Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.06.1895, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.06.1895, Blaðsíða 3
"Þjóð vjljinn ungi. 123 IY, 31. inga þeirra, sem áður befir verið getið um í blaði voru, liafa verið kosnir: I Reykjavík: síra Ben. Kristjánsson í Landakoti. í Gullbr. & Kjósarsýslu: Bj'órn Bjarnarson á Reykjalivoli og Magnús Blöndal í Hafnarfirði. í Rangárvallasýslu: síra Eggert Pálsson á Breiðabólstað og Tómas Sigurðsson á Barkarstöðum. í Eyjafjarðarsýslu: Frbj. Steinsson bóksali og Stefán kennari Stefánsson. ,sLausn i náðK. Hr. J'on John- sen, sýslumaður Sunnmýlinga, hefir 31. maí þ. á. fengið „lausn í náð“ frá em- bætti sínu með eptirlaunum, og hefir cand. jur. Sigurður Pétursson síðan verið skip- aður til að gegna embætti þessu fyrst um sinn. "Við Faxallóa hélzt enn sama aflaleysið, er síðast fréttist, og segir „Isa- fold“, að þar við flóann muni nú alls eigi vera til meira en 4 þús. skpd. af alls konar saltfiski, í stað 25 þús. skpd. að meðaltali undan farin ár. f 24. apríl siðastl. andaðist á Oddeyri uppgjafapresturinn Tómas F»or- steinsson, fæddur 7. des. 1814; liann tók prestsvígslu 1843, og var síðast prest- ur til Reynistaðaþinga, en lausn frá prest- skap fékk hann árið 1887, og dvaldi síð- an lengstum hjá tengdasyni sínum C. Holm verzlunarmanni á Oddeyri, er kvongaður var Nielsínu dóttur hans; önn- ur börn síra Tóuiasar eru: Lárus bóksali á Seyðisfirði ^ og Birgitta, ekkja Skiila lieitins Magnusens i Frakkanesi. — Kona sira Tomasar var Margrét Sigmundar- dóttir úr Reykjavík, sem dáin er fyrir nokkrum árum. ----<ocgooo----- Amtsráðsíumlo1' ' estur- amtsins var haldinn i Stykkishólmi 14.—15. júní þ. á., og sóttu þann fund, auk forseta amtsráðsins Júl. amtm. Huv- steen, amtsráðsmenn úr öllum sýslufélög- um amtsins, nema úr Vestur-Barða- strandarsýslu. Helztu málefnin, sem amtsráðið að þessu sinni hafði til meðferðar, voru: I. Aðal-Jundir syslunefnda ákvað amts- ráðið, að haldast skyldu svo tímanlega á ári hverju, að fundargjörðir þeirra m. m. væru konmar til forseta ráðsins fyrir apríl-lok. II. SyslusMptingamálið úr Isafjarðar- syslu. Amtsráðið veitti því meðmæli sín, að Isafj.sýslu yrði skipt í 2 sýslufélög í sveitarstjórnarlegu tilliti með þeim skilyrðum, sem sýslunefndin hafði farið fram á. III. Tóvinnuvélar. Eptir beiðni sýslu- nefndarinnar i Dalasýslu var samþykkt, að sýslan mætti taka 6—10 þús. króna lán handa manni (Birni sýslumanni Bjarn- arson á Sauðafelli), er koma vildi á fót tóvinnuvélum, en hann setji sýslunni vélarnar og vélahúsið að veði, og enn fremur fasteignarveð, að þvi er lánið nemur meiru, en helmingi af virðingar- verði vélanna og vélahússins. IV. Staðarhólseignin. Samþykkt var, að Dalasýsla mætti taka 5 þús. króna lán handa Saurbæjarhreppi, til þess að kaupa þann hluta eignarinnar, sem liggur þar í hreppi, og til þess að byggja kirkj- una á Staðarhóli, sem söfnuðurinn tekur að sér. V. Sjukráhús-sjóðurinn á Isafirði. Amts- ráðið samþykkti, að Isafjarðarsýsla mætti taka 3 þús. króna lán, til þess að gefa sjúkrahús-sjóðnum á Isafirði; en samkvæmt upplýsingum frá amtsráðsmanninum í ísafjarðarsýslu, taldi amtsráðið þó rétt, að sýslunefndinni gæfist kostur á, að íhuga og skýra skilyrði þau, sem sýslunefndin hefir sett fyrir gjöfinni, áður lánið yrði út borgað. VI. FjármarJcaðir. Samkvæmt eriruli, er amtsráðinu barst úr Dalasýslu, lýsti það yfir því, að það teldi æskilegt, að samin yrðu lög uin markaði, sérstaklega til þess að fyrirbyggja misgrip og óráð- vandlega meðferð fjjár á mörkuðum m. m., þar sem amtsráðið taldi sig bresta vald til þess, að fyrir skipa nauðsynlegar regl- ur um þetta efni. VII. Eeglugjörðir staðfestar. Þessar reglugjörðir staðfesti amtsráðið: 1. Reglugjörð fyrir Isafjarðarsýslu um eyðing refa, 2. Reglugjörð um fjallskil, fjármörk og grena-leitir fyrir Snæfellsness- og Hnappadals-sýslu, og skyldi hvorttveggja reglugjörðin öðl- ast gildi 1. sept. næstk. (Niðurl. næst.) CvVgvW------ Svar til (i uðiucLílíii* i OFei<ísiii*ði frá Jakob Gunnlögssyni. Guðmundur nokkur Pétursson í Ófeigs- firði, sem jeg eiginlega þekki mjög lítið, en sem þrátt fýrir það getur verið al- þekktur maður í sínu byggðarlagi, Horn- ströndum, hefir í grein nokkurri, sem hann liefir skrifiið í „Þjóðv. unga“, nr. 25 IV., reynt að vekja vantraust manna á mér, og umboðsverzlun þeirri, er jeg hefi byrjað hér, og í því skyni látið prenta „sýnishorn“ af því, hvernig það reynist, að eiga viðskipti við rnig. Af því mér hefir skilizt á ýmsum, sem hafa skipt við mig, að þeim þætti nokkuð undir því komið, að umboðsverz- un þessi liéldi áfram, og þörf hennar sýnir sig i því, að viðskiptin fara stöð- ugt vaxandi, ætla jeg að svara Gfuð- mundi þessum fám orðum, þótt þess í raun og veru sé ekki þörf, þar sem reikningurinn frá mér, sem hann hefir látið prenta, sýnir, að liann fer alveg skakkt með sannleikann. Sýnishornið, sem Guðmundur kallar svo, sýnir þá, hvaða verð hefir verið hér á 4 útlendum vörutegundum (lítið innkeypt af hverri fyrir sig), og 2 ís- lenzkum vörutegundum, o: æðardún og tóuskinnum (skinnin voru ekki af beztu tegund), seinni hluta næstl. sumars. Ann- að ekki, að frá skilduin góðvilja höfund- arins. Eins og jeg drap á, er Guðmundur svo ógætinn, að láta prenta sönnunina fyrir því, að hann segir ósatt. I reikn- ingnum frá mér er rúgurinn talinn 5'/4 eyrir pundið. 200 pd. verða þá kr. 10,50 flutningsgjaldið 1,15 pr. % pd. — 2,30 ómakslaun 3°/0 0,38 .... — 0,38 Tunnan er þá með öllum kostn- aði frá mér . . . . . . . kr. 13,18 Þrátt fyrir þetta er Guðmundur þessi svo ófyrileitinn, að, „skýra“ þetta sx’O, að hún sé á 15. kr. Jeg veit eiginlega ekki, hvað á að nefna slíka „skýringu“. Verðið á grjónunum „skýrir“ Guðm. ekki. Tunnan af þeim (200 pd) verður eptir reikningnum kr. 10,54 ineð kostnaði. Hvað nú snertir samanburð hans við verzlanir á Islandi, þá er iiann held- ur ekki réttur. Rúgur, sem keyptur var liér seinni hluta næstl. sumars (eins og þessi var), var seldur á Akureyri almennt á 15 kr. tunnan. Guðmundur liefir þvi fengið hana kr. 1,82 ódýrari frá mér. Að rúgur liafi i fyrrahaust verið seldur billegar í grennd við Guðmund, en hann kostaði i öðrum verzlunarstöðun: á Norð- urlandi, verð jeg að efa. Grjón voru á sama hátt seld á 22 kr. í verzlunum á Norðurlandi (Akureyri) í fyrraliaust, en Guðm. fékk þau liéðan fyrir kr. 16,64. Þá kemur trássan lians. Hún kostar um 38 au. pd. með öllum kostnaði liéðan.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.