Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.10.1893, Blaðsíða 3
III, 1.
Þjóðviljixn ungi.
3
nokkur í Álptafirði í Súðavíkurkreppi,
er ýmsir menn þar í sveitiuni vilja eigna
kval-áti skepnanna.
En yfir köfuð virðast þó mjóg skipt-
ar skoðanirnar kér vestra um það, kvort
kval-át sé kin rétta orsök fjárdauða þess,
sem orðið kefir, bæði i Álptafirði og á
ýmsum af. Yestfjörðunum, svo að óll
þörf væri á því, að þetta fengizt sem
fyrst vísindalega rannsakað af þeim, sem
vit kafa á.
Það er þvi mjög vel til fallið, að
hr. Jön bóndi Gnðmnndsson i Eyrardal,
sem fyrir einna mestum fjármissinum
varð i sumar, hefir verið svo kugsunar-
samur, að senda í sumar dýralækni i
Kaupmannaköfn til rannsóknar blóð o. fl.
ur einni af kindum þeim, er kjá kon-
um drápust.
Vonum vér að geta síðar skyrt frá
árangri þeim, sem rannsókn þessi vænt-
anlega hefir.
Illautflslis-verzlunin vex!
--—«...—
Margt virðist benda til þess, að blaut-
fisks-verlzunin kér við Djúpið muni í vet-
ur verða meiri, en nokkru sinni fyr.
Og kver eru þau veður-merki?
Það fyrst, að kagur margra mun vera
með örðugra móti, vegna hins lága fisk-
verðs í sumar, svo að þeir hafa eigi
getað aflað sér nægra inatvöru-birgða
til vetrarins.
Það annað, að kaupmenn munu verða
tregir á lánum, þykir, sem von er, vísara
það, sem i kendinni er, en að lána út í
oi issu, og eiga svo má ske óskilsem-
inni einni að mæta eptir á, því að mórg-
um gleymist allt of opt, að skilsemi í
viðskiptum er aðal-skilyrði þess, að njóta
trausts meðbræðra sinna.
Þá mun og kaupmónnum ekki þykja
það óhagur, að kaupa fiskinn að vetrin-
um, og svara út á hann raeð vetrar-verði
í stað þess að vita kann má ske ellf
lagðan í kaupfélagið á komandi sumrj
Loks mun það og ekki hvað sizl
stuðla að blautfisks-sólunni, ef tregðs
verður a salti í verzlununum, svo seir
íeyrzt kefir, eða verði menn bundir vic
boið með einkverjum neyðar-loforðum
t. d. fái ekki saltið, nema þeir lofi úi
því fiskinum til verzlunarinnar o. s. frv
I ullyrt er og, að verzlun Á. Ásgeirs-
sonar ætli sér að kafa fastan blautfisks-
tókumann i vetur i aðal-verstöð Djúp-
manna, Bolungarvikinni; og það má trúa
því, að jafn séður verzlunarmaður, sem
forstjóri þeirrar verzlunar er, veit sann-
arlega, hvað kann syngur, og þekkir
veður-merkin í verzlunar-sökurn.
Bezt mun þó, að gæta kófs i kverj-
um hlut, blautfisks-sölunni ekki síður en
óðru, enda kafa fæstir nagað sig i hand-
arbökin, þótt þeir ættu nokkra „bírau i
salti, þegar fram á vertíðirnar liður.
------ecgfoí-'-
rVIiltið meiix er það, að kér á
landi er enginn fulltryggur ábyrgðarsjóð-
ur fyrir þilskip, þvi að það myndi auka
mjög þilskipastólinn, ef menn gætu feng-
ið lán i opinberum sjóðum gegn veði í
þilskipum.
En úr þessum vankvæðum ætti lands-
bankinn að vísu að geta bætt nokkuð,
ef hann tæki að sér, að útvega mönnum
sjó-ábyrgð hjá einhverju tryggu erlendu
ábyrgðarfélagi, og veitti svo lán út á
skipin, líkt og hann hefir tekið að sér,
að útvega vátryggingu á kúsum utan
Reykjavikur.
Sigurður Tlioi*ocId.sen verk-
fræðingur fór i síðastl. septembermán.
norður i Húnavatnssýslu, og skoðaði þar
bryggjustæði á Blönduós; þótti konum
tiltækilegast, að gera bryggjuna í vík
einni fyrir norðan fjörðinn, þar sem
brima-minnst er.
Hann mældi og brúarstæði á Blöndu
á svo nefndum neðri Klifum, nokkru
fyrir ofan ósinn; og enn fremur mældi
kann að mestu leyti veginn frá Skriðu-
vaðinu (við Vatnsdalshólana) og vestur
að Œjúfrá; á þá á valdi kann brúarstæði,
og mældi það.
Á suður-leiðinni skoðaði kann og
mældi brúarstæði á Elókadalsá í Borgar-
firði.
ísafii'ði 28. okt. ’93.
TÍÐABPAltlÐ hefir þessa vikuna verið injög
óstöðugt, ýmist rigningar eða kafalds-hlotar.
TVÖ KAUPFÖIt komu hingað frá Englandi
22'. þ. in., og voru hæði fermd salti; annað
skipið hót „Vigilant“, og var til verzlunar L.
A. Snorrasonar, en hitt skipið, „Arni Jóns-
son“, til verzlunar A. Asgeirssonar.
NÝ LÖGREGLUSAMÍ>YKKT. Bæjarstjóm-
in hér i kaupstaðnum hefir { sumar samið lög-
reglusamþykkt fyrir kaupstaðinn, og er hún að
meztu leyti sniðin eptir sams konar samþykkt-
um, er gilda á Akureyri og i Iteykjavik.—Sam-
þykkt þessí hefir þó enn eigi öðlazt samþykki
landshöfðingj a.
LÖGREGLUÞJÓNAR eru eitt af þeim gæð-
um, sem lögreglusamþykkt þessari eiga að
fylgja, og hefir bæjarstjórnin kætlað 600 kr.,
til þess að launa þeim á næsta ári.
BJÖRN kaupmaður PÁLSSON höfðaði í sum-
ar skaðabótamál gegn ÁRNA verzlunarmanni
RITS, sem um tíma dvaldi hér í kaupstaðnum;
var gakar-efnið það, að Björn taldi Riis hafa farið
um sig þeim orðum, er spillt hefðu lánstrausti
sinu; en með þvi að Arni Riis tjáði lögheimili
sitt i Kaupmannahöfn var sökinni visað frá
rétti.
AFLABRÖGÐ hafa haldizt all-góð hér við
Djúpið þessa vikuna, þegar á sjó hefir gefið. —
Mjög er nú tekið að skerðast nm skelfiaks-beitu
i Inn-Djúpinu; og með þvi að enginn kom smokk-
fiskurinn í haust, kvarta margir sjómenn und-
an þvi, að þeir séu beitulitlir upp á veturinn.
Nokkuð mun að vísu hafa bætzt úr þessu hjá
ýmsum, er síldin fékkst hér við Djúpið í haust,
en þó hvergi nærri til hlítar hjá öllum almenn-
ingi.
ÞILSKIPA-AFLI lánaðist all vel hér vestra
í sumar, en hjá fjölda mörgum skipum var
fiskurinn óvanalega smár, svo að skippunda tal-
an varð lítil í samanburði við stykkja-talið.
Ýmsir þilskipa-eigendur munu nú og eigi vilja
ráða skipstjóra upp 4 „premíu“ af stykkja- eða
„gellu“-tali, heldur miða „premíuna“ við skpp.
af verkuðum saltfiski, er á skip kemur.
Skepnodauðinn i Áuptafirði. Bændurnir
á Seljalandi og í Minni-Hattardal hafa í haust
misst nokkrar kindur, og vilja Álptfirðingar
eigna þetta hval-áti, ekki síður en fjárdauðann
þar út í firðinum i sumar.
PÓSTUR kom að sunnan 27. þ. m.; fréttir
allar verða að bíða næsta blaðs.
í 23. nr. II. árg, „þjóðv. unga“ var laus-
legagetið um fráfall JENS JÖRGEN SAND-
HOLT’S, húsmanns á ísafirði, er andaðist 13.
júlí þ. á.; hann var fæddur á ísafirði 13. okt.
1860. Foreldrar hans voru: Skósmiður og
bæjarfulltrúi á ísafirði EGILL VILLAS SAND-
HOLT (-j-6.sept. 1873) og kona hans GUÐ-
RÚN JÓNSDÓTTIR, prests að Rafnseyri, sem
nú er gipt Jóni bónda Sæmundssyni í Fremri
Arnardal.
Jens heitinn ólst upp i foreldrahúsum, unz
faðir hans dó; en þá tók frú Sigriður Ásgeirs-
son hann til fósturs, og var hann á hennar