Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.10.1904, Blaðsíða 1
Verð árgangsins (minnsi
62 arkir) 3 kr. 50 avr.,
erlendis 4 kr. 50 aur., og
í Ameríku doll.: 1.50.
Borgist fyrir júnimán-
aðarlok.
ÞJÓÐVILJINN.
=1
= Átjándi ábgangtjb.
1= RITST.T ÓRI: SKÚLI THOBODPSEN. =|noBg—>—■
Vppsogn skri/teg, ógild
' nema komin sé til útgef-
anda fyrir 30. dag júní-
mánaðar, og kaupandi
samhliða uppsögninni
borgi skuld sína fyrir
\ blaðið.
M 43.
Bf.ssastöðum, 28. oet.
19 0 4.
tJtlönd.
Fró útlöndum • eru þessi tíðindi mark-
verðust:
Danmörk. 29. sept. var NieJs Finsen,
stofnaudi Ijóslækningastoíunnar í Kaup-
manna'nöfn, jarðsunginn. og fór sorgar-
athöfnin fram í Marmarakirkjunni, sem
er talin prýðilegasta kirkjan í Kaup-
mannahöfn. — Fór jarðarför þessi fram
með mjög mikilli viðhöfn, og voru þar
viðstaddir Kristján konungur IX., Georq,
Grikkja-konungur, Mariu Feodorowna,
keisara-ekkja frá Kússlandi, Aleocandra,
Breta drottning, og margt fleira konung-
borinna manna, og annars stórmennis; en
Viihjáímur keisari hafði sent séndiherra
sinn, prinzinn af Jtenss, í sinn stað, og
er sérstaklega gert orð á því, að lik-
kranzarnir frá ViUijáltni keisara, Kristjámi
konungi, og Játvarði, Breta-konungi, hafi
verið afar-veglegir og dýrmætir. — íslend-
ingar i Kaupmannahöfn höíðu og gefið
silfur-pálma á kistuna, og isl. bókmennta-
félagsdeildin í Khöfn sent mjög vandað-
an kranz. — I ráði er og, að efnt verði
til samskota i Danmörku, til þess að
reisa þessum framliðna visindamanni veg- .
legan njinnisvarða i Kaupmannahöfn, og
er eigi ósennilegt, að nokkur samskot
kunni einnig að berast frá öðrum iönd-
um í sama skyni. —
Noregur- Þaðan er það helzt tiðinda,
að Matthiesen, 1 andbúnaðarráðherra, hefir
séð sig knúðan til þess, að beiðast lausn-
ar frá embætti, þar sem rannsókn. er
hann hafði látið hefja gegn Hirsch, bún-
aðarskólastjóra í Ási, hafði mælzt afar-
iila fyrir, jafnt hjá fylgismönnum, sem
andstæðingnm, stjórnarinnar. — Vildi ráð-
herrann leiða gögn að þvi, að skólastjór-
inn væri um of kvennholiur, og gæfi því
skólasveinum sínum eigi sem bezt eptir-
dæmi: en þar sem Hirsch er talinn valin-
kunnur sómamaður, mæltust aðfarir ráð-
herrans mjög illa fyrir um endilangan
Noreg.
Nýtt leikrit, ept.ir skáldsnillinginn
Björnstjerne Björnson, átti að koma út í
okt., og nefnist það „Daglandetu; það er
í 4 þáttum, og sýnir baráttuna, sem sí- |
fellt- á sér stað i jjjheiminum, milli eldri j
og yngri kynslóðarinnar, og talar Björn- |
son þar öfluglega máli yngri kynslóðar- j
innar, sem vænta mátti, þar sem hann
er enn sjálfur si-ungur i anda. —
Frakkland. Frakkneskur maður, CLar-
ley að nafni, hefir heitið þ'eim manni 50
þús. franka verðlaunum, er fari á. skemmst-
um tíma yfir Atlantshafið á „mótoru-bát,
milli Havre og New-York, og er áskilið,
að báturinn sé eigi lengri, en 60 fet.—
Mælt er, að 18 menn hafi þegar gefið sig
fram, er keppa vilji um verðlaun þessi.
Bandaríkin. Samkvæmt hagskýrslum,
er nýlega hafa birzt, hafa siðastl. ár 9840
menn látið lifið við járnbrautarslys í Banda-
ríkjunum, en 76,653 hlotið ýmis konar
meiðsli; en á árunum 1896—3903 ertal-
ið, að við slík slys hafi alls látizt i Banda-
ríkjunum 67,148 menn, og 439,542 hlotið
meiðsli. — Að járnbrautarslysin virðast
fremur fara í vöxt á seinni árum, kenna
menn því, að járnbrautirnar eru í eign
ýmsra gróðafélaga („trusts“), sem láta sér
meira um það hugað, aðnælaísem flesta
dollarana, en um hitt, að hafa járnbraut-
aráhöldin í góðu lagi. —
Kína. Þar hafa „hnefamenn“ nýlega
látið til sin lieyra í héruðunum í grennd
við Shantung, og stráð fit áskorunum til
lýðsins, að hefjast handa, og drepa alla
lítlendinga. — Að likindum minnist þó
Kina- stjórnin ráðningar þeirrar. er htm
fékk hjá stói veldunum fyrir nokkrum ár-
um, og heldur því betur í hemilinn á
þegnum sinum.--
Thíbet. Foringi brezka leiðangursins.
Tounghusband hershöfðingi, lagði af stað
frá Lhassa 23 sept., og þykir Bretum för
hans góð orðin, sem von er. — - Thíbet
lýtur að nafninu til veldi Kinakeisara, og
verður friðarsamningurinn þvi lagður fyr-
ir hann til staðfestingar: en ekki telja
B retar nein vankvæði á þvi, að keisarinn
staðfesti hann orðalaust.—
Marocco. Svo er að sjá, sem stjórn-
in gangi þar all-skrykkjótt innan lands.
— Nýlega sendi soldán skattheimtumenn
sina til ibúanna í héraðinu Gharb, og
mæltist til þess, að þeir greiddu sér skatta,
samkvæmt fyrirmælum Kóransins; en hér-
aðsbúar svöruðu illu einu, rændu skatt-
heimtumennina, og misþyrmdu þeim, og
sluppu þeir svo við illan leik, slyppir og
snauðir, heim til sin aptur. —
Austræni ófriðurinn. Af honum ber-
ast fá stórtiðindi, og engar líkur til þess,
að ófriðinum lykti bráðlega, þvi að Rúss-
ar eru mannmargir, og geta því vel
fyllt skörðin. þó að nokkrir tugir þrsunda
tíni tölunni við og við.
19.— 21. sept. gerðu Japanar harða atlögu
að Port-Arthur, og náðu þá þrem virkjum,
i grennd við borgina, en misstu í þeirri
atlögu frekar 3 þús. manna, að því er
þeir sjálfir segja, enda stóð bardaginn í
60 kl. stundir.
I Tokio, höfuðborg Japans, þykir
mönnum, sem seint gangi, að vinna Port-
Arthur, oe er eigi trútt um, að Nogí hers-
höfðingi, er stýrir umsáturshernum, fái
margt ámælisorðið; en hér er hægra um
að tala, en úr að ráða, enda verðurNogí
að haga áhlaupunum sem gætilegast, þar
sem Rússar hafa látið verkfræðinga sína
leggja sprengivélar hér og hvar neðan
jarðar, svo að jörðin spýr eldi og brenni-
steini, er minnst varir, og getur þetta
grandað heilum herflokkum á einu auga-
bragði. — Búast menn því helzt við þvi,
að Port-Arthur verði enn varin í 2—3
mánuði.
I Mandsjúríinu sækja Japanar nú fram
hægt, og gætilega, en þó hefir ein her-
sveit þeirra þegar sézt i grennd við borg-
ina Thíeling, sem á að verða þrauta-stöð
Bússa, ef þeir verða að hörfa frá Mukden.
Talsvert kveður að veikindum í her-
liði Japana, og seinkar það auðvitað för
hersins.
Mælt er, að E.ússar hafi fastráðið, að
taka með sér vara-konung Kínverja í
Mukden, Tshangun að nafni, ef þeir neyð-
ast til þess, að hörfa frá Mukden. —
Hann er sagður lítill vinur Eússa, og
þykir þeim þvi betra, að vita, hvað hon-
um liður.
Japanar hafa nú breytt herlögum sín-
um, og lengt að mun hemaðarskylduna,
og veldur það þvi, að þeir geta sent200
þús. hermanna fleiri til MandsjúríisinS,
en ella myndi.
Um 45 þús. japanskra hermanna, or
sárir hafa orðið í ófriðinum, hafa yerið
sendir heim til Japans, og liggja þar í
sárum, en margir þó þegar albata, eður
á góðum batavegi.
Eússar hafa nýlega full-gjört járnbraut
umhverfis Baikal-vatnið, og var hún opn-
uð til umferðar 25. sept. — Her- og
vista-flutningar geta því gengið mun
greiðlegar í vetur, en í fyrra, er umferðin
tepptist um vatnið, sakir ísalaga.
Koleru hefir brytt á i löndum Eússa
í Transkaukasíu og Baku, og væri það
illur gestur, ef hún sýkti herlið þeirra
þar eystra.
Nicolaj Nicolajewitsh er mí nefndur
æðst-ráðandi alls herliðs Eússa i Mandsjúrí-
inu, enda þótt aðal-forustan verði að vísu
í höndum þeirra Kuropatkins og Grípen-
hergs.
21/, milj. rubla er talið, að ófriðurinn
kosti Eússa á degi hverjum.
Japanar hafa ný skeð lagt herskatt á
salt, og á silki-vefnað, til þess að bæta
fjárhag sinn.
Eptir það, er ofan skráðar útlendar
fregnir voru ritaðar, hafa borizt ensk
blöð, er ná til 15 okt. siðastl., og herma
þau þær fregnir af ófriðinum, að Kuro-
patlcin hafi haldið liði sínu suður á bóg-
inn, og ætlað að freista, að ná borginni
Liao-yang aptur úr höndum Japansmanna,
enda var hann nú liðfleiri, en þeir. —
Hófst þar ógurleg orusta 10. okt., og var
svo komið að kvöldi 14. okt., að Russar
hopuðu hvívetna undan, og er fullyrt, að
manníallið í liði beggja hafi þá numið