Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.01.1894, Qupperneq 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.01.1894, Qupperneq 2
38 Þjoðvil.jinn ungt. ii r, io. að rannsaka, hvernig á liaíi staðið, þeg- ar skáldið „koin undir“ — en (finheitin’! - sjálfsagt er ritdómarinn betur kunn- ugur þess konar, en almennt gerist; svo er farið að minnast á Íslendínga-féiagið í Höfn, um og eptir 1880, sællar minn- ingar, með öiium þess afreksverkum, þegar „hin nýja stefna“ (sem raunar aidrei varð að neinu) átti að „koma und- iru, þegar „lieirnsins sanna menning átti að koma fyrir atorku og fjör hinna ungu, efnilegu manna“, sem Sunnanfari segir, að hafi drukkið mikið, en lesið lítið, — enda hefir það sýnt sig. Siðan fáum vér að vita — hver mun ekki fára á lopt af gleðinni ? — hvað það sanna frelsi er, sem „allar þjóðir, og allir ein- stakir menn, ættu að koppa að, ekki þetta gamla, lögbundna, frelsi, sem hvorki er heilt nó. hálft., heldur frelsið sjálft, i heilu lagi, ef svo má segja, óbundið, takmarka- laust. frelsi, sem hvorki nokkur trú, né nokkrar aðrar kreddur, marka bás. Þetta er fögur hugsjón, en mun eiga nokkuð langt í land; og sú (háttvirta heimska’, drottningin, sem öllu ræður, mun hafa unnið rnörg afreksverk, áður en (heims- ins sanna menning’ i-yður sér til rúms, en (kirkjan, kirkjan liún brennur’ með tíinanum, og þá er rutt úr veginum aðal- mótspymunni móti því, að óll skepnan geti orðið frjáls, og verði frjáls“. Svo mörg eru þessi orð Suniíanfara; hvílík vizka! hvílik heimspeki! hvílik ljómandi framtið! Eptir þessum orðum er það þá þannig lagað frelsi, sem H. H. heldur fram, og væri þetta svo, þá mættum vér óska oss til lukku, því embættismönnuin vorum hefir lengst af verið borið á brýn, hversu ófrjálslyndir þeir væru; — en ept- ir því, sem Sunnanfari segir, þá höfum vér nú fengið embættismann, sem er verulega frjálslyndur, sem vill hafa það óbundna, takmarkalausa frelsi, svo menn- irnir geti lifað villulífi, eins og aparn- ir í skógum heitu landanna, eða rjúpurn- ar héma i fjóllunum, þar sem „engar kreddur marka bás“; — hin „háttvirta iieimska" kúgar hann ekki, því að hann hefir svæft hana með lofkvæðinu til heimskunnar, sem raunar er alls ekki ný hugmynd, því líklega þekkir maður- inn (encomium Moriae’, sem er til í is- lenzkri þýðingu í handritasafni bók- menntafélagsins, þó að skáldið sjálft ekki hafi þokkt það, né lieldur þurft að þekkja það, þvi sá, sem er stokkinn, eins og Aþena „fullvaxinn og albrjmjaður, fagur og aflmikill út úr höfði Seifsu, þarf ekki að þekkja neinar bækur: sannleik- urinn, og „heimsins sanna menning“, hefir opinberazt honum, um leið og „hann kom undir“. En það er óhætt að full- yrða, að ritdómaranum skjátlast hér hroðalega, þar sem hann ætlast til, að H. H., sem er giptur maður, og á konu og bórn, og lifir sómasamlegu og heiðar- legu félagslífi, að hann skuli hlaupa frá konunni og bórnunum, eins og villidýr, og fylgja ritdómarans „Bohéine“-skoðun- um, eða fara að verða, eins og Mandril- eða Gorilla-api, úti i skógi: — kann ske mætti fá Stanley, til að útvega eítthvert skóg-lendi í „the dark Continent“ —; þangað verður ritdómarinn að fara, ef hann vill hitta Hannes Hafstein, eins og hann ætlast til, að hann sé. Enn freraur: enga trú og enga kirkju! Fyrir alla muni, enga trú og enga kirkju! Skyldi II. H. einhverra hluta vegna neyðast til að fara í kirkju, þetta hrylli- lega hús liinnar „háttvirtu heimsku“, ætli liann gæti setið rólegur i kirkjunni? ætli hann mætti ekki eiga von á hverju augnabliki á einhverjuin erki-djöfli frá Sunnanfara, með stóreflis eldibrand, brennandi kirkjuna og allan skáldskap- inn upp að köldum kolum? En hvað er ekki til vinnandi til þess, að „óll skepnan geti orðið frjáls, og verði frjáls! Þessa liöfurn vér nú „í mörg herrans ár“ verið að vona, og nú Ipksjns litur út fyrir, að Sunnanfari láti þessa von ræt- ast, með sinni vísdómslegu Exegesis á þessum snilldarverkum, sem hafa ært bæði Þjóðólf og Sunnanfara. (Framhald.) KYENN-LÆKNAR Á RÚSSLANDI. Svo telst til, að í Rússlandi séu um 700 konur, or lagt liafa stund á læknisfræði, og hafa Iækning- ar að aðal-atvinnu sinni. Meðal-árstokjur „praktiserandi“ kvenn-lækna þar í landi, eru taldar 5—6 þús. krónur; en þó hefir einn kvenn-læknir, sem sérstaklega þykir skara fram úr öðrum læknum, 32,400 kr. í tekj- ur af lækningum á ári. HVÍTIR MATJRAR hafa valdið, og valda enn, árlega stór-skemrodum í Australíu; hús- og bús-gögn eyðileggja þeir a fáum mánuðum, nieð því að þeir grafa sig inn í alls konar við, og gera liann rétt að sáidri. RÚSSNESKUR MAÐUR, sem íyrir íáum árum myrti mann sór til fjár suður á ítaliu, og dæmdur var til æfi-langrar fanga-vistar, erfði síðastl. sumar 2 milj. frankaeptir ættingja sinn á Rússlandi; en búizt er við, að hann hafi lítil not fjárins fyrst um sinn. NlAGARA-FOSSINN i Ameríku telja menn, að geti fram leitt allt það rafur-magn, sem nota þart í Bandan'kjumim. TELEPHON eru kafarar farnir að nota, til þess að geta jafn harðan, þegar þeir eru á marar- botni, skýrt frá því, som fyrir augun ber, og fengið skipanir um, hvað gjöra skuli. Telephoninn er festur við dá-litla málm-plötu, sem höfð er á hjálminum, svo að kafarinn þarf' ekki annað, en snúa ögn við höt'ðinu, þegar hann fvsir að nota telephoninn. SVALA, sem átti sér hreiður nálægt bænuni Roubaix á norðanverðu Frakklándi, var í fyrra vor tekin úr hrei'ðrinu, og flutt f fugla-búri til Parísar-borgar, og sleppt þar. Eptir 90 minút- ur var hún komin aptur i hreiður sitt, og hafði því fiogið yfir 2 mílur onskar á míuútunni. + I Iel«;i I JÞlfdánarson, iolvtor. Sira Hclgi Hálfdánarson, forstödumad- ur prestaskólans í Heykjavík, andaðist. að heiinili sínu í Reykjavík 2. jan. þ. á. kl. 8 uni kvöldið, og hafði liann áður legið þungt og lengi i ólæknandi maga- sjúkdómi. Síra Helgi var fæddur að Rútstóðum í Eyjafirði 19. ág. 1826, og var því á r>8. aldurs-ári, er hann dó. Foreldrar lians voru: Hálfdán prófastur Einarsson, síðast prestur að Eyri í Skutilsfirði (f 1866), og kona hans Alfheiður Jónsdóttir; hann út skrifaðist úr Reykjavíkur lærða skóla 1848, sigldi siðan til háskólans, og lauk þar guðfræðisprófi 1854; prests-embætti gegndi liann siðan í 13 ár, fyrst í Kjalar- nesþingum, og síðan að (xórðum á Alpta- nesi, unz hann 1867 varð kennari við prestaskólann, og forstöðumaður lians 1885, þegar Sigurður lektor Melsted fékk lausn frá þeim starfa. Við fráfall síra Helga hefir íslenzka þjóðkirkjan misst einn sinna fremStu og nýtustu sona; sem kennari við presta- skólann uin ineira en fjórðung aldar hefir hann haft mjög mikil áhrif á kristin- dóms kenninguna á landi þessu, þar sem mikill hluti presta-stéttar vorrar eru læri- sveinar hans. En auk þess að leysa af liendi þenna skyldu-starfa, sein konnara-staðan lagði

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.