Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.05.1895, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.05.1895, Blaðsíða 2
106 Þjóðviljivn ungi. IV, 27 vítalaust lialdið embættismönimm „sus- penderuðum“, og svipt þá megninu af embættis-tekjum þeirra árum saman, að eigin vild sinni, þá fæ jeg ekki séð, að neinn ísl. embættismaður geti verið öruggur í embætti, ef hann ekki er í „náðinni“, sem svo er nefnt. Og þar sem jeg, sem fyrir „elting- unni“ varð í þetta skipti, hefi vitan- lega verið andvígismaður stjórnarinnar i ýmsum þjóðmálum, þá er hætt við, að þessi aðferð hennar verði ef til vill af sumum skoðuð sem tilraun til þess, að „terrorisera“ embættis-stéttina, eða ógna henni til þess, að fylla ekki fjanda flokk stjórnarinnar, þegar um þjóðmál er að ræða. 5. Að rannsóknin er falin þeim manni á hendur, sem áður hafði sýnt það svart á hvítu, að hann bar til mín rnjög fjandsamlegan huga*. 6. Að rannsóknin og ákæruvaldið er feng- ið í hendur embættislausum manni, sem gut vænzt þess, að hann fengi sjálfur embætti mitt, ef hann gæti komið mér á kné. Að stjórnin velur slíkan mann til rannsókna sinna, það er „frá almennu sjóður fær árlega, þk veit jeg, að reikning- arnir úr ísafjarðarsýslu og kaupstað komu ávallt, eptir að þér urðuð sýslumaður og bæj- arfógeti þar, með þeim reikningum, sem fyrstir komu; allan þann tíma bafa þær innborganir til landssjóðs, sem lionum báru eptir roikning- um yðar, komið eins greitt, eins og frá þeim reikningshöldurum, sem senda þær einna greið- ast frá sér. — Þegar jeg gekk í gegnum reikningana frá yður, kom það í ljós, að þeir voru yfir böfuð að tala mjög vel samdir; við marga þeirra fann jeg ekkort athugavert, og er það ekki almennt. — Ætti jeg að flokka þeim c. 30 reikningsböldurum, sem landssjóð- ur heflr nú, í flmm jafn stóra flokka, eptir því, hvernig reikningar þeirra eru, þá myndi eg setja yður í fyrsta flokk. Þetta vottast hér með samkvæmt beiðni. Keykjavík, 29. sept. 1892. Indriði Einarsson. (Endurskoðandi.) Til br. sýslumanns Skúla Thoroddsen11. Hvaða ástæðu Magnús landshöfðingi hefir nú haft til þess, að fara að eltast við mig, — sem hann vottar, að hafi sýnt svo „einstakan dugnað og elju“ —, einan allra ísl. embættismanna, með sakamáls-rannsóknum, í stað þess að taka ein- livern hinna „slæmu“ og „í meira lagi þreyt- nndi“ embættismanna, er því eptir að vita. Sk. Th. *) Sbr. meðal annars pésann „Raskhneyksl- ið“ Kh. 1888. sjónarmiði“ óviðfelldið og óheppilegt í mesta máta; það er viðurkennd rétt- ar-regla, að enginn dómari eigi að dæina í því máli, er hans eigin hags- rnuni varðar; en hvar getur eigin liags- rnuna vonin komið sterkar í ljós, en þar, sem dómarinn sjálfur getur geng- ið með þá meðvitund, að dóms-úrslitin geti varðað hann sjálfan fleiri þúsund króna árlegum tekjum? 7. Að öllum kærum j-fir aðförum Lárusar, ekki að eins frá sjálfum mér, heldur og frá 597 mönnum öðrum, er að engu sinnt, en kærða, hr. Lárusi Kr. Bjcirna- syni, veitt gjafsöhi, til þess að lögsækja kærendur sina, og það á meðan Lárus sjálfur situr hér i embættinu, svo að hann getur meinað kærendunum, að fá útskriftir úr embættisbókunum, og svijrt þá þannig mögulegleikanum, að koma fram nauðsynlegum vörnum í máli sinu. 8. Að sýknudóm hæztaréttar á nú að lok- um, — eptir bréfi landsh. frá 7. þ. m. að dæma —, að virða að vettugi, en sraella heldur nýjum kostnaði á lands- sjóð, ofan á þau útgjöldin, sem mála- þref þetta hefir þegar bakað honum. Þetta var þá í stuttu máli það, sem jeg man í svipinn, að m/r þykir einna athugaverðast i bardaga-aðferð stjórnar- innar í þessu þriggja ára stríði. En skylt er mér að geta þess, að þó að „suspension“ min o. fl. sé stýlað sem boðskapur frá ráðherranum, þá er það þó Magnús landshöfðingi Stephensen, sem mest og bezt hefir beizt fyrir málinu frá fyrstu*. Það er hið ábyrgðarlausa landshöfð- ingjadæmi, sem "hér er að sýna sig. Og meira þá ekki um þetta að sinni. 2»/5 ’95. Sk. Th. -----e-oc>g§ooo--- Eignir Bandamanna. Eignir Bandamanna í Norður-Amerlkn eru nú alls, í föstu og lausu, metnar k fiö,03i ,(XX),(XX) dollara, og hafa þær því nifaldazt ú síðustu 40 Arum, að því er hag- fræðingar segja. Suðurför ný. Ymsir fræðimenn i Belgíu ætla að leggja af stað i rannsóknarför á næsta •) Sem dæmi þess, live landsh. lét sér annt um rnálið, má þess geta, að prófin í málinu voru send honum, en ekki til amtmánnsins, —• ný sönnun fyrir nauðsyn amtmanna á ís- landi(!), þar sem landshöfðingi tekur að sér, að inna skyldustörf þeirra af hendi, þegar svo sýnist. Sk. Tli. ári, til þess að leita suðurheimskautsins; heitir sá Gerlache, og er sjóliðsforingi, sem förinni stýrir; en auðmaður nokkur, Solvay að nafni, leggur að mestu fram fé það, er til fararinn- ar þarf. Mestur skógur í heiini. Frá sléttunni við Ob-fljótið, og alla leið austur í Indíghirka-dal, er eitt samfast skóglendi, og er sá skógur tal- inn mestur að víðáttu í heimi, enda nær hann yflr dali þá, sem stór-árnar Yenisei, Olenek, Eena og Yana renna eptir, og er því alls 3000 nn'lur enskar á lengd, frá austri til vesturs. en breiddin er að meðaltali 1000 mílur enskar. — Mörg eru þar þau svæðin, sem engin mannleg vera heflr nokkurn tima stigið sinum fæti á. í tíniaiitinu „Meteorologische Eeitschrift.“, sem gefið er út á Þjrzkalandi, skýrði prófessor G. Hellmann frá því fyrir skömmu, að 11. júní f. á. voru liðin rétt 250 ár, siðan ítalski eðlisfræðingurinn Torricelli (f. I(i08 d. 1647) fann upp loptþyngdarmælirinn, seni síðan var tekið að nota í ýmsum löndum. I Englandi var byrjað að nota loptþyngdar- mæli árið 1659, og hét sá Robert Boyle, er það gjörði fyrstur manna þar í landi, og frá honum stafar nafnið „bax-omoter“. Fundið rétta manninn —zír.— Jeg var um daginn að blaða í göml- um sendibréfum, og datt þá af tilviljun ofan á bréf frá gamal-kunningja minum, hr. Hafsteini Péturss-yni, sem nú er prest- ur íslendinga í Winnipeg; bréfið er dag- sett í Khöfn 10. ág. 1888, og er að því leyti merkilegt, að það sýnir, hvernig hr. Hafst. Pét. liefir þá sóð fram í tim- ann, eða eins og órað fyrir þvi, sem verða myndi. Bréfið er skrifað um þær mundir, er politiska óöldin i Danmörku stóð sem hæðst yfir, þegar lieita mátti, að þar í landi væri engum frjálslyndum embætt- ismanni óhætt í embætti, með því að rógur og níð var þá svo að segja daglegt brauð í blöðum „hægri-flokksins“, ogvar Kaupmannahafnar-blaðið „Avisen“ talið liðdrjúgast í því, að benda á þá embætt- ismennina, sem „grunsamastir“ þóttu, eða stjórninni eigi svo fylgispakir, sem hún vildi. Það blað flutti og um þær mundir öðru hvoru greinar frá Islandi, og var jeg þar um tíma nokkurs konar „stand- andi persóna“, níddur og ófrægður á ýmsar lundir, svo sem nokkuð er og á vikið i þeim orðrétta iitdrætti úr ofan nefndn bréfi hr. Hafsteins Péturssonar, sem hór fer á eptir:

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.