Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.07.1895, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.07.1895, Blaðsíða 4
182 ÞjÓðviljinn ungt IV, 33. ísafirði, 16. júlí ’95. Tíðarfar. Stöðug þurrviðri fyrstu vikuna af þessum mknuði; 7. gerði úrhellis-rigningu, og liélzt vætutið til þess 11.; síðan daufur þerrir, en rigningarlaust. Slys vildi til k hvalveiðistöðinni k Langeyri 4. þ. m.; sprengiefnis-liylki hafði leynzt í hval einum, er þar var fluttur í land, og sprakk, þeg- ar farið var að skera hvalinn; hlaut einn maður stórkostleg meiðsli af, svo að andlit og höfuð var allt sundur flakandi i skrum, og annar hand- leggurinn svo sundur tættur, að ekki þótti ann- að gjörlegt, en að taka hann af; sjónina kvað maður þessi einnig hafa misst að miklu oða öllu leyti. Annar maður, er við var, slasaðist og nokkuð, en ekki til muna. Aflahrögð. Hér við Djúpið eru nú flestir liætt- ir róðrum; þó er töluverður afli hjá þeim fáu, er á sjó fara. Sláttur er nú fyrir nokkru byrjaður almennt, og er gi-asvöxtur sagður í góðu meðallagi. „Laura4* kom hingað 4. þ. m. og fór aptur norður um land þann 5. að kvöldi; dönsku leik- endurnir tóku sér far með henni héðan, og höfðu þeir þá leikið hér alls í 10 kvöld; gerðu þeir ráð fyrir að leika. á Akureyri og Seyðisfirði, ef kringumstæður leyfðu. Skipakomur. 26. f. m. „Skirnir", með salt til Ásgeirsons verzlunar. — 28. f. m. „Hjalmar11, með salt til Leonh. Tang's verzlunar. — 7. þ. m. „Terpsichore“, með ltol til Leonh. Tang’s verzl- unar. — S. d. „Themis“, með kol til verzlunar L. A. Snorrasonar. — 9. þ. m. „Á. Ásgeirson11, með kol og salt tii Ásgeirsons verzlunar. 14. þ. m. fisktökuskip Englendingsins mr. Wards. Gufnskipið „Á. Ásgeirson“ fer héðan beina leið til Reykjavíkur 1. ágúst næstk., og snýr þaðan aptur um hæl hingað vestur, en kemur þá um leið við á flestum höfnum; tekur bæði farþega og flutning. —----- -íxr-fö**-- AFDItll’ LOKA HI>S VXGRA. (Kveðiö við móttöku fréttanna í 9. nr. „Djóðv. unga“.) Fúleggi, — skamma í skjóli —, skreið út úr leiður, níöingleg nöðru-sál réði nafn-þjófi jafnan; eitruðum öfundar skeytum æru nam særa, morðingi mannsóma læi'ður, mein-eiða skeini. Bjánum og fáráðum flónum fúlyrðum túla skemmti sá æ, meöan æmti, ólundar-dóli; svart-álfinn sannleika skorti síðhötts i hýði, skreið svo með lastorð frá lýðum iandrækur fjandi. — S.—g. E>ilsliip til sölu! Lysthafendur snúi sér til Leonli. Tang’s verzlunar á Isafirði. XTndirritaður kaupir alls konar út- lendar vörur fyrir ísslencling’a, og sendir á þá staði, sern póstskipin koma á; enn frernur tsel jeg alls konar ís- lenzkar vörur. Gflöggir reikningar og skilagrein send í hvert skipti. Utaná- skrift til mín: •lakob (»iinnlögsson, Nansensgade 46, A Kjobenhavn, K. Með Tliyra og Laura hefi jeg nú fengið margar nýjar vöru- tegundir frá útlönduln. — Jeg annast um pöntun á góðum vörum fyrir menn, með rniklum hag fyrir þá. Allir þeir, sem vilja sinna þvi, ættu að gefa sig fram sem fyrst, af því skipaferðirnar eru svo óhagstæðar. ísafirði, 26. júní 1895. Magnús S. Árnason. PRENTSMIDJA ÞJÓÐVILJANS I!NOA. 54 bakinu, eins og venja er til, þegar menn allt í einu verða öreigar. Að eins einn heldur tryggð við hann, og það er Prosper, límonaðe-skenkjarinn gamli. Hann vill ekki yfirgefa Loupian í raunum hans, heldur fylgjast með honum, hvað sem á daga hans drífi; hann krefst engra launa fyrir vinnu sína, og gerir sig ánægðan með fæðið, þótt af skornum skammti só. Allir hrósa honum fyrir þetta, og dázt að trygglyndi hans. Loupian leigir sér húskorn eitt í götunni Saint- Antoine, og kemur þar á fót ofur-litlu kaffisöluhúsi. Solari kemur þangað öðru hvoru; en eitt kvöld, þegar hann er á leið heim til sin, verður hann allt í einu gagntekinn af óþolandi kvölum; það er þegar sent eptir lækni; lækn- irinn kemur, og segir, að sjúklingnum hafi verið byrlað eitur; og þrátt fyrir allar liugsanlegar tilraunir til að lækna hann, ágerast sinadrættirnir æ meir, og deyr hann að lítilli stundu liðinni liinum skelfilegasta dauða. — Tólf stundum síðar, eptir að líkkistan, eins og venja var til, hafði verið sett út í garðinn hjá húsi því, er Solari bjo i, fannst miði á kistulokinu, er á voru rituð með prent- letri þessi tvö ískyggilegu orð: Númer tvö. Auk dótturinnar, sem áður er um getið, átti Loupian son einn frá fyrra hjónabandi. Unglingur þessi, sem hafði verið mannvænlegur mjög, var umsetinn og eltur á röndum af alls konar óþokka-lýð, og vélaður af skækj- 55 um; hann barðist fyrst í stað gegn freistingunum, en féll þó fyrir þeim að lokum, og sökkti sér niður í alls konar óreglu. Svo var það eina nótt, að félagar hans stungu upp á þvi við hann, að hann skyldi taka þátt í skemmt- un einni með þeim; þeir höfðu sem só hugsað sór, að brjótast inn í búð vinsala eins, taka þar tólf flöskur, drekka úr þeirn, og borga þær svo auðvitað daginn eptir, sögðu þeir. Eugene Loupian, sem þegar var orðinn töluvert drukkinn, klappaði saman lófunum af gleði, er liann heyrði Jiessa fallegu uppástungu. En þegar þeir svo höfðu brotið upp búðardyrnar, og stungið á sig sínum tveim flöskun- nm hver, kemur þar allt í einu lögregluþjónn að, sem auðsjáanlega hafði verið gefin bending um, hvað á seyði myndi vera. Sökudólgarnir eru teknir fastir, og settir í varðhald, og litlu síðar eru þeir dæmdir fyrir innbrots- þjófnað. Þessi atburður reið Loupian og fólki hans að fullu. Kona hans, „hin fagra og ríkau Therese, andaðist af sorg og hugar-angri, og hafði henni eigi orðið barna auðið. Loupian og dóttir hans stóðu því ein eptir, allslaus og lijálparvana. Prosper gamli hélt þó enn tryggð sinni við þau; hann hafði sparað saman lítið eitt af peningum, og bauð hann nú stúlkunni þá; en liann batt þá hjálp sína skilyrðum, sem voru æði hörð aðgöngu. Lengi neit- aði hún þeim algjörlega, en neyðin, og vonin um að geta

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.