn
„Þj«ðv. unga“:
1. T í b r á. Arsrit fyrir yngri börn og
eldri. Torfhildur þorsteinsdóttir
Holm hefir samið og pýtt. Rvík 1892.
76 bls. 8vo. Verð 55 aurar.
Rit petta er safn af ýmsnm smásög-
um, er frú Holm hefir, ýmist frúmsam*
ið, eða pýtt úr erlendum málum.
2. Öfán úr sveitu m. Fjórar sögur
éptir þorgils gjallanda. Rvik 1892.
156 bls. 8vo.
3. D r a u p n i r. Arsrit. Safn af skáld-
sögum og sönnuni söguiii o. fl. Frum-
samið og pýtt. Utgefandi: Torfhild-
ur jxirsteinsdóttir Holm. Fyrsta
ár, 2k hepti. Rvik 1892. 156 bls.
8vo. Yerð 1 kr. 25 a.
í pessu öðru Iiepti „Draupnis11 er
byrjun á sögu Jóns biskups Yidalíns,
er frú Holm hefir samið, og framhald
af pýðingu hennar á Styrjaldarsögu
Gyðinga eptir Jósef Flavius.
A bækur pessar allar verður ef til viU
minnst fíekar hér í blaðinu við tækifæri.
j^mtsráðskosninganna i
V e s t u r a m t i n u hefir áðnr ver-
ið getið í blaði pessu, nwua i pessum,prem
sýslum : I Snæfellsnessýslu Sig. sýslumað-
ur Jónsson, í Dalasýslu Torfi Bjarnason
búnaðarskólastjóri og í Straudusýslu Páll
prestur Ölafsson.