Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.01.1893, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.01.1893, Blaðsíða 4
28 Þjóðviljinv ungi. Stofubkullaup. 18. des. voru gefin saman í heimahásum hér í kaupstaðnum: ungfrú Anna Teitsdóttir og factor Agúst Benediktsson. 5. jan. þ. á. voru gefin saman í lieimahúsum hér í bænum: ungfrú Þórunn Eiríksdóttir og skósmiður Ouðmundur Jensson. Fr. Guðjónsson, kennari í Álptafirði, biður þú Isfirðinga, sem kaupa vilja hið nvja eyfirzka blað, er byrjaði að koma út á Akureyri 1 þ. m., að gera sér aðvart um það, eða að snúa sér til gestgjafa Teits Jónssonar á ísafirði; blaðið verð- ur 24 arkir, og kostar árgangurinn 2 kr. j- Ný skeð er látinn JÓN bóndi BjölíðíSSON á Rauðstöðum i Arnarfirðí. Húsbruni. Skömmu fyi-ir jólin brann á Vatn- eyri í Patreksfirði íveruhús, krambúð, geymslu- liús og heyhlaöa, er Sigurður kaupmaður Bach- mann átti; mælt er, að fáu af innanstokksmun- um hafi orðið bjargað; húsin voru, að sögn, í eldsvoða-ábyrgð, en lágt tryggð, svo að hr. S. Bachmann hefir biðið allmikið efnatjón við elds- voða þenna. KAUPFÉL AGSFUNDUR. Það auglýsist hér með, að aðalfund- ur í „Kaupfélagi Ísíirðmgau verður hald- inn á Isaíirði mánudaginn 13. febrúar næstk., eða næsta dag að færu veðri. Það er áríðandi, að deildarfulltrúar mæti, og hafi með sér pöntunarskrár og skýrslur um fiskloforð deilda. ísafirði, 2. jan. 1893. Skúli Thoroddsen. p. t. kaupfélagsstjóri. I'.iármabk Helga Benjamínssonar á Birnu- stóðum í Ogurhrepp er: hvatt hægra, stúfrifa vinstra. Notið tækifærið- Aldrei með ódru eins gjafverði og nú, tekur undirrítaður að sér nýtt trésmíði og að gjóra við garnalt. Isaf., ’93. Þorlákur Magnússon. Tm leið og vér þókkum hinum heiðr- uðu géfendum til „tombolu sjúkra- sjóðs verzlunarmanna á ísafirðiu, leyfum vér oss að tilkynna, að hin fyrirhugaða t.ombola, ýmsra kringumstæða vegna, ekki getur haldizt, fyren einhvern tima siðar í vetur, og mun það seinna verða auglýst. ísafirði, 4. jan. 1893. Tombolunefndin. T T-j-í týndist 5. þ. mán. Skilist prent- '■-T 1 aranum gegn borgun. Til vestiirfara. Þar eð eg enn á ny hefi fengið fjölda fyrirspurna viðsvegar frá um, lwort far- gjaldið til Amerílm nntni elclá geta lœlckað nœsta ár, úr þvi sem það nú er, þá vil eg geta þess, að lítil von er um það, eins og sést á Jyréflcafia, ssnt. eg tek upp hér á ept- ir; en eins og bent er á í „FjaJlkonunni“, 16. bi. 27. ágúst þ. á., þá er meiri von til, að fargjaldið rnuni Jtaldast við það verð, sem er; en eini vegurinn tii að tryggja sér það, er sá, fyrir þá, sem vestur œtia að suniri, að skiii'a síijg nógu snemma í vetur hjá mtr, eða umboðsmönnum mínum. Verði nokkrir útfiutningar að mun, skal eg eklii láta mitt eptir liggja, að fá farið sro ódyrt, sem frekast er unnt. Eg ieyji mér að setja hér eptirfyigjandi Jcafia úr bréfi frá Jtr. B. L. Baldvinssyni, tii mín, skrif- uðu 15. ágiist frá Winnipeg. „Þegar til Winnipeg kom, rar Jiöpn- umvel fagnaðaflöndum oJckar, semfyrir voru. Framfarafélag Islendinga í Winni- peg stóð fyrir framkvæmdum. Fólkið var fcett hér á emigrantahúsinu, þangað til öiium Jtufði verið séð fyrir atvinnu. AJJir karimenn fengu viðstöðulaust í kaup ll/4—2 £ á dag; kvennfóik féJck strax vistir, 5 £ Jcaup um mánuðinn tii að byrja með. Þess má einnig getá, aðJiér má, fá nögar vistir Jtanda rnörgnm stúik- um fieiri, en þeim, sem í sunuir komu. Þeir Islendingar sem komu Jiingað með „ Ankm'-limmni1' nolcJcru á eptir oJcJc- ar floJcki, iétu rnjög illa yfir meðferð á sér með henni. Af þessu geta landar séð, með hvorri Ununni er betra að fara, og þurf eg eJcJci freJcar að rœða um það mái. Engin von er til að fargjald framveg- is verði lœgra en það var í sumar, en miklu fremur líkindi til að það h œ Jc lc i, ef eicJci af öðrum o r s ö k u rn, þá gf þ e i r r i, að alirna r g i r, sem fe ngu a fsiátt á fargjaddi rneð því að iysa yfir úsetningi sínurn að setjast að í Canada, föru strax til Bandafylkjanna, sem þeir voru hingað komnir“. Af jbessurn bréficafla geta menn séð, Jivort útiit er fyrir, að fargjaidið rnuni iæJcica nœsta ár. Hvori það stigi eða standi í stað framvegis við það, sem nú er*, það er eJclci hvað minnst komið undir þvt, að þeir, sem vestur fara næsta ár, misbrúki elcJci aðstoð stjórnarinnar í Canada, eins og of rnargir hafa gert í sumar. Eptir því, Íwe ráðvand- lega menn ha,ga, sér í því efni, eptir því búa menn í haginn fynr landa sina þá, sem siðar Jcoma á eptir þeim, má sicé vini og vandamenn. íteykjavík, 25. sept. 1892. Sigfús Eymundsson. Hjá L. A . S n o r r a s o n a r verzlun fæst meðal annars: íslenzk sauðskinn og ágæt, tólg, livort tveggja með mjög vægu verði, mót borgun út í hónd. Menn verða illilega á tál- ar dregnii*, er menn kaupa sér Kína-iífs-elixír, og súverður raunin á, að það er e k k i liinn elst.a, Elixír, held- ur léleg eptirstæling. Þar eð eg hefi fengið vitneskju um, að á íslandi er haft á boðstólum ónytju- lyf á sams konar flóskum og með sama einkennismiða og eJda Kína-Jífs-eiixír, og er hvorttveggja gert svo nauðálíJct, að eigi verður séð, að það sé falsað, nema með mjög granngmfilegri athygii, þá er það skylda mín, að vara kaupendur mjóg al- varlega við þessari lélegu eptirstæling, sem eigi kemst i nokkurn samjöfnuð við hinn alkunna eicta Kína-Ufs-elixh; frá Valdemar Petersen, Friðrilcshöfn, Danmörk, er bæði læknar og þeir, sem reyna liann, meta svo mikils. G-ætið því fyrir allan mun nákvæmlega að þvi, er þér viljið fá hinn eina elcta Kína-Ufs-élixír, að á ein- kunnarmiðanum stendur verzlunarhúsið: Váldemar Petei'sen, Frcderikshavn, Dan- V. P. mark, og —^— í grænu lakki á hverj- um flóskustút. Yaldemar Petersen, Frederikshavn, Danmark, sá er býr til hinn ekta Kína-lifs-elixír. SC GJALDDAGI blaðsins var í júnímánuði, og eru Jcaup- endur bJaðsins því göðfústega beðnir að gera sJcii á borguninni sem fyrst. REIKNINGA B gf tjmsri gerð og stærð, einnig ÚTSVARSSEÐLAR, fást jafnan l prentsmiðju ÞjóðviJjans unga. K£' AJlir Isfirðingar veikomnir, sem Jcynnu að óska, að fá ókeypis ieiðbeiningu í JögfræðisJegum efnum. Sliúli Tliovodílíseii. ÆRSVEITAMENN ERU BEDNIR AÐ VITJA „Þjóðviljans UNGAU í NORSKA BAKAR- ílNU HJÁ HR. I. E. SOLLIE. Ritstjóri Skúli Tlioroddsen cand. jur. Prentsmiðja Þjóðviljans unga. Prentari Jóhannes Yigfússon.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.