Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.04.1895, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.04.1895, Blaðsíða 1
Verð árgnngsins (minnst 40 arka) 3 kr.; í Ameríku 1 doll. Borgist íyrir júní- mánaðarlok. DJÓÐVILJI i' 0 N GI. Fjóeði ÁB0ANÖDE. Uppsögn skrifleg ógild noma komin sé til útgef- anda fyrir 30. dag júní- mánaðar. —f-- RITSTJÓRI: SKÚLI THORODDSEN. __|sx:eg-s- M !l- ÍSAFIRÐI, 18. APRÍL. 18í)5. Fréttir útlendar. --V50-- i útlendum blöðum, sem hingað bár- ust með „Thyrau 15. þ. m., eru þessi tíðindi markverðust: 1 Bæjarfulltrúa-kosn- ingar fóru fram i Kaupmannaliöfn 22. f. m., og voru þær sóttar af miklu kappi; en svo urðu leikslokin, að hægrimenn báru enn hærri hluta, og komu smum mönnum að; lætur frjálslyndi flokkurinn þó vel yfir úrslitunum, með þvi að at- kvæðamunurirm var miklu minni, en nokkru sinni fyr, og telja þeir það góðs vita, að því er fólksþingis-kosningarnar snertir, einkum þegar þess er gætt, að kosningarréttur til fólksþingsins er rýmri, en kosningarróttur við bæjarfulltrúa-kosn- ingarnar. — Kosningar til fóllisþingsins eiga að fara fram Ifl. apríl þ. á., og hefir því um hrið verið nóg um þingmálafundi, bæði í Kaupmannahöfn og i öðrum kjör- dæmum landsins. Fjárlögin voru samþykkt í fólksþing- imi 16. inarz, og send landsþinginu; og þó að heita mætti, að það gengi með herkjum, lét þó Iieedtz Tlwtt mjög vel yfir, og kvaðst skoða það, sem merki þess, að menn yndu vel apríl-sættinni, sem gjör var í fývra- 11. marz ji. á. andaðist BálsJev, biskup í llibe, níræður að aldri, fæddur 1805. 19. s. m. andaðist og Canten Petersen, formaður leyni-lögreglumanna í Kliöfn, 03 ára að aldri; en maður sá, er taka átti við embætti hans, Corn að nafni, embættismaður mikiis metinn, réð sér bana, rétt áður en „Thyra lagði af stað frá Kliöfn 26. f. m., og vissu menn ong- ar orsakir til þessa tiltækis. Noregur. Allt var þar enn í sama stappinu, og situr því Stang’s ráða- neytið þar enn að völdum, ineð því að vinstriinenn þumbuðust við, er Oscar konungur sat að samningum við þá i Christianiu, svo sem skýrt var frá i 18. nr. blaðs vors; en nú stóð til, að Oscar konungur leggði af nýju á stað til Noregs í lok f. m., og má vera, að þá hafi nokk- uð um skipazt. — Annars hefir nu Björn- stjerne Björnson lagt það til, að Norð- menn og Svíar fái Dani eða Fnglendinga, til þess að gera um miskliðarefni sm, að því er snertir skipun norskra consiila og norsks utanríkisráðherra; en lítinn byr hafði sú tillaga hans þó enn fengið, er siðast fréttist. 13i*etlan<l. Rosebertj lávarður, foringi ráðaneytisins, hefir verið veikur langa hríð, svo að talað er um, að að því kunni að reka, að hann hætti stjórn- ar-störfum, og láti WiWtam Harcourt taka við. Um 200 þús. skósmiðir liöfðu lagt niður vinnu sína, svo að skófatnaður allur var farinn að hækka í verði, og horfði til vandræða, er torvelt var að fá viðgerð á stígvélum sínum. Iiýzkaland. 1. apríl var 80. afmælisdagur gamla Bismarch's, og boidd- ist Levetzow, forseti ríkisþingsins, í því skyni leyfis þingsins, að mega flytja Bismarck heilla-óskir þingsins, á afmæli hans; en þingið synjaði leyfisins, með þvi að „járn-kanzlarinnu liefði litt til þakka unnið fyrir afskipti sín af innan- rikismálefnum um dagana. — Tók Vil- hjátmur keisari sér þetta all-nærri, og notaði tækifærið til þess, að votta Bismarch hlýjustu og beztu óskir, og þakka hon- um unnið æfi-starf. 20. f. m. andaðist Wahlemar, fursti í smá-rikinu Lippe Détmold, 70 ára að aldri. Si»ámi- Nokkur blöð í höfuðborg- inni Madríd liöfðu ný skeð farið óvirðu- legum orðum urn ýmsa fyrirliða hersins, og urðu fyrirliðarnir svo æstir af því, að þeir ruddust margir í hóp inn á skrif- stofur blaðamannanna, brutu þar allt og brömluðu, og misþyrmdu sumum blaða- mönnunum; spunnust um þetta all-harðar deilur á þingi Spánverja, og sagði þá stjórnar-formaðurinn, Sagasta að nafni, af sér völdunum, en Martinez Campos Iierforingi hafði um liríð borgina í eins konar hervörzlum; en annars fóru mjög óljósar fregnir af ástandinu á Spáni, með iví að bannað var að senda þaðan hrað- skeyti, ef stjórninni líkaði eigi inniliald þeirra. — Talað var, síðast er fréttist, að Canovas CastiUa myndi takast á hend- ur að skipa nýtt ráðaneyti á Spáni. .Viii<m-í]v;i. Sama atvinnuleysið og hörmunga-ástandið enn að frétta úr Bandaríkjunum og Canada. I New York hafa ýmsir hátt stand- andi embættismenn í lögregluliðinu orðið uppvísir að því, að liafa látið múta sér, til þess að hylma yfir með glæpamönn- um, og hefir þvi verið höfðað gegn þeim sakamál. Uppreist var í Peru, og veitti upp- reisnarmönnum betur, svo að forseti lýð- veldisins, Carceres að nafni, hafði flúið úr landi. Öfiúðiiium í Axín, milli Jap- ansmanna og Kínverja, var enn eigi lokið, og veitir Japansmönnum betur, þó að engar hafi nú stór-orustur orðið nýlega. — Kínverjar vilja nú fyrir hvern inun, að friður komist á, og hafa sent Li-Hung-Chang til borgarinnar Shimono- seki, til þess að semja um friðarkostina, og jafn framt hafa þeir sent menn á fund Rússa-keisara, að biðja hann ásjár og fulltingis; en Japansmenn láta sér eigi óðslega, og segja blöð þeirra, að um friðinn skuli ræða í Peking, höfuðstað hins „himneska rikis11. ---------------- Að sundra og drottna. „Divide et imperau, þ. e. „sundraðu mótstöðumönnunum, og drottnaðu svou, það er sú regla, sem fylgt hefir verið af drottnunargjörnum stjórnendum í öllum löndum og á öllum öldum. Og hvers vegna svo? Af því að hjá þeim, sem við óhag- kvæma og drottnunargjarna stjórn eiga að búa, er samheldið jafnan lang-bezta og áhrifa-mesta vopnið, sem liægt er að beita; það er það vopnið, sem stjórnend- unum stendur mestur stuggurinn af, af því að þeir þekkja það af reynzlunni,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.