Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.12.1894, Blaðsíða 4
32
Þjóðviljinn unoi.
IV, 8.
hór við Djúp: fór sjómennsku og sjósókn
víst töluvert fram í Alptafirði, eptir að
Bjarni kom þangað, og almælt er það,
að útvegur Guðmundar bónda Arasonar
hafi livorki fyr nó síðar gengið eins yel,
og meðan Bjarni Var fyrir lionuíh. Arið
1873, giptist Bjarni í Eyrardal Gfuðrúrra
Jónsdóttur, dóttur Jóns Olafssonar bónda
í Hattardalskoti; fluttust þau siðan árið
1875 að Saurum í húsmennsku, og dvöldu
þar þangað til árið 1878, að þau fluttust
að Tröð, þar sem þau hafa búið síðan.
Bjarni sálugi liafði aldrei jörð til ábúðar,
nema 3 seinustu ár æfinnar eitt hundrað,
er hann keypti í Tröð; en þrátt fyrir
það, stóð hann mörgum sveitungum sín-
um, er bú héldu, betur; var það að þakka
liinum mikla dugnaði hans til sjóarins,
enda var hann hinn fitsjónarbezti í hví-
vetna; liafði hann. þótt í þurrabúð væri.
opt töluvert af lifandi pening. Hjá sveit-
ungum sínum var Bjarni liinn vinSælasti,
og ávann sér traust þeirra, sem meðal
annars sýndi sig í þvi, að hann var optar
en einu sinni kosinn í hreppsnefridina,
og hreppstjóri i Siiðavíkurhreppi var
hann um nokkur ár; leysti hann þau
störf sómasamlega af hendi, þótt hann í
æskunni hefði farið á mis við alla þá
menntun, er til þess fitheimtist; en liann
menntaði sig töluvert. sjálfur. I sýslunefnd
ísafjarðarsýslu var hann kosinn fyrir
nokkrum árum fyrir Súðavíkurhrepp.
Bjami sál. var drengur hinn bezti, mjög
félagslyndur, og studdi jafnan af alefli
hvert það málefni, er til framfara mátti
horfa fyrir sveit hans; átti hann og mik-
inn þátt í framfarafyrirtækjum sveitunga
sinna hin síðari ár, svo sem stofnun
barnaskólasjóðs Súðavíkurhrepps, og stofn-
un barnaskólans, er hann iinni af heilum
hug. Þegar kaupfélag ísfirðinga var
stofriað, gjörðist hann deildarfulltrúi Alpt-
íirðinga, og var jafnan hinn bezti styrkt-
armaður þess félagsskapar. Með konu
sinni eignaðist Bjarni sál. 8 börn; dóu 3
af þeim í æsku, en 5 lifa: Sigríður, gipt
Hjalta Hjaltasyni í Súðavik, Olafía Mar-
grét, Guðmundur, Asgeir og Jón, öll
ógipt. Börnum sinum var Bjarni góður
faðir, og lét sór mjög annt um, að mennta
þau, eptir þvi sem efni hans og ástæður
leyfðu. Við fráfall hans liefir Súðavik-
uriireppur misst dugandi mann og góðan
dreng. Sl/n—’94. S'. ’
Isafirði 24. des. ’94
Tíðarfarið hefir enn verið injög breytilegt;
19.—20. þ. m. var suðvestan hvassviðri, er þó
endaði með kafaldshríð; 21. þ. m. frost og hrein-
viðri, en síðan 22. þ. rn. liafa öðru hvoru verið
snjó-hriðir.
Sjénleikirnir hófust hér i kaupstaðnum á
þorlkksvökukvöld (2B. þ. m.), og voru all-vel
sóttir; voru leikin þrjú stykki: „Betzy“, „Box
og Köx“ og „Frúin sefur“; mun nú áformað,
að sjónleikum verði haldið áfram öðru hvoru,
líklega fram i febrúarmán.
Tonibólii ætla nokkrar konur í Önundarfirði
að halda 4 Flateyri á þrettándanum, og kvað
eigá að verja ágóðanum til vegagjörða þar í
firðínum.
Aflabrogð eru einatt dá-góð hér við Djúpið,
þegar sjó-gæftir eru, og fremur vænn fiskur,
sem afiast, en þó nokkuð af ísú innan um.
Á Álptafirði fékkst ný skeð nokkuð af síld
í iagnet, og kvað hafa aflazt vel á líana.
Fodarmende Magazinon,
med Rysferist og Kogeindretning, 31.
Itr. — Maal m. m. ses af Prislisten,
som sendes enhver frit, eller kan fra
Nytaar faas udleveret páa dette Blads
Kontoir.
T^aígasaín handa ísl. alþýðu
verður keypt fyrir sanngjarnt verð, og
visar prentarinn á kaupanda.
I»eii-9 sem skulda kaupm. Markúsi
Snæbjörnssyni á G-eirseyri, geta sent
borgunina til kaupm. Arna Sveinssonar
á Isafirði, sem tekur á móti lienni, og
kvitterar fyrir.
e c—w&e———
Hagkyæm kaup fyrir jólin.
Yerzlun Björns Guðmundssonar á
Isafirði hefir nú miklu fleiri vörutegund-
ir, en i fyrra vetur, og er flest selt með
vægara verði, en í öðrurn verzlunum hóí
á Isafirði, ef borgun er greidd við mót-
töku.
Meðal liinna mörgu vörutegunda, sem
jeg nú hefi, skal jeg sérstaklega nefna:
flestar víntegundir, — nauðsynlegar til
hátíðanna, hinn nafnfrœga Kína-lífs-elixir,
fleiri sortir af góðu kaffibrauði, miklar
birgðir af sirzum, og margt fleira.
Enn fremur hefi jeg þrjár tegundir
af góðu öli, nefndega garnla Carlsberg,
Export-öl og Tuborgar-öl.
Mig er að hitta á hvaða tíma dags,
sem er, og allir fá sig afgreidda svo
fljótt, sem unnt er.
ísafirði 8. des. 1894.
Björn Ouðmundsson.
PRENTSMIÐJA ÞJÓÖVILJANS I'NGA.