Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.04.1894, Blaðsíða 3
III, 21.
ÞjÓÐYILJINN ungi.
83
og íleira, mun ekki meiri svívirðing hafa
átt sér stað í kristninni, en innleiðing
og viðhald biskupsembættisin s, sem hann
sagði, að að eins hefði lifað á því „að
við halda hjátrú, og flá hrygglengjuna af
horuðum almúgau!!
, ísafirði 20. apríl ’94.
Ð Sania öndvegis-tíðin, sem ver-
í íe r íer \estra, síðan á páskum, hefir hald-
lzt ^sa siðast liðnu viku.
]lapa verjj niikið góð hér við
J P1 um hríð, en því miður hefir „influenza"-
P"Stm harnIað mjög sjósóknum.
SALTFARMI á „kaupfélag íslirðinga“ von
a þessa dagana; skipið heitir „Allína11, skipstjóri
"• Dirks, og iagði það af stað frá Englandi
3. þ. m.
„INFLUENZA“ -VEIKIN hefir nú gengið
«ér i kaupstaðnu m um undan farinn hálfsmán-
a artíma, og tínt upp, og lagt i TÚmið, nalega
vert mannsbarn; likar fréttir berast og úr
nær-sveitunum.
Yfirleitt mun véikin sjálf hafa lagzt fremur
®tt á; en mörgum, sem eigi hafa farið nógu
YarJega með sig, hefir slegið niður aptur, og
Sumir fengið iungnabóigu.
f Aðfaranóttina 14. þ. m. andaðist hér í
kaupstaðnum einn af elztu borgurum þessa
bæjar Ásmundur beykir Sigurðsson, hálf-sjö-
tugur, faðir Óla kaupmanns Ásmundssonar og
þeirra systkina.
15. þ. m. andaðist hér 1 bænum Ólafur
Þorsteinsson, húsmaður frá Alviðru i Dýrafirði,
26 ára að aldri, sá hinn sami. sem í vetur
missti konuna og bæði börnin, sbr. 8. nr. „Þjóðv.
unga“ þ. á.
Enn fremur hafa og á þessu sóttveikistíma-
bili andazt hér í bænum gamalmennin Ingi-
mundur Guðmundsson húsmaður og ekkjan
Guðrún Guðtnundsdóttir, um attrætt.
I Álptafirði er sagður ný látinn Jón Björns-
son, húsmaður á Hlíð, sem um mörg ár liefir
stundað lækningar hér við Djúpið.
Á Snæfjallaströndinni hafa iktizt: Jón Kol-
beinsson á Snæfjöllum, og Dagmey Guðmunds-
dóttir, kona Otúels Vagnssonar við Berjadalsá.
Þakkarávarp.
Eins og kunnugt er, varð jeg fyrir
þvi grátlega mótlæti, að missa hjart-
kæran eiginmann minn, síra Pétur Maack,
í sjóinn 8. sept. í hitt eð fyrra, úr faðmi
mér og fjógurra ungra barna (hið fimmta
fæddist að honum látnum). Urðu þá
ýmsir til þess, að veita mér, yfirkom-
inni af sorg og bágindum, hið fegursta
fulltingi og huggun. Yil jeg til þess
nefna sér i lagi Þorvald prófast Jóns-
son á ísafirði, sem þegar í stað hóf fyrst-
ur manna samskot mér til bjargar, og
munu þau nú nema 300 króna. Ank
þess tók síra Kjartan Kjartansson i
Grunnavik, þegar er hann kom að brauði
sínu, eitt barnið mitt til fósturs, og
sýndi mér sanna hluttekningu á ýmsan
hátt. I annan stað tóku og hjónin
Sakarías Sakariasson og Helga Friðriks-
dóttir i Aðalvík annað barn mitt til fóst-
urs. — Þessum mannvinuni, sem þann-
ig hafa reynzt mér svo vel, þegar mér
lá mest á, og jeg var dýpst beygð, færi
jeg nú mitt innilegasta hjartans þakk-
læti, eins og líka óllum þeim hinum
mórgu, sem tekið hafa þátt í kærleiks-
verki þeirra mér til handa, þar á meðal
sóknarmönnum míns sárt syrgða eigin-
manns, er sýnt hafa mér sannarlegt vin-
ar-þel. Jeg, einstæðingurinn, get ekki
annað, en þakkað, þakkað af hrærðu
hjarta drottni, sem þannig hefir stýrt
hónd og hjarta bræðra minna og systra,
mér til huggunar og liðsinnis. Og þess
er jeg fullviss, og þess bið jeg, að faðir
kærleikans umbuni velgjórðamönnum
minum, fyrir mig vanmáttuga, með sinni
beztu og dýrustu blessun.
Stað í Grunnavik, 11. marz 1894.
Vigdís Einahsdóttib.
24
reka hina sofandi þremenninga í gegn með
hvern á fætur óðrum; en jeg var hræddur um,
þe 111 er rnyn<li mistakast það. Mig vantaði áræði til
> fremja þrjú morð í einu, og svo var jeg líka
o i sukum stórfum. Jeg læddist að bandmgjanum,
111 °fur-litið við öxlina á honum. Hann opnaði
uSUIb og starði á mig, eins og utan við sig.
°S notaði þetta tækifæri, og hvíslaði í eyra hans:
^ nEf þú lireifir þig, eða lætur nokkurt hljóð frá þér
^eyra, þá er þér dauðinn vis.........Jeg var af tilvilj-
P . °UUnn inn í kofa þennan á undan þér; jeg liefi úr
° ®.Sni Iínnn séð og heyrt allt, sem liér hefir farið frain,
ekjJ6® .kefi ásett mér að frelsa þig ..... Ef þú þegir
®fi K' 1DS steinn, Þa 0hal þessi hnifur gera enda á
P’nni ••••-. Skilur þú það ?“
SVo skihp11 h°rl?ði enn iitia stun(i óttasleginn á mig; en
tlv ilann allt í einu, livernig í öllu lá.
ið af mé/f' SV° S6m þer eru<)U> hvíslaði hann, „þá leys-
Lof Jvtrana> °S þá skal jeg bjarga okkur báðumu.
Hanr, r,.U Bler þvi þá, a^ fara hljóðlega?4
°g j°g þóttCÍ þV1 með þVÍ’ að beárgía óSn hófuðið,
að treysta honm,a ^ á svip hans’ að mér væri óliætt
um bóndin ' *^eg shar því i mesta snatri af hon-
spratt upP) 0g gaut hatursfullu augnaráði
21
litla háreysti, sem væri, og þá var jeg kominn í
þeirra hendur
Þessar kringumstæður voru svo ógurlegar, að mér
lá við að órvílnast. Það var svo hljótt í kofanum, að
jeg þorði varla að draga andann. Jeg tók klútinn af
hálsinum á mér, vafði honum utan um úrið mitt, og
tróð því svo inn undir vestið, til þess að síður skyldi
heyrast í því.
Jeg var orðinn svo óstyrkur, að jeg gat varla staðið,
og svitinn rann í lækjum ofan eptir kinnunum á mér.
„Nelly!u hvíslaði bandinginn eptir nokkra þógn.
Þú ert gómul.........Ef þú villt vona, að guð verði
þér miskunnsamur, þá frelsaðu mig! .... Þú getur
gert það.“
Gamla konan svaraði engu.
„Heyrir þú ekki, Nelly? Þú ert komin á grafar-
barminn.........Vilt þú-------hinum megin---------hafa
ábyrgð á sálu minni — — sem þú hefðir getað bjargað?“
„Hættu nú þessu ólukkans bulli!“ svaraði gamla
konan. „Þú ætlaðir að láta hengja hann Bill. Þóttjeg
gæti bjargað þér með því, að rétta að eins fram litla
fingurinn, þá kæmi mér ekki til hugar að gera þaðu.
„Jeg er saklaus, Nelly!u
„Ef þú ekki heldur kjapti, þá skal jeg vekja hann
Barney. svo að hann geti skorið úr þér tunguna“.