Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.06.1894, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.06.1894, Blaðsíða 1
Verð árgangsins (minnst 40 arka) 3 kr.; í Ameríku ] doll. Borgist fyrir júní- mánaðarlok. DJOÐVILJIM UNGI. — =j~": Þeiðji Argangue. =|-.. — -->—Sk>«|= EITSTJÓRI: SKÚLI THORODDSEN. =j=|scei-—i-— Uppsögn skrifleg, ógild nema komin sé til útgef- anda fyrir 30. dag júni- mánaðar. M 38. ÍSAFIRÐI, 22. JUNÍ. 18í)4. Fréttir útlendar. Frá útlóndum liafa þessar fréttir bor- izt markverðastar: -A. FValililaruli eru orðin ráð- lierra skipti enn einu sinni, Casimir-Perier farinn frá stjórn, og Duputj orðinn apt- ur æðsti ráðgjafi í hans stað. — Emile Henrtj er stjórnleysingi nefndur; hann varð ný skeð uppvís að því, að hafa varpað sprengi-vél inn í „Termínus“- veitingahúsið í Paris, og hlutu margir meiðsli og bana af; þótti hann óskamm- feilinn í meira lagi, en vel að sér gjór um margt; málfærslumaður hans vildi færa honum það til málsvarna, að hann hefði verið geðveikur, en þvi reiddist Henry ákaflega, og kvaðst heiinta, að liann væri látinn bera fulla ábyrgð gjórða sinna; var hann siðan dæmdur til dauða, og brá honum lítt við það; kvað liann það ekki nema eðlilegt í alla staði, þó að mörg höfuðin yrðu að fjúka af boln- um, áður en hinni rotnu mannfélags- skipun væri um koll komið, Og myndi sitt höfuð eigi verða liið síðasta; ekki vildi hann sækja um náðun, og var hann svo af lífi tekinn 12. maí. ^ I^ússlandi hefir lögreglulið- ið komizt á snoðir um stórkostlegt sam- særi gegn Alexander keisara, og er fjóldi manna um land allt við það bendlaður; þar á meðal ýmsir embættismenn; var það áformið, að myrða keisara, og koma jafn harðan á stjornar-byltingu víðs veg- ar í ríkinu, og fá stjornarfarinu breytt; mörg hundruð manna hafa verið hneppt- ir í varðhald, og bíða dóms, eða Síberiu- vistar eptir yfirvaida úrskurði, eins og stundum hefir komið fyrir þar í landi. I bænum Smolensk náði lógregluliðið í leyni-prentsmiðju, og ýins skjala-plógg samsærisrnanna; en yfir höfuð kvað þó stjornin gera sér far um, að sein rninnst- ar fregnir berist um atburði þessa til annara landa. Nikulás, sem næstur stendur til keis- ara-tignar a ítusslandi eptir Alexander III., hefir fastnað sér Alix prinsessu af Hessen, og verður hún því að taka grísk- kaþólska trú, og likar klerkalýðnum það miður; en slíkt er ekki óalgengt um konunga-fólk, að það skiptir um trú, þegar þurfa þykir. Rússar hafa gjört verzlunar-samning við Austurrikismenn, og er það talin friðar-trygging. XJnofvei-ialancl. 10. mai felldi efri málstofan frumv. um borgaralegt lijónaband, og var 21; atkvæðis munur; hefir þetta mælzt illa fyrir hjá meiri hluta þjóðarinnar, en Leo páfi sendi klerkum sínum á Ungverjalandi beztu þakkir, og kvað þá vel hafa unnið, er frumv. þessu var komið í gröfina. Serbía. Alexander, konungur Serba, þykir einráður í meira lagi, og fer ekki að landslögum, frekar en honum sjálfum sýníst. Fyrir nokkrum árum var Mílan, faðir hans, og Natalia drottning, móðir hans, gjór útlæg um endilanga Serbiu, því að svo var Milan ílla þokkaður, meðan hann var konungur, enda sagður við margt misjafnt riðinn; hefir hann síðan lengstum hafzt við í Parisarborg, og lifað þar í sukki og svalli; en nú mun liafa verið orðið litið lijá honum um skildinginn, og brá hann sér því til Serbiu, liklega mest i þeim erindagjórð- um, að reyna að fá eptirlaun sín hækk- uð; ýmsir blaðamenn tóku þá ómjúkt á ýmsum kaunum karlsins, en því reiddist Alexander konungur, og lýsti ógild öll þau lóg, er þingið liafði áður gefið, við- víkjandi þeim hjónunum, foreldrum hans; og er dómstólarnir lýstu þessar t-iltektir konungs ólöglegar, svaraði hann með því, að hann lét taka ýmsa af dómend- unum fasta, og varpa þeim í fangelsi. En svo illa sem þessar tiltektir hans inæltust fyrir, þá brá mónnum þó ineira í brún 21. maí þ. á., þvi að þá lét kon- ungur hengja upp liér og hvar í höfuð- borginni Belgrad auglýsingar þess efnis, að stjórnarskráin frá 22. des. 1888 væri úr gildi felld, en stjórnarskráin frá 29. júní 1869 gildandi ríkislög, og skyldi konungur þvi fratnvegis velja sjálfur þriðja hluta allra fulltrúa þingsins („Skupslitina11); jafnframt gaf hann og út ýmsar auglýsingar, er takmörkuðu kosningarétt og prentfrelsi. Út af öllum þessum gjörræðis ráð- stófunum Alexanders konungs voru hin- ar mestu viðsjár með mönnum, og íllt að vita, til hvers draga myndi; en ýmsir telja Alexander hafa fyrirgjórt konung- dómi, og hafði Alexis Karageorgovitch, sem er einn af ættbálki þeim, er áður réð ríkjum í Serbiu, gjört tilkall til kon- ungdóms. Frá Bolgai-alandi er þau tiðindi að segja, að Stambulof hefir sagt af sér stjórnarstórfum, og ætla sumir, að þeir Ferdinand fursti og hann hafi orðið mis-sáttir; en Stambulof hefir um langa hríð verið lang-atkvæðamesti stjórn- vitringurinn á Bolgaralandi, svo að sæti hans má þykja vand-skipað. xN Gt-ilclílfiníli hafa gengið af- taka jarðskjálftar, sem valdið hafa stór- kostlegu eignatjóni, og nokkrum mann- dauða; borgirnar Þéba og Atalante hafa gjór-eyðzt að húsum, og þar sem hin síðar nefnda borg stóð er nú gjá ein mikil, nálega fulla milu á lengd; víðar þar i landi hafa og jarðskjálftarnir vald- ið nokkru tjóni, og liafa klerkar lagt fyrir menn, að gjöra fyrirbænir, og syngja tiðar messur, með því að þeir telja þetta synda hegningu. —1 Efnt hefir verið til samskota, bæði i Gfrikklandi og i ýms- um öðrum löndum, til þess að hjálpa hinum bágstöddu, enda er þess engin vanþörf, þar sem sagt er, að um 20 þús. manna séu húsnæðislausar. Spánn. Stjórnleysingjarnir, sem sprengivélinni köstuðu að Martinez Campos hershófðingja, voru dæmdir af herrétti í Barcelona, 5 til dauða, en 4 i æfilangt fangelsi. Bretland. Gladstone gamla var mjóg farin að förlast sjón, en lækninga tilraunir þær, sem gjörðar hafa verið við

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.