Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.06.1893, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.06.1893, Blaðsíða 4
68 Þjóbviljinx ungi. n, 17. ÍSAFIBÐI, 15/0 ’93. Blíðviðristíð hefir haldizt 1 þ. m., en þó verið nokkuð votviðrasamt öðru hvoru. Drukknun. Fyrir skömmu drukknaði á Haukadalsbót í Dýrafirði Jóhann Tómasson frá Skógum í Arnarfirði; hann var í sumar háseti á „Pá]manum“, þiljubát Péturs faktors Bjarnar- sonar og I. E. Sollie hakara; atvikaðist slys þetta þannig, að þrir hásetar fóru i skipsbátinn, þó að formaðurinn, Magnús Waage, hefði áður hann- að slíkt; en franskir fiskarar sáu slysið, og fengu hjargað hinum tveimur með lífi. „Kaupfélag Ísfirðinga11 5. þ. m.kom skipið „Helge11, skipstjóri H. Hansen, með ýmsar vörur frá Englandi til kaupfélagsins. — Skip þetta á að feimast með 1200—1500 skpd. af Genuafiski. Strandferðaskipið „Thyra“ kom liingað að sunnan 7. þ. m., og fór aptur norður fyrir land samdægurs. Með skipinu voru „agentarnir11 Baldvin L. Baldvinsson, Sigtryggur Jónasson og Sveinn Brj-njólfsson. Landburbur AF fiski er sagður á Yestfjörð- unum, einkum á Amarfirði, og vel um fisk á Dýrafirði. 600 manns taldi hr. Sveinn Brynjólfs- son liklegt, að fara myndu héðan af landi til A- meriku i ár. Vér leyíúm oss að leiða athygli að þing- málafundinum, scm halda á 19. þ. m. hér á ísafirði. Ný verzlun. Hr. Ó. F. Ásmundsson, sem áður var faktor við L. A. Snorrasonar verzlun, er hyrjaður að reka verzlun fyrir eigin reikn- ing hér á Isafirði. MAlareksturinn gegn Skúla Thoroddsqn var nú loks svo langt kominn, að málið var ]agt i dóm 9. þ. m., enmeð stefnu 12. þ. m. var rann- sóknin tekin upp að nýju, og málið svo lagt i dóm 13. þ. m.; mun mega vænta héraðsdóms tyrir lok þ. mán. __________ •‘fv AflabröGÐ við ísafjarðardjúp mega heita all-góð, þegar heita fæst, en mjög hefir um hrið veriö stopult um síld, einkum hér við Út- Djúpið. Kaupfar. 8. þ. m. kom hingað frá Khöfn, eptir 17 daga ferð, galeas „Industri11, 75,24 ton, skipstj. Nieiscn, fermt alls konar nauðsynjavör- um til verzlunar konsuls S. H. Bjamarson. Af því að tkip þetta er nýtt, her það um 125 ton, enda þótt mælihréfið hljóði að eins upp á 75.24. Konsul S. H, Bjarnarson kom hingað sjálf- ur með skipinu „Industri11; hefir hann leigt skip þetta til ágúsfmánaðarioka, og mun hafa í hyggju að hafe það í milli-ferðum hér um Djúpið, og eftil vill víöar, til að létta fyrir viðskiptamönn- um sínum, enda hefir hann nú meiri Vöruhirgð- ir, en nokkru sinni fyr, og mun treysta sér til að gjöra skiptamenn sina ánægða, ekki síður en stór-verzlanirnar hér á Tanganum. Til Ameríku. Eptir þvi, sem fullyrt er, ætla ýmsir að fara til Yesturheims héðan úr sýslu í vor, og höfum vér heyrt þessara getið: Þórður Magnússon, fyrv. alþm., á Þórðareyri, með fjölskyldu sina, Jón Jónsson Thorsteinsen í Bolungarvík með fjölskyldu, Jón Helgason, bóndi i Tröð í Bolungarvik, með fjölskyldu, Ari búfr. Guðmundsson í Eyrardal. TJngfrú Margrét Sveinsdóttir á ísafirði. Engfrú Sigriður Guðmundsdóttir á ísafirði Magnús skósmiður Árnason á ísafirði og fl. f I f. m. andaðist á Þingeyri unglingspilt- urinn Sigurður H. Sigurdsson, sonur Sigurðar hreppstjóra Gislasonar á Látrum í Sléttuhreppi, 26 ára að aldri; hann liafði um tima kynnt sér verzlunarstörf hér á Isafirði, og þótti mannvæn- legur maður. Drukknun. 1 þ. m. vildi það slys til á þil- skipinu „Ólafur11, að hásetiiin Þórarinn Vi'- borg, hálfbróðir Ásgr. bónda Jónatanssonar á Sandeyri, datt útbyrðis, og drukknaði. > : ; ! ______________________iuötov "fíl j Helgi bóndi Einarsson á Látrum var stádd- ur hér i kaupstaðnum 12. þ. m., og sagði hann prýðisgó<|aln afla í Ögumesinu vikuna sem leið, enda liatSi þar aflazt vel af síld. :.>■> Gi‘Aiurj .: L o s! L e s! íbúðarhús t,il sölix, að eins fárra ára gamalt, með bezta verði og væg- um kjörum, vandað og vel innréttað, stærð 12X9 álnir. Húsinu fylgir pakk- hús og hér um bil 500 Qjálnir af um- giitri lóð. Um kaupin má semja við •Tóalcim snikkara .lónkiinsson á Isafirði. | ^ iptir nokkra daga byija eg nú aptur u að fást við m ynd a- S m 1 Ö 1 mitt, og skal eg vekja atliygli fólks á því, að eg í þessari síð- ustu utanfór minni lærðiýmsar nýjarað- ferðir, ogkeyptiýms ný áhöld til mynda- smíðis. Skal eg taka til dæmis, að nú hefi eg áformað, að taka myndir* ú blik Irj>1 «'i t u t, og getur viðkomandi fengið S34 myndir, eðafærri, allílúr- ar á ÍO mín- Sómuleiðis get eg nú tekið hverja tegund mynda, sem er, jafnt á nóttix sem degi, og jafnt í heimahúsi hvers eins hér í kaup- staðnum, sem í myndahúsi mínu. Eg bið fólk að sýna mér ei minna traust nú, en hingað til. Eg skal í verki sýna, að eg á það engu siður skilið nú, en áður. Eg skal nota þetta tækifæri til að minna aðkomandi fólk á, að verzl- nn mín er flntt í íýrverandi verzlunarhús S. S. Alexíus- sonar. — Eg hefi þegar fengið nokk- uð af nýjum vórum, en aðal-birgðimar koma með „Lauru“ eptir vikutíma. ísafirði, 14. júni 1893. Bjöi-n Pálsson. GJALDDAGI blaðsins var í júnhnánuM, og eru kaup- endur blaðsins því góðfúslega beðnir að gera sJcil á borguninni sem fyrst. Allir fsfirðingar velkomnir, sem tí • ' 1 kjmnu að óska, að fii Ókeypis leiðbeiningu í Ifigfrmðis’egum efnuw., Sliúli Tlioi*oddseii. Þeir, sem skrifa eptir Þjób- v i L j A N v m u n o a í því skyni, að ger- ast kaupendur, eru beðnir að tilgreina, í „pöntunar“bréfum sínum, nafn hreppsins Og sýslunnar, scmþeir búa í, auk heim- ilisnafnsins. r1- ' í prentsmfðju „Þjóðviljans unga“ fæst jafnan: líeikningai1: í kvartista broti á 1 kr. hundr. og aðrir á 80 a. hundr., — í stóru 8 bl. br. á 1 kr. og aðrir á 90 a. kundr., — í litlu 8 bl. broti á 60 a. og aðrir á 50 a. hundr. TCrts’vai’Síseðlar á 1 kr. kundraðið. Krókarefssaga á 50 a. hver. Kvennamunur á 20 a. If ramtiðarmál á 50 a., o. fl. bækur. ÆESVEITAMENN ERU BEÐNIR AÐ VITJA „Þjóbviljans UNGAU í NORSKA BAKAR- ÍINU HJÁ HR. I. E. SOLLIE. Prentsmiðja Þjóðviljans anga. Prentari Jóhannes Yigíússon.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað: 17. tölublað (15.06.1893)
https://timarit.is/issue/155147

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

17. tölublað (15.06.1893)

Aðgerðir: