Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.12.1895, Page 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.12.1895, Page 4
40 ÞjÓðviljinn ungt y, 10. r Briiknö íslenzk frímerki eru ávalt keypt með hæzta verði, t. d.: Jiinnar íslenzku landsstjórnar. Skrifstofa farstjóra verður fyrst um sinn í húsi Halldórs bankagjaldkera Jóns- sonar í Eeykjavik Suðurgötu nr. 5. Bréf og sendingar, viðvíkjandi farstjórninni, má senda þangað, eða beint til undir- ritaðs farstjóra. I >. Thomsen, sem stendur á „Grand Hotel Nielson‘£ Kaupmannahöfn. AdLolpH tfc Carl iionTTWErizxjUiV. Dýrafirði, ísland. Mjög miklar byrgðir á öllum tímum ársins af afar-ódýrum og fögrum afmæl- isdagskortum. Nú fyrir hátíðarnar jóla- og nýárs-kort Einnig miklar byrgðir af fermingar- og brúðkaups-kortum. Munnlegar jafnt sem skriflegar pant- anir verða fljótt af hendi leystar. Þingeyri, 13. des. 1895. A(l<»lpli Carl. Yenjulcgr frimerki: 3 og 5 aura, hundraðið k kr. 2,50 « —----------------- — 4,00 10 — ----------- - — 2,00 20 —----------------- — 6,00 Innkaups-verðlisti Þjónustu-frímerki: 3 aura, hundraðið á kr. 3,00 5 og 10 —-------------- 5,00 16 —--------------- 15,00 20 —---------------- 9,00 ókeypis, ef um er beðið. Olaf" (írilstad, Trondhjem, Norge. LESI 3E> ! Maður, sem um undan farin ár hefir talsvert vanizt verzlun, óskar eptir að fá atvinnu, helzt í einhverju hinna stærri kauptúna. GófJ meðmœli frá fyrri hús- bændum. — Kitstj. vísar á. SOO Kroner tiisikres enhver Ltingelidende, som efter Be- nyttelsen af det verdensberömte Maltose-Præ- parat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthxna, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer allerede etter nogle Dages For- löb. Iiundrede og atter Hundrede have be- nyttet Præparatet med gunstigt Resultat. Maltose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt, det erholdes formedelst Ind- virkning af Malt paa Mais. Attester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse 5 Kr., 6 FJasker 9 Kr., 12 Flasker 15 Kr., 24 Flasker 28 Kr. Albert Zenkner, Opfindoren af Maltose-Præparatet, Berlin S. 0. 26. •ipuujuj qv. iwj jBSins.fpIdn .inpu .mjafi mes ‘lyjynsj t; uvuossuiaag 'mduTUj vu.iy suisS'Bjpj suuBtnjoj jij .i9s ginus BjeS ‘,,í?uipjíS9A ^ip^qedflsiiíf I gSSiC.il UIS djnspcj BJ gB BT[SO CU9S ‘jI9cJ PRENTSMIÐJA I».IÓÐ VIL.IANS UNGA. 26 Því næst opnuðu þeir lúkugatið, og undu fatið, sem jeg var í, upp á þilfarið, og vörpuðu því í sjóinn. Spons- gatið á fatinu var opið, en með því að stinga vasaklútn- um mínum í gatið, þegar það var neðan sjávar, gat jeg þó varizt þess, að fatið fylltist af sjó; og þegar gatið var ofan sjávar, tók jeg klútinn úr þvi við og við. eitt, og eitt augnablik í senn, til þess að fá nýtt lopt inn í fatið. Sjórinn var ákaflega ókyr af rokinu, og jeg varð allur marinn og lemstraður af því, að skellast til og frá innan um fatið, eptir þvi sem það veltist á ýmsar hliðar í sjónum; og þar á ofan var jeg orðinn öldungis máttvana af hungri og þreytu. Jeg ætlaði að fara að taka klútinn fyrir fullt og allt iír gatinu, og láta sjóinn streyma óhindrað inn til mín, og ráða mér þannig sjálf- ur bana, þegar jeg farin, að fatið endaveltist allt i einu, hvað eptir annað, og það með þvílíkum óttalegum oskapa- gangi, að jeg réði ekkert við, að verja sjónum að kom- ast inn í fatíð. Þegar þetta hafði gengið um lirið, fann jeg, að fatið, sem hafði verið í brimgarðinum, skall allt í einu upp í flæðarmálið. Að lítilli stundu liðinni heyrði jeg mannamál; nokkrir menn komu að fatiriu, og veltu því undan sjó. Jeg varaðist að láta heyra til mín, svo að þeir skyldu ekki verða hræddir, og lilaupa frá mér í flæðarmálinu, því að þá voru öll líkindi til, að sjórinn hefði tekið fatið út aptur. En óðara en þeir námu stað- 27 ar með fatið, kallaði jeg lágt til þeirra út ura spons- gatið, og bað þá í öllurn guðanna bænum, að hleypa mér irt. Fyrst í stað leit ut fyrir, að þeir yrðu hálf skelk- aðir, en þegar jeg endurtók bón mína, og skýrði þeim frá því, að jeg væri eigandinn að skipi því, er væri hér úti fyrir, og að skipstjórinn og skipverjar allir hefðu gert samblástur gegn mér, og varpað mér útbyrðis, — þá sóttu þeir áhöld, og opnuðu fatið. Það fyrsta, sem bar fyrir augu mín, þegar jeg kom út úr fatinu, var skipið mitt. Það var þar spöl- korn frá, komið upp í brimgarðinn, og töluvert brotið orðið. Brimsjóirnir skullu á því, þokuðu þvi smátt og smátt nær ströndinni, og liðuðu það æ meir og meir í sundur. Allt miðbikið var nú farið úr annari hliðinni, og brimsjóirnir voru alþaktir vinfötum, sem ráku á land, og voru jafn óðum hirt af sömu mönnum, sem höfðu bjargað mér undan sjó. Jeg var svo máttfarinn orðinn, að það leið yfir mig, þar sem jeg lá í fjörunni. Þegar jeg raknaði við aptur, lá jeg i kjallara einum, á stórri lirúgu af liðsmannakápum. Þar voru inni 40—50menri, er sátu við ákaflega mikið bál, og drukku í óða önn ur einu af vínfötum mínum. Undir eins og þeir urðu þess áskynja, að jeg var raknaður úr öngvitinu, helltu þeir einu staupi af vini

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.