Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.01.1894, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.01.1894, Blaðsíða 4
40 ÞjÓbviljinn itnöi. III, 10. þetta eru ekki reglulegír menn. Hvern- ig sem við smöluðum, gátum við ómögu- lega fengið nógu mörg atkvæði handa okkar „kandidatu, og því tókum við það ráð, að búa til um 30 manns-líkön úr leir, færðum þau i fót, og fengum þeim skrifaða atkvæða-miða í hónd. — Og lít- ið þér bara á! Þau geta greitt atkvæði, eins og hverjir aðrir“. Jeg sá, að vinur minn, „uppeldis- stofnunaru-mandaríninn, sagði það satt, því að þegar atkvæðagi’eiðslunni var lok- ið, hafði þeirra „kandídat“ sigrað með nokkurra atkvæða mun. Og svo var hann þá rétt kjörinn borgar-mandarin. FRÁ BÆJARFULLTRÚA - KOSNINOUNUM. —:o:— KJÖRFUNDUR var haldinn hér í kaupstaðn- um, eins og til stóð, 1S. þ. m., og bæjarbúar kusu, eins og vant var, og við var að búast. Og hverja kusu þeir þá? Hverja aðra, en þa, sem aðal-verzlunin þeirra hérna i bænum hafði bent þeim á að kjósa. Henni skulda þeir margir, meira eða minna, til hennar eiga þeir all-flestir atvinnu að sækja, og hennar minnast þeir flestir í bænum sínum: „Gef' oss i dag vort daglegt brauð“. Kosningu lflutu því þessir: Þorv. próf. Jónsson Björn kaupmaður Páisson og Magnús verzlunarmaður Þorstoinsson, er fengu milli 50 og 60 atkvæði. Mótflokkurinn, sem barnaskóia - ómyndina hafði í huganum, og firra vildi bæjarfélagið 1000—1400 króna árlegum óþarfa útgjöldum, hafði milii 40 og 50 atkvæði. Og svo er þá vonin, eptir þessum úrslitum. að bæjarbúar fái framvegis að halda barnaskól- anum sínuín, — sem þeir krossa sig yfir, að. þeir ekki geti notað i alveg sama ólaginu, eins og að undan förnu. Þetta sýnir, að það er sjálfs-afneitun, sem þeir sýna fyrir „fakt.orinn11 sinn, sumir lcjósond- ur i kaupstaðnum! En gjafir vit.a til gjalda. í RÁÐI mun vera, að kært verði yfir kosn- ingargjörð þessari, með því að kjörstjórnin þyk- ir að ýmsu leyti hafa farið heldur aptan að siðunum. Höfum vér heyrt, að aðal-kæruatriðin muni vera þau, að kjörfundi hafi verið slitið, áður en lögskipaður tími var iiðinn, að vanrækthafi verið, að taka ýmsa kjósendur k kjörskrk, þótt kært hafl verið, að kjósandi, sem kallaður var fram af kjörstjóra k kjörfundinum, var allt í einu, og óskiljanlega, hoi-finn af kjörskrá, þeg- ar hann mætti nokki-u síðar, að atkvæði kjós- andanna liafi aldrei verið upp lesin af Lkrusi „dórnara11 og fl. og fl. ALL-ÓTRYGGT til framgöngu mun það hafa þótt sumt „faktora“-]iðið, hið „úæðra“, sem kosninga-úrslitunum réð á kjörfundinum, með því að allur fjöldinn af þeim flokknum mœtti með skrlfaða atkvæða-seðla, ýtt. rétt á- fram af atkvæða-smölunum, og stAðu svo sum- ir, sem stein-hissa væru, þegar þeir urðu þess kskynja, hverja þeir sjálfir höfðu kosið; „jk, al- veg rétt, stondur heima k soðlinum, eins og hann Árni minn sagði“, jarmaði einhver úr hópnum. SANNUR VELGJÖRNINGUR væri það „fyr- Ir fólkið“, ef einhver vfldi opinberlega skýra frk atferli ýmsu, sem haft heflr verið i frammi við einstaka kjósendur á undan kosningum þessum, þar sein „allur bœrinn“ veit það, að fjöldi kjós- enda hefir verið neyddur til að greiða at- kvæði þvort á móti sannfæringu sinni; „það veit guð, að jeg gerði þetta nauðugur“, segja þeir ekki svo fáir. HÚRRA-HRÓP mikil hófu ýmsir búðar- drengir (frá verzlun Á. Ásgeirssonar ?) o. fl. í kjörfundar-salnum, þegar kosninga-úrslitin voru kunn orðin, og tóku stórmennin þá siðan til skvtnings, til þess að mýkja k þeim kverkar og raddfæri; hefir þar h’klega verið drukkið all-dktt, því að svo gengur sagan, að einn ó- nefndur „verzlegur11 vinur vor hafi í veizlu-Iok- in sofnað sætt fram á borðið. Málarelisturinn u'í'U'ti Sli. Th. er nú loks svo langt kominn, að landsyfirréttardónmr var upp kveðinn 18. dos. f. á. En, eins og menn muna, gerði Láras „dómariu fijótlega upp afla-upphæðina í vertíðar-lokin síðastl. sumar, og hélt sig þá hafa „fiskað“ svo vel í „túrnum“, að ómögulega áttu, að hans áliti, að nægja minna, en 8 hegningarlaga-paragraphar — með embættismissi, og þar á ofan allt að 6—10 ára hegningarhúss-vinnu—, til að taka á móti „aflanuinu í landsyfirréttinum reyndist nú „afl- innu allt minni, því þar var Sk. Th dæmdur — fyrir nokkrar athugaleysis ávirðingar, sem engin sérstók hegning er lógð við i lógum (144. gr.) — til sekta og málskostnaðar-útláta, eins og gjörr má sjá í 1—2 nr. „Þjóðólfsu þ. á., þar sem dómurinn og dómsástæðurnar er prentað orðrétt eptir domsmalabók yfirdómsins. Á dóm þenna, sem þykir all-liarður, mun verða minnzt nákvæmar í blaði þessu síðar. ísaflrði, 23. jan. 94. TÍÐARFAR breyttist 19. þ. m., er hann gerði all-snarpa norðan-hriðu, er hélzt til 22. þ.m. VESTAN-PÓSTURINN, hr. Jens Þórðarson, lcom hingað að sunnan 18. þ. m. að kvöldi, og fer héðan aptur 2. febr. næstk. ALL-HÁTT VKRO hafði orðið k strand- uppboðinu að Flateyri 16. þ. m., saltflskurinn hálf-blautur, komizt framt að búðar-verði; aptur á móti virðist hafa orðið betra verð k skips- skrokknum, sem J. Tli. Hall faktor hlaut fyr- ir rúmar 300 kr. SPARISJÓÐNUM hér á ísafirði hafa í vet- ur borizt all-miklir peningar, svo að hann hefir sent fé til ávöxtunar í landsbankann. Nye danske Brandforsilvrings Selskab (aí 18<U). (Kapitcd & Beserver c. Kr. 2,700,000). At oven nævnte Selskabs Agentur for Isafjoi'ds Kjobstad og Omegn er overdraget Undertegnede, bekjendtgjores herved. Selskabet tegner Forsikring paa Byg- ninger, Bohave, Varelager, Skibe o. s. v. til billige og faste Præmier, uden Gjen- sidighed eller Efterskud, og uden at beregne de Forsikrede Stempelafgift eller Policepenge. Forsikringer paa længere Aaremaal, erholde Moderation i Præmien. Enhver yderligere Oplysning meddeles beredvií- íig. Isafjord, d. 5. Januar 1894 Sophus J. Nielsen Iiaupféla gsfundur Það auglýsist hér með, að aHalfundur „kaupfélags ísfirðingau verður, að for- fallalausu, haldinn á Isafirði laugardaginn 10. febrúar næstk., eða næsta virkan dag að færu veðri. Á fundi þessum verður, meðal ann- ars, rætt um vóru-pantanir og fisk-loforð kaupfélagsmanna fyrir yfirstandandi ár. Skyldi einhver deildar-fulltrúa, vegna óhjákvæmilegra atvika, eigi geta mætt á fundinum, er hann beðinn að senda þó pöntunarskrá sina á fundinn. ísafirði 11. jan. 1894. Skúli Tlioroddsen p. t. kaupfélagsstjóri seiu líynnu ai) liafa fengið qf-sent qf þesswn (III.) árg. „Þjóðv. unga“, einlctmi af 1. tölubl., eru hednir að endur- senda það hið bráðasta, með þri að app- lagið er cdveg á fórum. PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS UNOA.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.