Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.01.1894, Side 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.01.1894, Side 3
Þjódviljinn ungi. 39 III, 10. komm) á lierðar, var kann og vakinn og sofinn í því, að vinna að málefnum liirkj- unnar á ýmsan annan kátt, eins og salina- bókin nýja, — þar sem síra Helgi á yfir 200 sálma —, og barnalærdómsbök lians bezt bera vitni um; enn fremur liggja og eptir hann ýms önnur ritstórf, svo sem tvö liepti prentuð af alinennri kirkju- sögu og fl. Þegar Pótur biskup Pétursson lét af biskupstigninni árið 1889, þótti flestum kirkjunnar mónnum síra Helgi vera sjálf- kjörinn til eptirmanns lians; en með því að hann var ekki mikið fyrir það gefinn, að trana sér fram sjálfur, — og Magnús þurfti þá að koma þar að öðrum — þá fórst það fyrir, að hann yrði æðsti yfir- maður islenzku kirkjunnar, svo sem kunn- ugt er orðið. Á alþingi sat sira Helgi nokkrum sinnum á milli 1860 og ’70, fyrst sem þingmaður fyrir Gulibringu- og Kjósar- sýslu, og síðan sem þingmaður Yestmann- eyinga; en ekki þótti kann að því skapi atkvæðamaður á þingi, sem hann var ötull starfsmaður kirkjunnar. Ör ýmsuin áttum. --tx..- Síldur-afli hefir verið all-mikill í vetur á Austfjörðum, og liafa þeir kaupmennirnir 0. 'Watline og Tullinius í vetur flutt til útlanda mórg kundruð tunnur af síld. >5:10111- varð ixti 21. des. f. á., (runnar G-unnarsson að nafni; liaun var frá bænum Kraga í Pangárvallasyslu. wGarðar« lieitir nýtt blað, sem farið var að gefa iit i Keykjavík um áramótin; það er manaðarblað, og ræðir bæjar-málefni Beykvíkinga;: ritstjórinn er ■Tónas Jónssón, sem fyrruM var ritstjóri „Mána“. Hei<Viiisojöí'. Skömmu fyrir jólin færðu ýmsir sóknannenn síra JÞór- arins prófasts Böðrarssonar honum að gjöf gull-úr og gull-festi í minningu þess, að liðin voru 25 ár, siðan liann varð prestur að Görðum á Álptanesi; á- varp og kvæði var prófastinum einnig flutt við þetta tækifæri. Hólma-prestakall í Reiðar- firði var 4. nóv. f. á. veitt af konungi aðstoðarpresti Jólianni Lídlier Sreinbjarn- arsyni, Magnússonar, sem nú er á Hvylft í Önundarfirði. I )önsku skyklu-messuun- ar i Reykjavíkur dómkirkju eru nú loks á fórum, með því að á safnaðar-fundi, sem haldinn var í hófuðstaðnuin 17. des. f. á., var samþykkt sú tillaga sóknar- nefndarinnar, að messur þessar skyldu leggjast niður. Sigurði Hjörleifssyni, kand. i læknisfræði, liefir landshðfðingi 30. des. f. á. veitt styrk sem auka-lækni í Grýtu- bakka- Háls- og Ljósavatns-kreppum, 1000 kr á ári. 8ex auka-Iækna-héruð eru nú óveitt: 1. Hóraðið milli Straumfjarðar í Hnappa- dals-sýslu og Langár á Mýrum. 2. Héraðið í Eyjahrepp og Múla- og Gufudals-hreppum í Barðastrandar- sýslu. 3. Héraðið í Breiðdals-Beruness- og Geit- hellna-hreppum í Suður-Múla-sýslu. 4. Héraðið i Grunnavíkur- og Sléttu- hreppum í ísafjarðarsýslu. 5. Héraðið i Strandasýslu 6. Héraðið á Skipaskaga á Akranesi með 4 syðstu hreppum Börgarfjarðarsýslu, og eiga umsóknarbréf að sendast lands- köfðingja fyrir apríl-lok næstk. Míumalút,. 6. nóv. f. á. andað- ist i Stykkiskólmi ekkjan Karen SiyríJur Olafsdóitir Schiött, sem inörgum hér vestra var að góðu kunn, með því að heimili hennar var orðlagt fyrir einstaka gest- ristni. Hún var fædd 8. apríl 1806, og liafði áður verið gipt verzlunarmanni Knuc. Schiött, og bjuggu þau lijón þá að Mun- aðarhóli; en nokkru eptir það, er hún missti mann sinn, varð hún bústýra lijá Jakobsen lyfsala í Stykkisliólmi (f 1863), og arfleiddi hann hana að eigum sínum. Bjo hun síðan í Stykkishólmi til dauða- dags, og lét fleira gott af sér leiða, en margur vissi um. 24. des. f. á.. andaðist i Reykjavík Tómas læknaskólakennari Hallgrímsson, og verður helztu æfi-atriða hans minnzt í næsta blaði. l^rétta-pistill íWi Hiíiiii- FRÁ FRÉTTA-RITARA .I'.IÓÐV. unga‘ í bangkok. Það er sannast að segja, að hér í Bangkok gerist ekki margt sögulegt. Að eins í eitt skipti hefi jeg séð verulegt lífs-mark með bæjarbúum, og það var hérna um daginn, þegar kjósa átti borgar-mandaríninn nýja. Tveir voru í vali, og höfðu kjósendur skipzt í tvo flokka, er fylgdu sinn livoru mandarín- efni. Allir mandarínar bæjarins, bæði æðri og lægri, höfðu um nokkra daga ver- ið berfættir á sífelldnm hlaupum um bæ- inn; og cr jeg spurði þá, hví þeir gerðu það, kváðust þeir vera að „smala atkvæð- um“. Leið svo fram að kosningar-degi. Vinur minri, „uppeldis-stofnunar“-manda- ríninn, bauð mér að vera við atkvæða- greiðsluna, og með því að jeg, sem fréttaritari, þarf að vera alstaðar nálæg- ur, þáði jeg það, enda þótt jeg byggist ekki við, að hafa mikla ánægju af því. Þegar við komum inn í salinn, sá jeg, að kjósendunum liafði verið skipað í raðir til beggja liliða, og liin vanalega kyrlætis-hægð var nú aptur komin yfir þá flesta, Mandarín sá, ér fundi stýrði, sat á bekk fyrir gafli, en mér var feng- inn hægindastóll andspænis honum í liinum enda salsins. Svo byrjaði atkvæða- greiðslan. Tveir aðstoðar-mandarínar tóku einn og einn kjósanda í einu, og leiddu hann á milli sín fram fyrir mandarín þann, er fundi stýrði. Kjósandinn var spurður, hvorn hann kysi, og er hann hafði sagt til þess, vár hann leiddur aptur á sinn stað. Að öðru leyti mátti enginri hreifa sig úr sporunum, eða mæla orð frá munni. Jeg tók eptir því, að margir af kjósendum annars flokksins stóðu alveg eins og þeir yæru höggdofa, liéldu ávallt fram hægri hendinni, með saman brotnum miða í; og er þeir vom leiddir fram, tók kjör-mandaríninn við miðanum hjá hverjum þeirsa, og las á honum atkvæði þess, er á liafði haldið. Jeg spurði vin minn, hvort það væru virkilega svona margir mál-leysingjar i Bangkok, eða hvernig á þvi stæði, að allir greiddu ekki eins atkvæði. Hann svaraði: „Þér megið ekki segja frá því, en

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.