Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.07.1906, Side 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.07.1906, Side 3
XX. 31,—82. 123 - - Þ JÓBVILJIW.J*. búinu, hitt á útbúunu,m. Skal bér getið helztu viðskiptaliðanna. Handveðslán.............. 668 þús. kr. Lán gegn sjálfskuldarábyrgð 767 — — Reikningslán .... 4,290 — — Yíxlar keyptir fyrir . . 5,660 ,1— — Verðbréf keypt fyrir. . 4,520 — — Tekið við innborgunum á hlaupareikning . . 2,100 i— — Tekið við fé með innláns- kjörum á heimabúinu 1,870 -tr-. — Tekið við sparisjóðsfé á útbúunum 930 — ■Tafnaðarreikningur bankans nam í árs- lok 1905 náí. 4,464,000 kr. Hann átti þá útistandandi: Handveðslán : . • . i-í . 502 þús. kr. Sjálfskuldarábyrgðarlán 560 — — Reikningslán.............. 1,700 — — Víxillán.................... 980 — — Veltufé útbúanna var um nýár hér um bil l1/, mill. kr. Tekjur af starfsemi bankans þetta tíma- bil urðu 214 þús. kr., en af því fé gengu 70 þús. kr. til launa og annars kostnaðar Arður hluthafa varð 3'2/s af hundraði á ári, og er naumast á meiru von í byrj- nninni. Væntanlega verður kösthaðurínn tiltölulega minni framvegis og arður hlut- hafa því rneiri. Enginn mun framar neita þvi, að bank- inn hefur þegar unnið þjóðinni ómetan- legt gagn. Viðskiptalífið er fjörugra en áður, nú er hægt að ráðast í arðvænleg fyrirtæki, er áður voru ókleyf, sökum fjár- leyais, o. s. frv. Sérstaklega hafa útbúin orðið kaupatöðunum og nágrenni þeirra að ómetanlegu liði._______________________ Óskandi er að bankanum heppnist hér eptir, eigi síður en að undanförnu, að veita atvinnUvegum vorum öflugan stuðn- ing, og að styrkja öll skynsamleg fram- farafyrirtæki, er til þjóðþrifa horfa. jlngólfui*4 virðist meir en lítið gramur yfír því, að „Þjóðv.“ lætur þess ógetið að hann hafi fyrstur blaðanna orðið til þess, að hreyfa við auglýsinga- hneykslinu. Það er að vísu ekki láandi hvorki „Ingólfi“ né öðrum, þó hafðar séu gætur á bví, að láta ekki ræna sig rétti, sé um siíkt að ræða, hitt er miður prúð- mannlegt, að ráðast á menn með hnútum og hnífilyrðum að óhugsuðu máli. Ritstjóra „Ingólfs“ má vera það full- kunnugt, að ritstj. Þjóðv. dvelur vestur á ísafirði, og þó „Ingólfur" kunni að hafa þar útbreiðslu mikla, tel eg samt víst, að ritstj. Þjóðv. hafi aldrei séð hann síðan hann fór að heiman i maí mán., og þar af Iéiðandi vití ekki um þessa aug- lýsingauppgötvun hans. Ritstjórar „ísaf.“ og „Fjallk.“ eru svo hugulsamir að senda ritstj. „Þjóðv,“ blöð sin til ísafjarðar, auk þess eintaks, sem „Þjóðv.“ er sent, en það hugsa jeg að ritstj. Ingólfs geri ekki, þar sem svona óheppilega hefir til tekizt. Jeg, sem sé um prófarkalestur o. fl. blaðinu viðvíkjandi, hefði vitanlega haft heimild til að gera athugasemd við grein- ina þessu viðviðvíkjandi, myndi líka hafa gert það, hefði mér hugkvæmst, að það skipti nokkru máli hvert frjálslyndu blað- anna fyrst hreifði málinu, þar sem öll voru á einu máli. Að minnsta kosti var mér kunnugt um, að „Þjóðv.“ hefði ekki verið svo ærugjarn, að hann stykki upp á nef sér þó verðleikum hans hefði ekki verið sérstaklega hampað framan 'í al- menning, enda hefir hann tiðum átt sliku að venjast, hitt hefir jafnan verið honum mergur málsins, að áhugamál hans kæmu til umræðu og fengju happasælan fram- gang- Orð sín og gjörðir, utan þings og innan, hugsa jeg að ritstj. „Þjóðv.“ geti varið bæði gagnvart ritstj. „Ingólfs og öðruna. og ætla jeg mér ekki að svara svigur- mælum blaðsins, sem í þá áttina stefna, geri ráð fyrir að ritstj. „Þjóðv.“ geri það sjálfur á sínum tima, ef honum þá fremur en mér finnst þau svara verð. Bessastöðum 4/, ’06. Th Thoroddsen oestíon. Þér lieilsar íslands alda, þú Austurrikis son, og frónið fjarra’ og kalda, þú frægi Poestion! Af blómgum suunan-ströndum, frá saelum Vínar glaum þú svölum leiðst að löndum um langan segi-straum. Hvern skyldi heldur prísa og hverjum flytja þökk en þeim, sem öldin ísa skal ávallt minnast klökk: til fjarra lffsins landa vort léztu berast hrós; 144 , .. - . mu. eiMsri - iÐosdma gi • lení oí »a«rl löaumaf sel. Það var greinilegt, að einhver var að reyna að laum- ast út úr herberginu. Jeg vildi ekki gera neinn hávaða, en fýsti þó að vita hvort þetta væri þjófur, eða njósnarmaður. Jeg greip þvi til skammbyssunnar, gekk til dyra, þreif í þann, sem þar var, setti skammbyssuhlaupið yið enni honum og hvíslaði: Kveiktu eða jeg híeypi úr byssunni!" Að svo mæltn dró jeg þenna þegjaodi kunningja að borðinu og kveikti hann þegar. En þá hrökk eg heldur en ekki við, er eg þekkti ungfrú Launay, kennslukonu Weletsky’s . . . . Jeg jafnaði mig þó brátt aptur, gekk að hurðinni, tvilæsti henni, og stakk lyklinum í vasa minn. „Konan mín er mjög veik“, mælti jeg; „hún dansaði of mikið, og verð eg því að gefa henni inn læknislyf.“ Að svo mæltu fór eg inn í herbergi mitt og sótti þangað flöskuna, sem „belladonna“-lyfið var í, og varð eg þess brátt vísari, að lyf þetta hafði góð áhrif. Nú verðið þér að v?ra mér til aðstoðar“, mæltijeg við kennslukonuna. „Fíýtið yður, og komið henni inn i svefnherbergið! Hlýðið skipun minni, ef þér viljið vænta nokkurrar miskunnsemi af minni hálfu!“ Ungfrú Launay þorði nú eigi annað, en hjálpa mér til að kom" konu minni inn í svefnherbergið. „Þér komið hingað sem þjófur — sem innbrotsþjóf- ur“, mælti jeg. _Nei“, svaraði hún. Þér haldið þá, að þér getið þrætt fyrir það“, mælti jeg, „og hittist þó hér í herberginu mínu um hánótt!“ Kennslukonan neri saman höndunm. 133 Vér ókum nú að aðal-innganginum, og var Helena föl-leitari, en hún átti að sér. Svo gengum vér upp riðið, og tók Palitzen fursti þar sjélfur móti frú sinni.%—-Kom. eg þá auga á Friðrik barón, og vissi þá, að keisarinn var væntanlegur. Helena kom og auga á baróninn. En hvað var þetta? Kom nokkur við hana? Hún skalf, og titraði, er baróninn kom til okkar Og mælti, mjög brosleitur: „Þér hafið þá breytt áformi yðar, frú, og frestað brottfórinni, til þess að missa ekki »f dans- leiknum“. Helena svaraði brosandi: „Stúlkurnar leggja allt í sölurnar, til þess að geta tekið þátt í svona hátíðahaldi!“ En í þessum svifum fann eg, að eitthvað hart kom við hnéð á mér. „Ilmvatnsglasið, sem þér hafið í vasanum, getur orðið óþægilegt fyrir herrana, sem þér dansið við i kvöld“, hvislaði eg að Helenu i gamni. „Engan veginn“, svaraði hún. , „Þess háttar vasa- glingur gerir engum mein, ef — að vanda lætur!“ Við heilsuðum nú Ignatief, greifafrú, sem tók okk- ur afar-ljúfmannlega, og kvað sér vera sérstaka ánægju að því, að sjá okkur í boði sínu, þar sem við værum fjarri ættjörðu okkar. Jeg litaðist nú ögn um í salnum, og treysti eg mér eigi, til að lýsa öllu skrautinu, sem þar var saman kom- ið á einn stað. Komst eg þá i svo ágætt skap, að eg gleymdi í svip inn hættunni, sem yfir okkur vofði, og hafði jafn vel orð á því við Helenu, að mér þætti nú vænt um, að eg hefði

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.