Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.01.1906, Blaðsíða 1
Verfi árganqsins (minnst
60 arkir) 3 kr. 50 aur
trlendis 4 kr. 50 aur., og j
í Ameríku doll.: 1.50. \
Borgixt fyrir júnímán- j
aiarlok.
ÞJÓÐVILJINN.
-= TuTTUGASTX Á.KGANÖUR. =| -=—
*»■=!= RITST.TÓRI: SKÚLI THOKODDSEN. •-
Uppsögn skrifieq. óqild
nema komin sé til útqej-
\anda fyrir SO. dag júní-
mánaðar, og kaupandi
samhliöa uppsögninni
jborgi skuld sína fyrir
blaðið.
M 3. í
Bessastoðum, 17. JAN.
19 0 6.
„Matar“-pólitík stjórnarinnar.
Það var óheppilegt, begar ráðherra
vorum, hr. Hannesi Hafstein, hugkvæmd-
ist, að gera _matar‘-pólitíkiua að meg-
iureglu stjórnar sinuar.
I jafn fámennu, og fátæku, þjóðfélagi,
eins og íslenzka þjóðfélagið er, getur það
aldrei reynzt heppilegt, að æðsti valds-
uxaðurinn, sem ábyrgð ber á stjórnarat-
liöfninni, noti stöðu sína, til að láta flokks-
bræður sína sitja fyrir embættum, sýsl-
unum, og ýmis kouar störfum, sem laun-
uð eru úr landssjóði.
Efnahagur landsmanna er yfirleitt svo
vaxinn, að vér eigum fátt þeirra manna,
sem eru fjárhagslega sjálfstæðir, og óháð-
ir, og því or eðlilegt, að eptirsóknin sé
töluverð, þegar um lann, eða þóknanir,
ur landsjóði ræðir, þó að eigi sé þar ævin-
lega eptir miklu að slægjast.
En þegar menn líta svo á, sem eini
vegurinn, til þess að geta komið til greina,
og vera eigi beittur rangsleitni, þegar
um störf í þágu landssjóðsins ræðir, sé
sá, að v«ra jábróðir stjórnarinnar, eða.
gæta þess að minnsta kosti, að láta aldrei
votta fyrir neinni sjálfstæðri, og frjáls-
mannlegri, hugsun, sem stjórninni er
ógeðfelld, þá er eigi að furða, þó að
margir falli í freistni, og rfneiti sinum
innri, betri manni.
„Matar“-pólitík stjórnarinnar hefir því
mjög siðspillandi áhrif á þjóðina, og sl?ap-
ar hræsni, þýlyndi, og sleikjuliátt, hjá upp-
vaxaudi kynslóðioni.
En nú er það hverri þjóð nauðsynlegt,
og ekki sízt þeim, sem fámennastar eru,
að eiga setn mest af hreinlyndtun, og
djarflyndum. dreogjum.
Það spretta aldrei fögur blóm upp af
hræsni, þýlyndí og sleikjuhætti, heldur
þróast í því skjóli ýmis konar óknyttir,
og varmennska, sem þjóðin sýpur seyð
ið af.
Utan um þá s-tjórn, er lætur slika
rneginreglu, sem nmat,aru-pólitíkina, vera
leiðarstjörnu sína, safnast því sorinn úr
þjóðfélagi voru. allir þeir, sem þrællynd-
astir eru. og minnst er í spurmið, eða
eri ókærnir að meðulum.
Og
með „mataru-pólitíkinni er ráð
herrann að gera tilraun til þess, að spilla
þjoðinuþ venja hana á ýmis kornir ódyggð-
ir, < ða óknytti, 0g sljór'ga réttlætistilfinn-
ingu hennar, í stag þeg8 er þa(y ættt ag
vera háleitasta hhxtverk Itverrar stjórnar,
að leitast við, að knýja fram aut það,
Sem Þjóðin á til bezt 0g f6fíurst.
Véi vitum eigi, hvort ráðherra vor-
urn, hr. H. Hafstem, er þag ]jóst) 8em
skýld’; að þessi er hin sjálfsagðasta af-
leiðing af þeirri meginreglu stjórnar hans
sein „niataru-pólitík nefnist.
Yér vitum eigi, hvort honum er það
ljóst, sem skyldi, að starfið, sem hann er
að vinna, er hann beitir „mataru-politik
sinni, er i raun og veru sama eðlis, og
engu skárra, en hann blandi þjóð sinni
eitur-ólyfjan, s“m hlýtur að hafa hin ó-
farsælustu áhrif fyrir þjóðfélagið, ef eigi
er tekið alvarlega í taumana mjög bráð-
lega. -
Sé ráðherranum þessi afleiðing af
„n.atar“-pólitík hans óljós, þarf hann að
fá að heyra, hvaða álit vér, og aðrir, höf-
um á þessari meginreglu stjórnar hans.
Og iiann þnrf l'ka að fá að heyra, hve
afar-Hti!manntei/a menn álíta þessa breytn: |
hans, og ósamboðna sjálfum lionum, sem j
manni.
H'ann gerir sjálfan sig svo óendaniega j
smáan. j
Það er aldrei nein mikilmennska í þvi
fólgin, að gera þeim rangt til, sem minna
eiga undir sér, og trúlegast, að ráðherr-
ann sjálfur reki sig á það fyr eða siðar.
En má vera, að það sé spilling flokks-
bræðra hans, meðlima þessa svo nefnda
„inubyrðis lífsábyrgðarfelags“, sem hann
stýrir, sem veldur þessari framkomu hans.
Það er mikið sennilegt, að svo sé,
þegar litið er á það, hvað hvor þessara |
virðulegu herra — allur fjöldinn — hef-
| ir þegur iir býtum borið*
| En sjá þá okki þessir herrar, „líí'sá- ,
byrgðarmennirnir“, hvaða tjón þeir baka
þjóðfélaci sinu, og hvaða álit monn hljóta
að fá á framkomu þeirra i landsmálum,
og siálfstæði þeirra gagnvart ráðherian-
um, þegar benda má á hvern um sig, og
segja: „Þetta fékk nú þessi!u
Og þó að þessir herrar vilji beita stöðu
sinni í stjóinarflokknum — og trúnaðar-
starfi því, er þjóðin hefir falið bíngmönn-
um þoirra, 4 þann hátt að gera sér,
og fiokksbræðrum sinum, „':’atu úr því,
upp á landsms kostnað, þá er það þó
heimtandi af ráðherranum, að hann sé sá
maður, að anza eigi slikum kröfuni
Hann á að afsegja það hispurslaust
að vera ?.ð ata sjálfan sig á þessu.
Hitt or, að gera sjálfan sig að aum-
ingja, og engan veginn tilvinnandi, þo
að hann geti aptur notað „lífsábyrgðar-
mennina“, til að halda honum við þann-
ig löguð völd, er gera sjálfan hann að
verra marmi en hann er.
Svo or það og aflciðingin af „matar“-
pólitik þessari, að ýmsir þessara „lifsá-
byrgðarmanna“ virðast fyllast óstjórnlegri
óvild, og gremju, ef einhver nrdar gegn
ráðherranum, og svífast þá engra bragða,
til að rægja og bakbita.
* Skýrslu u m það, hvað hver „lífsábyrgðar-
mannannna11 hefir fengið 1 sinn skerf, þvrfti að
útbýta i sveitum lands vors við tækifæri.
Sennilega líta þeir svo á, sem stjórn-
arskipti gætu valdið þvi, að þeim yrði
mælt í sama mæli, sem þeir rnæla öðr-
um.
Þeir firna, að það væri i raun og
veru eðlilogasta afleiðingin, og réttmæt.t
endurgjald, g.jörða þeirra.
Öll stjórnmálabaráttan verður því, að
þeirra skoðun, að eins baráttan um „mat-
inn“, og þetta kémur hitanum í , Hfsá-
byrgðarmennina", og stýrir penna þeirra
í blöðunum.
Fráleitt er þó bessi ótti þeirra á noin-
urn verulegnm rökum byggðnr.
Til þoss eru vond dæmi, að varast
þau.
Og heppilegra teldum vér það nýrri
stjórn, að reyna að feta í fótspor gamla
Oladstone’s, og beita réttlæti hvivetna. cn
að taka sér íllræmda „Tammanjr-Uhring-
inn í New York til fyrinnyndar:
Væri þess og óskandi, að þjóðin tæki
alvarlega í taumana, áður eu eiiur-ólyfj-
anin spillir þjóðlífi voru enn meira, en
orðið er.
XJ iclönd.
Nýjustu tíðindi, er borizt hafa með
Marconí-loptskeytum til Reykjavíkur, eru
þessi:
Bretland. 8. janúar síðastl. var þing
Breta rofið, og efnt til nýrra kosninga,
og hófust þá þegar mjög harðar kosninga-
rimmur. — Núverandi forsætisráðherra
Breta, Bannerman, hefir, sem foringifrjáls-
lyndaflokksins, gefið út ávarp til kjósanda,
bar sem hann lýsir því yfir, að stjórnin
muni fylgja sömu stefnu, sem fráfarandi
stjórn, að því er til utanríkismálanna
kemur, en leggur aðal-áherzluna á það,
að frjálslyndi t’lokkurinn muni halda uppi
frjálsri verzlun, og gera sitt, til að bæta
ur tjóni því, er tollverndunarstefna Bal-
four’s og Chamberlain’s hafi bakað land-
inn. — Balfour og Camberlain, og öðrum
fyrri ráðherrum, hefir viða verið tekið
fromur ílla á þingmálafundum. — — —
Bandaríkin. Þar er nýlega látinn
Frank Dingenusey, er vann sér það til
frægðar, að eyða 3 millj. dollara (frekum
11 millj. króna) á 7 mánuðnm, og vann síð-
an fyrir sér alla æfi, sem óbreyttur verk-
maður.
Nýlega var og af dögum ráðinn Frank
Stebtnnf/, áður ríkisstjóri i Idaho, og varð
það með þtirn bætti, að spreugikúla var
fest við hús hans, og sprakk hún, er úti-
dyr hússins voru opnaðar. — Telja menn,
sennilegt, að morð þetta hafi verið fram -
j ið í hefndar skyni, þvi að árið 1899 hafði
1 hann látið lögsækja ýmsa „sprenginga-
| menn“ mjög hlífðarlaust. — — —