Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.10.1894, Qupperneq 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.10.1894, Qupperneq 4
4 ÞjÓÐVrLJI.VX UVGI. IV, 1. í fyrra ferðaðist hr. Br. J. um Árnes- Rangárvalla- og Skaptafells-sýslur, og má það heita eins dæmi, að fyrir allar þær ferðir hafa honum verið greiddar einar 70 kr.; en þar sem hagur Forn- leifafélagsins stendur nú all-vel, rná sjálf- sagt gjöra ráð fyrir því, að félagið tjái sig nokkru rífara við liann í fjárfram- lögum í ár, enda mun eigi hér á landi völ færari manna til rannsókna þessara, en hr. Br. Jónsson er. Mannalát. 6. sept. þ. á. andað- ist að Sauðagerði á Seltjarnarnesi prests- ekkjan Helga Pulsdóttir, 76 ára að aldri; maður liennar var sira Björn Jónsson, prestur að Reynivöllum í Kjós (t 18(>7). I síðastl. septembérmánuði andaðist að Höfðaströnd í Grunnavíkurhreppi Jón Þorkélsson, fyrrum vestan-póstur, sonur síra Þorkels heitins Eyjólfssonar á Staða- stað, en bróðir Jóns dr. Þorkelssonar í Khöfn og þeirra systkina; ekkja hans er Kristín Jónsdóttir yfirsetukona, er lifir liann ásamt 4 börnuin. Ísaflrði, 27. okt. ’'J4. Tíðarfar. TJin undan farinn liklfsmánaðar tíma, eða síðan rigningunum létti, hefir haldizt fremur hagstæð tíð, optast þurrviðri og hrein- viðri; 22. þ. m. geröi þó dálitla norðan-hrynu, og snjóaði nokkuð í byggð. Allabrdgð hafa um hríð verið dágóð hér við Djúpið, og aflinn bæði öllu vænni og ísu-minni, en framan af í haust; skortir og almenning eigi beitu, þar sem ærið rak og aflaðist af smokk- fiskinum i haust. Barnaskólinn hér í kaupstaðnum, sem kost- ar bæinn árlega á annað þúsund krónur, var settur í öndverðum þ. m. með 4 börnurn! Um CO tunnur af síld fengust í vörpu liér á Pollinum 21. og 22. þ. m., og hefir hún verið seld til beitu á lti. kr. tunnan; nokkrar tunnur höfðu og aflazt inn í Djúpinu (i Seyðisfirði) ný skeð. dóttur á Kirkjubóli, og skulu þau uin- mæli mín iiér eptir vera dauð og ómerk. Yífilsmýrum, 15. október 1894. Þórimn Sveinsdóttir. V X SS X T-I5: ORT, l'alleg, fást í prentsmiðju „Ujiiðv. unga“. rs w æ w ú d í> 13 A ð o fl 0 & fS 10 H i u t 0 cS fiO u 0 ■H (ð <D K* JENS. HANSEN. VESTERGADE NS15.K, Sjúkrahús er nú ný komið á laggirnar hér í kaupstaðnum; hefir hinu svo nefnda Fischers- húsi (gjöf Salvesen & Co. í Leith) vorið breytt svo, að þar er rúm fyrir nokkra sjúklinga. í dag er fýrsti vetrardagur; vér þökkum fyrir sumarið, og árnurn lesendununi gleðilegs vetrar. GRATULATIONS-KORT, af ýmsu tagi, fást í prentsmiðju „Þjóð- viljans unga“. Fodvarmende Magazinovn, med liysteriet, 37 Kr. — Maal m. m. ses af Prislisten, som sendes enhver frit, eller kan fra Nytaar faas udleveret paa dette Blads Kontoir. Til lvi er á Isafirði íveruhús með geymsluhúsi; lysthafeiulur semji sem fgrst við undirritaðan. ísafirði, 12. okt, 1894. Jóhannes Elíasson. járnsm. Jeg undirskrifuð játa hér rneð opin- berlega, að jeg hefi borið út tilhæfulaus ósannindi um konuna Skídinu H. Stefáns- I*eiv« sem enn eiga ógrdtt andvirði ,.Þjóðv. unga'j eru vinsamlega hehiir að greiða þaS sem fyrst, með því að gjalddagi blaSsins rar i sidast tiðnam júnmiánuði. HJÁ LEONH. TANG'S KERZLUN fást pantaðar: Prjónavélar með verksmiðju- verði og fragtfríar hér á staðnum. Stofuorgel fást einnig pöntuð frá 140 -150 krónur. Alls konar stey pt járnvara fæst. pörituð eptir teikningum, sem liggja til sýnis í sölubúðinni. I upíelags f i n i«l 111 •. Mánudaginn 19. nóv. næstk. verður aukafundur haldinn í „kaupfélagi ísfirð- inga“, til þess að ræða um ýms mikils varðandi félagsinálefni. Fundurinn verður haldinn á Isafirði, og hefst kl. 10 f. li. Skyldi veður baga fundardagiim,. verður fundurinn haldinn næsta veður- færan dag. ísafirði, 21. okt. 1894. SkáK Thoroddsen, p. t. kaupfélagsstjóri. IVotið tímann til vorsins, og kaupið af undirrituðum, sem hefir til allt, er að reiðskap lýtur, og fleira. Eirin- ig tek jeg reiðtýgi til aðgerðar, en bezt. að þau komi sem fyrst; enn frernurgjöri jeg við sofa og stóla. ísafjörður, 24. okt, 1894. I ,eó EyjóKsson, aöðlasmiður, Jeg heli um nokkurn tíma þjáðst mjög af taugaveiklun og brjóstkrampa. Jeg fór því að nota hinri fræga Kína- 1 ífs-elixir hr. Valdetnars Petersens, og á jeg elixír þessum það að þakka, að jeg hefi nú að mestu leyti öðlazt heilsu inína aptur. Heyholti, 18. apríl 1894. Þoi•steinn Bjarnason liina-lííís-elixíi’inn fæst hjá flestuin kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kamiendur beðnir að líta vel eptir því, að standi á fiöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kinverji með glas í hendi, og firma-nafnið: Waldemar Peter- sen, Frederikshavn, Danmark. PHENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS UNGA.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.