Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.11.1894, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.11.1894, Blaðsíða 4
8 Þjódviljinn tjngi. þaö hafði tekið hér á ísafirði. og sumpart á ýmsuni höfnum norðan og austan lands Með skipinu tóku sér far til Khafnar: kaup- nraður Jakob Thorarensen frá Reykjarfirði, ung- frú Guðrún Blöndal frá Kornsá í Hunavatns- sýslu, bæjarfulltrúi Magnús Þorsteinsson frá ísafirði, Kristín Þorvaldsdóttir læknis o. fl. -j- Seint í f. m. andaðist að Hvitanesi i Ögur- hreppi konan Kristin Ólaí'sdóttir, gipt Einari hreppstjóra Hálfdánarsyni, sem þar býr; hún var systir Bergs heitins landshöfðingja Thor- berg, valkvendi og vel að sér gjör. = Misprentazt liefir í síðasta nr. blaðsins nain ekkju Jóns heitins Þorkelssonar, fyrrum vestan-pósts; liún heitir Kiistín Kristjánsdóttir, en ekki Kristin Jónsdóttir. • • OL sf B 3' nv > & J V <vr $ & .0'. "V* Enn fremur: (//EKTA KINA-LIVS-ELIXIR. V V . :o' .r & Ivau j > félagsf unó ui •. Mánudaginn 19. nóv. næstk. verður aukafundur haldinn í „kaupfélagi Tsfirð- inga“, til þess að ræða um ýrns mikils varðandi félagsmálefni. Fundurinn verður haldinn á Isafirði, og hefst kl. 10 f. h. Skyldi veður baga fundardaginn verður fundurinn haldinn næsta veður- færan dag. ísafirði, 21. okt. 1894. SJcúli Thorodd/ten, p. t. kaupfólagsstjóri. IV, 2. TAKTG-’S YERZI.IJN FÆST: Eldunarvélar á 38,00 Kamínur frá 15,00 <>í ‘nar og fleira. Enn fremur fæst: Laukui" TNiðxTT-soðin. mjólk ðíislit jólakei'ti. HJÁ LEONH, TANG’S VERZLUN fást pantaðar: Prjónavélai- með verksiniðju- verði og fragtfríar hér á staðnum. Stoíúorgel fást einnig pöntuð frá 140—150 krónur. Alls konar ste.yjit járnvara fæst. pöntuð eptir teikningum, sem liggja til sýnis í sölubúðinni. Fodvarmende Magazinovn, med Rystemt og Koyeindretninf/, MI Ivr. — Maal m. m. ses af Prislisten, som sendes enhver frit, eller kan fra Nytaar faas udleveret paa dette Blads Kontoir. rJ'lil sölu er á ísafirði íveruhús með geymsluhúsi; lysthafendur semji rem fyrst við undirritaðan. ísafirði, 12. okt. 1894. Jóhannes Eliasson. járnsm. Í$§P*" XJeir*, sem enn eiya óyreitt andviriii „Þjóitv. unyaL‘, eru vinsamleya beðnir að greiða það sem fyrst, með því að yjalddagi blaðsins var í síðast liðnum júnimánuði. Nye danske Brandíorsikrings Selskab (af 1804) (Kapitál oy Rcscrrcr c. Kr. L>,700,0OO) tegner Forsikring imod Skade ved Brand og Kxplosion paa Bygninger, færdige og under Opforelse, Bohave, Varer, Skibe i Havn og under Bygning o. s. v. til faste og billige Præmier, uden Gjensidig- hed eller Efterskud, og uden Beregning af Policepenge, ved sin Agent for ísa- fjord Kjobstad og Omegn. Soplms J. Nielsen. Selt óskilafé i Eyrarlireppi haustið 1894. 1. Hvítur hrútur, veturg., mark: blað- stýft fr. vinstra. 2. Hvít ær, mark: fjöður framan hægra, biti apt., Ijöður fr., hnífsbragð apt., vinstra. 3. Hvítt hrútlamb, mark: sýlt og hnífs- br. fr., gat hægra, biti fr. vinstra. 4. Hvítt gimburlamb, mark: sýltogfjöð- ur fr. liægra, lieilrifað, hnífsbragð fr. vinstra. 5. Hvítt gimburlamb, mark: sýlt og fjöð- ur apt. hajgra. 6. Hvitt gimburlamb, mark: hnífsbragð apt. hægra, krullmark vinstra. 7. Mórautt gimburlamb, mark: stúfrifað hægra, gagnfjaðrað vinstra. Kéttir eigendur geta vitjað andvirðis- ins til næstu marzmánaðarloka til undir- skrifaðs, að frá dregnum öllum kostnaði. Kirkjubóli, 24. okt. 1894. Jón Halldórsson, Vottar: hreppstj óri. Guðm. Oddsson. Sveinn Ólafsson. prentsmiðja þjóðviljans unga.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.