Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.11.1906, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.11.1906, Blaðsíða 1
Verð árganqsins (mmnst 60 arkir) 3 kr. 50 aur.; I erlendis 4 kr. 50aur.,og\ í Ameríku doll.: 1.50. | Rorgist fyrir júnímán- j aiarlnk. ÞJÓÐVILJINN. - 1= TuTTUGASTI ÁH8AN8DK. z=\ |= aiTSTJÓRI: SKÚLI THORODDSEN. =| j Uppsögn skrifleg, dgild | nema komið sé til útgef- ' anda fyrir 30. dag júní- mánaðar, og kaupandi snmhliða uppsögninr.i borgi skuld sína fyrir blaðið. M 51, Bessastöðum, 6. NÓV. 19 0 6. CJ ’í; i <0 JCL Cl. Helztu tíðindi frá xitlöndum, er eigi i befir áður verið getið liér í blaðimi, eru þessi: Danmörk. Eíkisþing Dana hófst 1. okt. þ. á., og sett.i Friðrik konnngur VIII. þingið sjáifur. — Formaður í fólksþing- inu var endurkosinn A. Ihomsen, stjórn- arliði, er hlaut 60 atkv., með því að iniðl- unarmenn fylgdustjórnarmönnum aðkosn- ingu þessari, enda verður nú ráðaneytið að njóta flokksfylgis þeirra, til þess að ráða meiri hluta atkvæða í fólksþinginu. — I lándsþinginu H. N. Hansen einnig endurkosinn formaður, og hlaut 35 atkv. (prófessor Matzen fékk ‘27 atkv.) Aformað r>r, að konungur bregði sér tii Lundúna seint i nóv. 4. okt. heimsótti Háhon Noregskon- ungur, og Maud, drottning hans, dönsku konungshjónin, og var þá mikið um dýrð- ir í Kaupmannahöfn. Meðal laganýmæla, er danska stjórnin liefir lagt fyrir ríkisþingið, er frv. til njrrra toll-iaga, frv. um borgaralega greptr- un, um iögleiðingu metramáls, um rýmk- un kosningarréttar í sveitamálum o. fl.— Noregur. Norðmenn eru að ráðgera að slá eign sinni á Spitzbergen. — Par eru námur miklnr, og auðæfi mikil, bæði til lands og sjávar; en allt gengur þar í lagaieysi, þar sem alla stjórn vantar; en þangað sækir árlega mikill fjöldi hval- veiðamanna, málmnema og fiskimanna. — Eptir er þó að vita, hvort Rússar og Svíar, sem eru á næst.u grösum, vilja samþykkja, að Norðmenn helgi sér landið. Svíþjóð. Þar er nýlega látinn Al/red Wahthery, 72 ára gamail, einn af nafn- kunnari málururn Svía. — Hann dvaldi 27 ár i Paris, en málaði einkurn lands- lagsmyndir úr Svíþjóð, og þótti mikið kveða að ýmsum þeirra. f 12. okt. síðasti. andaðist enn frem- ur i Stokkhólmi rithöfundurinn Aifred Hedenstjerne, 54 ára aðjaldri, einn af nafn- kun nari skáldsagnahöfundum Svía.------- Bretland. Nú er fullyrt, að Campbell- Baunermann, forsætisráðherra Breta, sé fastráðinn í því að veita írum einhvern litinn vísi til sjálfstjórnar, líklega þó að eins í sveitamálum í bráðina. — Hæpið mun þó, að írksu þingmennirnir styðji það mál, þar sem þeim þykir allt of skammt gengið. Belgía. Gjaldkeri við banka nokkurn í Brússel varð nýlega uppvis að því, að hafa stolið úr sjálfs sín hendi 166 þús. franka af fé bankans. — — Frakkland. Járnbrautarslys varð á Frakklandi sunnanverðu í öndverðum okt., og biðu 6 menn bana. Pius páfi eggjar biskupa, og klerka, i enn fastlega, að spyrna á nióti ákvæðum ! laganna um skilnað rikis og kirkju, og þora margir þeirra eigi annað, on hlýða þeirri skipun páfa; en á hinn bóginn virð- ist þeim þó fata fjölgandi, er telja þessa afskiptasemi páfa eiga illa við, og er þvi sennilego, að bráðlega komist skipun a j þetta mál, enda mun Clemenceau sízt hafa ! í huga, að vægja í þessu máli. -------- Spánn. I öndverðum okt. varð járn- brautarslys á eyjunni Malorea, og lemstr- uðust 30 menn, meira og minoa. — — Italía. J?ar er nýlega látin heimsfræga leikkonan Atelaide Rístorí, 85 ára að aldri. — Hirn var ein af frægustu leikkonum á nitjándu öldinni, og lék einkum í sorg- arleikjum. — — Grikkland. Nú er svo komið, að Gcory prinz, sonur Geortjs Grikkiakonunss, hefir afsalað sér landstjórn á Krít, þar sem stórveldin hafa enn eigi viljað, að eyjan verði sameinuð Grikklandi, eins og eyj- arskeggjar óska. — Var honum fagnað forkunnarvel, er hann hvarf aptur til Grikklands. — — Þýzkaland. Socíalistar héldu nýlega flokksfund í Mannheim, og var þar talið sjálfsagt, að „socialistar“ ættu að gera al- mennt verkfall, eða taka til annara ráða, ef þýzka stjórnin gerði alvöru úr þvi, að I skerast í mál manna á Rússlandi, til þess að bæia byltinguna þar í landi. ítalska blaðið „Vera Eoma", sem flyt- ur skoðanir þær, er efst eru á blaði við hirð páfa, fer nýlega hörðum orðum um mannúðarleysi það, er trúvillingurinn Vil- hjálmur keisari beiti við kaþólska menn í Pólverjalandi, og ræður ibúum í Elsass- Lothringen fastlega til þess, að láta ekki þýzkuna, og þýzka þjóðernisháttu, smeygj- ast um of inn hjá sér. — Rússland. Stjórnin hefir nýlega skip- að sakamálsrannsókn gegn ýmsurn þing- mönnum, er rituðu undir ávarp til rúss- nesku þjóðarinnar, er samið var i Yíborg 23. ]úli siðastl., og hafa niu þeirra þegar verið settir i varðhald, en margir hafa flúið land. Eltingargangur stjórnarinnar gegn mönnum, er grunaðir eru um mök við byltingamenn, keyrir nú svo mjög úr hófi, að kostnaður til fangahalds kvað hafa aukizt um 25. milj. rúblna. Seint í sept. var ákaft óveður í Svarta- hafinu, og fórust mörg skip. Sagt er, að meðferð á politiskum saka- mönnum, sé ekki sem mannúðlegust 4 Rússlandi um þessar mundir, og hafi eina vikuna verið fluttir þúsund á sjúkrahús- in i Warshaw. 2. okt. var sænski vara-konsúllinn i Batum skot.inn út á götn, og andaðist hann rétt á eptir. — Glæp þenna frömdu tveir menn, c-r voru i dularklæðum, og náðust þeir ekki. Kosningar til rússneska ríkisþingsins er nú ráðgert, að fari fram seint í des. þ. á. 4. okt. voru skotnir 19 sjóliðar, er átt höfðu þátt í uppreisn i Kronstadt, en margir dæmdir í hegningarvinnu, eða reknir til Siberiu. I borginni Czenstochou voru lOupp- reisnarmenn teknir af lííi 6. okt., en 6 daginn eptir. ; Voðaleg hungursneyð kreppir nú að I i ýmsum héruðum á Rússlandi, og er | mælt, að tala þeirra marina, er við sult | og seyru eiga að búa, skipti jafn vel I milljónum. — — Bandaríkin. Stórt verzlunarfélag í New- York varð nýlega gjaldþrota, og brast 2 — 3 milj. dollara til dess, að eignir hrj kkju fyrir skuldum, og kvað það meðfram ttafa ! af svikum eins verzlunarfélagans, sem bú- settur er í Havanna á Cuba. Afskaplegt óveður var i Mexíco-fló- annm seint í sept., og er skaðinn rnetinn 200 milj. króna. — I veðri þessu hiundu, eða fuku, t. d. um 5 þús. iveruhús, og fjöldi skipa strönduðu við Flórída-skag- ann. — I borginni Pensacola á Florída- skaganum, þar seni öll hús skemmdust meira eða miima, bárust gufuskip upp i borgarstræti. I borginni Mobile í Alhama fórst margt manna, og iuörg skip sukku þar í grennd. Nokkrir svertingjar sættu færi, og tóku til stulda, og voru nokki ir þeirra umsvifa- laust drepnir, án dómz og laga, enda er mælt, að samkomulag ínilli hvítra manna og blökkumanna fari nú yfirleitt hrið- versnaudi í Bandaríkjunum. Aldina —, bómullar- og sykur-vpp- skera gjöreyddist víða i ofan greindu ofsa- veðri. — — Kína. Þar er sagt all-ókyrrt í ýn s- um héruðum um þessar mundir, og búist við ofsóknum gegn útlendingum þá og þegar. — — Austur-Indland. Konungurinn í Ann- am, Thanh-Tai að nafni, er sagður eitt- hvað bilaður á geðsmunum, og afleitur grimindarseggur. — Hefir liann látið drepa nokkrar af konum sinum, og jafn vel átt hlut í drápi beirra sjálfur. — Elzta ráð- herra sinn kvað hann og hafa skotið. Land þetta stendur undir vernd Frakka, svo að sennilegt er, að þeir losi landsbúa bráðlega við vitfirring þenna. Mikið um dýrðir í Kaupmannahöfn 10. okt. siðastl. i tilefni af sextugs af- mæli Hotf/er Drachmann’s, og \ ar aðal- veizlan lialdin í iáðhúsi borgarinnar, og mannmörg blysför honum til virðingar. Yið landsþingskosningarnar, er fóru

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.