Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.11.1893, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.11.1893, Blaðsíða 3
Þjóðvxljinn ungi. 7 III, 2. ætli séi’ að stefna alls, út ,af þessum kærumálum, er enn ekki orðið lýðuixi ljóst; en sjálfsagt talið, að Ixann muni þykjast eiga evindi eittlivað inn í Djúp- ið til að hefna harrna sinna. • -fx 7*7 jxj-.- FUNDINN BÆR í JÖRÐ NIÐRI. í fylk- lnu_ V uatcrnala í Suður-Amenku, skammt i'rá eldijallmu Agua, hefir ný skeð fundizt boi-g, giaíin í jörðu; undir all þykku jarðlagi standa húsin litt skemmd, og hefir þar fundizt alls konar lxúsbúnaður, líkneskjur, sverð, perlur og dýrindis-steinar; inni i húsunum hafa og fund- izt beinagrindur af all mörgum mömmm, og er svo að sjk, sem sumir hafi d&ið sitjandi, sum- 11 a Srúfu, aðrir standandi o, s. frv. Er það ætlun manna, að borg ’ þessi hafi sokkið í jörðu af vöidum jarðskjálþta löngu fyrir þann tíma, er Golumbus fann Ameriku 1492. HLUTAFÉLAGID, er grafa lét Suez-skurð- lnn, gegnum eyðið, er áður tengai saman Asíu °g Afríku, hefir lxaft all-álitlegar árstekjur á síðari árum; tekjur þess voru t. d, árið 1892: 77 rnilj. 809 þús. 780 fran car, en útgjöldin að eins 36 niilj. 81 þús. 237 fr., svo að árs-gróðin namþaðár 41 milj. 728 þús.543 fr.—Um skui-ðin lógðu alls leið sína þetta árið 3,539 skip, en tarþegja-talan var 189,809. HERLIÐ í EVRÓPU. Á síðustu 24 4rum hafa ríkin í Evrópu stórum aukið her-afla sinn. Grikkir og Serbar hafa í ár sex sinnum fjöl- mennari her, en árið 1869; her Rússa og ítala hefir fjórfaldazt, en I’rakkar, Djóðverjar og Austurrikismenn hafa, hver um sig, þrefalt lið- floiri lxer nú, en þá. Anið 1869 var lierafli allra Evrópu-ríkja til samans 9 milj. 9bé þús., en i ár er hann tal- inn 22 mil). 248 þús., og hefir herkostnaður a Ur auðvitað aukizt að því sk api. ., lan Þerlna liðs-afia og herbúnað þykjast stjoinendmnir þurfa að hafa, til þess að vernda inOinn, og heimta sífellt, að þjóðirnar loggi á sig meiri og meiri býrðir í því' skyni. TELEPHONARNIR hafa tekið miklum um- bótum á sexnnx árum; þeir, sem hingað til hafa tiðast verið notaðir, eru ekki betri en svo, að til þess að heyra, hvað talað er, verða þeir, sem talast við, að standa sinn með hvora hlust- ar-pípuna upp við eyrað; en ný skeð hafa menn getað um bætt telephonana svo, að þó að enda- stoðfvarnar séu í stórum herbergjum, þá heyr- ist Hljóðið glöggt, hvar sem er í lierbei-ginu. A TBLINDNL Það þykir hagfræðislega sann- a , a< litblindi sé niiklu. tfðari meðal menntuðu þjo< anna, en hjá Villimönnum; telst svo til, að ] Evropu og Ameriku séu að meðaltali 4 af 1Un la'1 14 *.'n<llr, en hjá villimönnum að eins 1 8ií liundríioi. SJÁLFSMORÐ. Kynlegar umræður hafa fyr- ir skömmu staðið um það í enska blaðinu „Daily Chronicle“, hvort leyfilegt sé, að svipta sjálfan sig ljfi, og hafa ýmsir, sem í blaðið hafa ritað, látið í ljósi, að sjálfsmorð séu eigi að eins bverj- um manni fijáls, heldur eigi ríkið, að lögheim- ila þau, og meir að segja helzt að koma á fót stofnun, þar sem þoir, sem saddir séu orðnir líf- daganna, svo að þeir treystist eigi lengur til að bera byrðar lifsins, geti sem gi-eiðast og kvala- minnst, undir umsjá lærðustu lækna, brugðið sér út úr þessari tilveru. En ýms önnur onsk blöð taka svo á umræð- um þessum, sem þær séu miður heppilegar, og verður því ekki neitað, að mörg eru þau mál- efni, sem mannkyninu virðist þarfara að ræða Uppmæling I Ivamms- íjai*c5a,x*. Sýslunefndin í Dalasýslu átti fund með sér 3. okt. þ. á., og var á fundi þeim meðal annars samþyklit, að sýslufélagið tæki 2 þús. króna lán, sem verja á til uppmælingar Hvamms- fjarðar, i viðbót við fé það, að upphæð 6 þús. krónur,"‘ér alþingi veitti í snmar í sama skyni. íSliii>:sti"ixii<I. Vöruskip, „Ida“, til verzlunar Ricliard’s Riis, kaupmanns á Borðeyri, laskaðist svo í haust, að það var selt við strand-uppboð á Borðeyri, og keypti Riis skipið með rá og réiða fyrir 1500 kr., að sagt er. — Mælt er, að skipinu só þó ekki meira að van- búnaði, en svo, að vel megí takast, að gera það haffært, méð nokkrum tilkostn- aði. Vörur þær, sein i skijxinu voru, höfðu verið óskemmdar, og koinu því eigi til uppboðs. Fornleifa-rannsóknir. í sumar lieíir hr. Brynjoífur Jónsson, fræði- inaður á Minna-Núpi, ferðazt um Arnes- Rangárvalla- og Skaptafells-sýslur, til þess að rannsaka ýmsa foma sögustaði; hefir „Fornleifafélagið“ v.eitt hr. Brynj- ólfi nokkurn styrk til ferða þessara, og er svo til ætlazt, að skýrsla um rann- sóknir þessar liomi á prent í árbók fé- lagsins næsta ár. Helgatélls-prestakall. Auk þeirra fjögra umsækenda um prestakall þetta, sem getíð var um í 28. nr. II. árg. „Þjóðv. unga“, hefir og prófastur Ilelffi Arnason í Ólafsvik sótt um brauð- ið, og yerður liann í kjöri ásamt þeim prófóstunum Sif/. Gunnarssyni og Sig. Jenssynj. Prestkosningin var enn eigi um garð gengin, er síðast fréttist. „Sxiiiixaixtíxi'i46. Dr. Jón Þor- líélsson, alþ'm. Snæfellinga, hefir frá októ- ber-byrjun þ. á. einn á hendi útgáfu og ritstjórn „Sunnanfara, ineð því að cand. med. Sigurður Hjorleifsson, sem verið hefir niéð-ritstjóri blaðsins, er alfarinn frá Kaupmannahöfn til íslands. Druliknun. 18. sept. þ. á. drukknnðu 3 menn frá Brimnesi í Ólafs- firði í Eyjafjarðarsýslu; þeir voru í fisk- róðri, og skall á þá norðan-óveður, svo að bátnum livolfdi. MÁLAFERLI hr. Björns Jónssonar, rit- stjóra „ísafoldar“, gegn ritstjóra „Þjóðv. unga“ eru nú farin að smá hlaupa af stokkunum. Málin kvað eiga að verða fjögur alls, og verða þá gagnsóknar-málin liklega jafn mörg, með því að þessum vorum mála-þyrsta hlaða bróður, ritstjóra „lsafoldar“, hefir, eins og les- endum „Þjóðv. unga“ er ljóst, sjaldnast verið talað til eitt auka-tekið orð, nema þegar hann hefir að fyrra bragði fitjað upp á einhverri á- roitninni við oss. Fyrsta málið var tekið fýrir í sáttanefnd Isa- fjai-ðar kaupstaðar 1. nóv. þ. á., og varð sáttum eigi á konxið. Vegna sjtikdómsforfalla 2. sáttasomjarans, Magnúsar kaupmanns Jochumssonar, sat héi-aðs- læknir Þorv. Jónsson einn í nefndinni af hin- um lögskipuðu sáttanefndarmönnum, og hreifði Sk. Th. mótmælum gegn þvi, að hann fjallaði um málið, hæði vegna skyldleika og mágsemda við umboðsmann kærandans (cand. Gr. Jónsson), og svo ekki síður vegna óvildar við sig. En hinn virðulegi héraðslæknir taldi sig full gildan engu að siður, og neitaði að bóka nokkuð um hin fram komnu mótmæli, og kvaðst Sk. Th. þá ekki geta álitið, að nein lögniæt sátta-úmleitan hefði fram farið í málinu. Eltki getur hjá því farið, að þessi ný byrjuðu málaferli lir. Lárusar K. Bjarnasonar, sem stjórnin hefir skipað* *) ÓSATT segir „Ísaíold11 það, að mála- ferlin séu hafin af Lárusi Bjarnasyni ótil- kvöddum; það getum vjer sannað af eigin sjón; enda ætti ritstj. „ísafoldar“ að vera það ljóst, að embættismenn fá ekki gjafsókn, nema því að eins, að þeim sje skipað af stjórninni íið höíða mál. — Ritstj.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (04.11.1893)
https://timarit.is/issue/155164

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (04.11.1893)

Aðgerðir: