Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.02.1906, Síða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.02.1906, Síða 4
í> J Ó » V IL J I N N . 32 XX., 8. Einar á Þorgeirsstöðum sé nÝlátinn’(f 12.’fet>r.), en Lafði'okki áður frétt/um veikindi hans. Þessa sögu sagði Guðmundur oftar en einu sinni, mér og fleirum. Hann var vandaður maður og Iaus við hjátrú. Nú er hann kominn til Vesturheims,£en margir kannast við, að'svona sagöi hann söguna. Dagsetningarnar eru teknar íir kirkjubók Stafafellssóknar. Besstistaöir 17. febrúar 1906. Tíðarfarið snerist loks til hláku, og rosa, 14. J>. m., eptir óvanalegar frosthörkur, sem gengið höfðu, allt að 12. stiga frost (feaumur) við sjó- | inn. Til útfarar Kristjám konungs IX. var sendur gullsveigur með „Lauru“, sem ráðherrann hefir smiða látið á kostnað landssjóðs, upp á vsentan- lega fjárveitingu alþingis, og kvað bafa kostað ] nm 2 þús. króna. — GulJsveig þenna smiðaði Erlindur gullsmiður Magnússon, eptir uppdrætti Stefáns tréskera Eiríkssonar, og skiptust þar á eikarblöð og rjúpnalaufsblöð. Kirkjumálanefndin er nú sezt á rökstóla i ReyKjavík, til þess að jeta upp le’farnar af fé því, sem henni var œtlað í fjárlögunum frá 1903. .— í þessu skyni er sira krni Jónsson á Skútu- stöðum nýlega kominn til Reykjavíkur, og sömu- leiðis „dánumaðurinn11 í Stykkishólmi. — Á hinn hóginn kvað Ouðjrm Guölangsson á Kleifum ekki vera væntanlegur, fyr en í nœsta mánuði. — Hann á, eins og kunnugt er, að skipa sæti Kr. yfirdómara Jónssonar í nefndinm, og furðar marg- an, að hann skyldi taka það í mál. Ekki er það nernn virðingar-auki fyrir minn- ingu Jónasar heitins S.aUgrímssonar, „listaskálds- ins góða“, að vera að prenta upp hálfgerðan leirburð, eins og „Óðinn“ gerir i síðasta nr. sínu. — Það vita allir, að skáldin geta varpað fram ýmsu óvönduðu, sem þau eigi œtlast til, I að haldið sé á lopti. í Hösknr keppinautur ertu ungí „StabilM, <><y sigi’- ar hæglega alla steinolíumótora Kn við[hinn[ameríska] WOLVERINE bátamótor getur enginn heppt- Hann kostar: 31/2—4 heetaafls 950 kr. JS álíl 5 hestaafls 1085 kr. I Oxull, blöð, og 8llnr ntbnnaður, úr kopar. JNýjut-lu rafkveikjufæri. Hann eyðir að eins rúmu liéllvi pundi af Joliu é li< slíill um klukkuslundina Og ö liestaafls vél er að eins 3U5 pcu IV1 Á T Komdu aptur, og oeröu saman. Einkasölu á ítslanái og Fœreyjum lieíix* U J. Torfason, Flateyri. Umboðsmenn vantar I nærfellda 6 mónuði hefi eg öðru hvoru, er mér hefir þótt það viðeigandi, notað Kína-lífs-elexir hr. Valdimars Pet- ersen’s handa sjúklingum mínum. — Hefi jeg komizt að þeirri niðurstöðu, að það er ágætt meltingar-meðal, og hefi eg orð- ið var við gagnleg áhrif elexírsins, að ýmsu leyti, svo sem er um slæma og veika meltingu var að ræða, sem opt hefir haft í för með sér flökurleika, og uppköst, þrýsting og vindbelging fyrir brjóstinu, veiklun taugakerfisins, eins og líka gegn hreinni og beinni „car- dialgia“. — Meðalið er gott, og jeg get gefið því meðmæli mín. Kristjania Dr. 7. Rodían. Biðjið beinum orðum um egta Kína- lifs-elexír Valdimars Petersen’s. Fæst alls staðar á 2 kr. flaskan. Gcetið yðar gegn eptirlíkingum. f rgygiö líf gðar og eignir! Umboðsmaður fyrir „8taru, og „Union Assuranoe Society“, sem bezt er að skipta við, er á Isafirði Guöm. Bergsson. PRKNTSMIÐJA ÞJÓBILJANS. 26 aði eg með sjálfum mér, „að vernda konu hans gegn auðvirðilegum daðurslátum þessa rússneska ofursta.11 Jeg fór nú einnig að láta fjarska mikið með hana til þess að hamla upp á móti ofurstanum. Jeg hélt því fram, að henni hlyti að vera kalt á litlu fótunum, og vafði þvi ferða-ábreiðunni minni um þá. Sömuleiðis vildi eg eigi annað heyra, en að hún sæti óþægilega, og var þvi stöðugt að hagræða svæflinum kringum hana. Sagði eg þá i hvert skipti: „Hvað skyldi nú Dick Gaines sagja um þetta?u, og ætlaði hún þá jafnan að veltast um af hlátri, svo að ofurstinn varð stein-hissa. Með þvi að ofurstinn var einnigí bezta skapi, fanst oss tímiun líða fljótt. En er við komum til járnbrautarstöðvanna, mælti ofurstirin. „Nú verð eg að skilja við ykkur, en þið hafið nóg- an tíma, tii að drekka the með mér í kvöld, og vil eg ekki annað heyra, en þér, hr. Leriox, og frú yðar, séuð •gestir mínir í kvöld.u „Það er okkur sönn ánægjau, svaraði Helena, er gekk á undan, og studdist við arm ofurstans. Jeg tölti á eptir, og duldist eigi, hvaða eptirtekt fegurð „konunnaru minnar vakti, þar sem menn stöldr- uðu hvívetna við, til þess að horfa á hana. Nokkru sið.ir vorum við sezt að bezta kvöldborði hjá ofurstanum, og eptir að hafa snætt þar Ijúffengasta kvöldverð, drakk ofurstinn skál hinnar náðugu frúar, og mailti: „ Rrú! Mér or ómögulegt að skiija við yður, nema 27 um stund. — Jeg drekk skál yðar með þeim ummælum,- að við „sjáumst aptur“ því að þanD skilnað verð eg að reyna að þola; en að „kveðja yður“, væri kröptum minum of vaxið. Nú komst eg aptur í Ijótu vendræðin, því að eg gat eigi leynt hann bústað okkar í Pétursborg, nema eg sýndi bonum ókurteisi. En begar hann svo kæmi, til að heimsækja okkur í Pétursborg, og frúin væri horfin, hvað átti eg þá að segja honum? I þessum vandræðum hjálpaði Helona mér laglega. Hún leit brosandi framan í ofurstann, er hann beið svarsins, og mælti. „Gleimið eigi nöfnunum okkar: Lenox ofursti og frú. — Skrifið þau í vasabók yðar, þvi að ella hafið þér óefað gleymt okkur innan fárra augnablika!u Augu ofurstans lýstu því mjög glögglega, að þetta var eigi rétt til getið. ..Glryrna yðuf, frú;“ stundi ofurstin sýnilega, ást- fangin, og stóð upp. „Þ»ð er alveg ómögulegt! þér þekkið erin eigi lijörtu vór Rússa.“ „Ætli jeg þekki þau ekki?u gall Helena við, og jeg sá reiðina leyptra í augum hennar, og skildi sizt i því. En þetta stóð að eins augnarblik, því að svo sagði hún, með mjög barnalegri röddu: ,.I Pétursborg ætlið þér að kenna mér, að þekkja hreynt hjarta, eða er ekki svo? Við vonum, að okkur takist þá að launa gestrisni þá, er þér kafið sýnt okkur í kvöldj „Það skal ekki líða á löngu!“ svaraði ofurstinri, og fleygði dýrindis skykkju á herðar sér,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.