Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1906, Qupperneq 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1906, Qupperneq 6
2 LO Þjóbviljinn. XX.. 02 -54. stofimð „Hið í-ilenzkn leikfélag í Winni- pee:"- — FélagsmeDn eru flestir Good- Templarar, og ínnnu einkum tiat'a i huga að sýna leiki sína í félagshúsi Good- Templara-stúknanna, seD' nú er í smíð- uifi, og var hyrningarsteinn þess lagður 3. sept. siðastl. t 31. júli síðastl. andaðist að Gardar i Norðar-Daeota Benediht Pétursson, einn af elztu íslenzku landnemum ve9tra. — Ekkja hans er Sigurbjörc/ Sigurðardbttir, föðursystir Sigtryggs Jónassonar i Winni- Peg-, Ovanulegur hiti var í Winnipeg 7. si pt. þ. á. 99 stig á Fahrenheit í skugg- anum, og hefir alls einu sinni áður verið þar meiri hiti, að því er menn vita; það var 23. júoí 1900, er hitinn var 100]/2 stig. f 23. ág. andaðist í Yictoi ía húsfrú Jb- hanna Jímsdbttir, Guðiaugssonar í Reykja- vík, f«dd 20. marz 1854. — Húu varð bráðkvödd — Hún vargipt Bjarna Berg- mann, < r lifir liana. Skarlatssótt. Á Vopnafirði hafa átta menn nýlega sýkzt af skarlatssótt. Eskifjarðiiibúii r hafa í haust samþykkt, að kauptúnið Eskifjörð- ur skuli gjört að sérstöku sveitarfélagi, en eigi vera hluti af Reyðarfjarðarhreppi. Hlutafrlasrið Reykjafoss. Á fundi, er lialdinn var að Þjórsárbrú 25. okt. BÍðastl., var samþykkt að stofna klutafélag. til að_ koma á fót tóvinnuverksmiðju við Reykjafoss i Ölfusi, og er hlutaféð áœtlað GO þús. króna, en hver hlutur 100 kr. Kembingavélabúsið, sem nú er við Keykja- foss, ráðgerir hlutafélagið að Kaupa. Fiskafli á Austfjiirðiiiii. Mjög góður afli hafði verið á Austfjörðum í 1 okt., að því er skýrt er frá í „Dagfara". j Drukknun. Bát hvolfdi á Skagafirði, i grennd við Hegra- j nestá, 6. nóv. síðastl. — Tveir rnenn voru á bátnum, og varð öðrum bjargað, en liinn, sem drukknaði, hét Kristinn Sigurgeirsson, hálf þrít- ugur maður, frá Sauðárkrók. Clullbi úðkaup. Hreppstjóri Arni Jónsson á Þverá i Húnavatns- sýslu, og kona hans, héldu gullbrúðkaup sitt á Skagaströnd í síðastl. sept., og höfðu sveitungar þeirra hjóna, og ýmsir af heldri mönnum sýsl- unnar, efnt til veizlunnar, og boðið þeim. — Sem heiðursgjöf var Arna hreppstjóra gefinn snotur bikar, er kostað hafði um 50 kr., og i bikarnum voru 200 kr i gulli, er honum var falið að ráðstafa á þant) hátt, er honum þætti bezt við eiga. Landskjálftnr. Ritsímafregn frá Akuroyri 10. nóv. kl. 972 ár- degis segir: „Aðfaranótt föstudags (9. nóv.t fundust landskjálftar hér, niu kippir, — tveir all-snarpir“. Mannalát. Aö Jórvík í Álptaveri andaðist 12. okt. siða-tl. háaldraður maður, Símon Jbns- son að nafui, fæddur í Hlið í Skaptár- tungu vorið 1812, og var því á 95. ári, er baDn aiidaðist. — Foreldrar hans voru Jód Magnússon og Guðrún Oddsdóttir, er fyrrum bjuggu í Seglbúðum í Landbroti. — Símon sálugi var að ýmsu leyti ein- kennilegur maður, og samdi sig lítt að háttum nútíðarmanna, að því er snerti klæðaburð og framgöngu. — 27. s. m. andaðist í YestmanDaoyjum | ekkjan Jörtmn Jonsdottir, pres's Jónsson- ar Austmann (f 1858), half-niræö. —- Hún hafði vorið tvígipt, m eignaðist þó ekki barna. Fyrri maður henuar var verzlun- arstjóri Jón Saiomonsen, en seinni maður hennai, sem einnig var dáinn mörgum árum á undan henni, var Engilbert veizi- unarmaður Engiibertsson — Jórunn sái- uga var taiin dugnaðar- og myndar kona, og hafði hún alið upp nokkur börn, og verið þeim vel. — 3. nóv. þ. á. andaðist að Stóru-Borg i Húnavamssýsiu merkisbóndinn Pétur Xristofersson, 66 áia að aldri, fæddur að Háu-Hjáleigu á Akranesi 16. apríl 1840. — Foreldrar hans voru: Kristófer bók- bindari Finnbogason, bróðir Teits dýra- læknis Finnboga sonar, og þeirra svstkina, og kona hans Helga Pétursdóttir, Odds- sonar Ottesens, sýslumanns i Mýrasýslu. — Pétur sálugi var tvikvæntur, og var fyrri kona h«ns Ingunn Jónsdóttir, ekkja R. M. Olsen’s umb iðsmanns á Þingeyr- gm, en seinni kona hans var Þrúður El- ízabeth Guðmundsdóttir, prests á Melstað Vigfússonar, og eru 4 börn þeirra á iífi: þrír synir og ein dóttir. Pétur salugi var atorkumaður og dugn- aðarbóudi, og einn i röð helztu bænda i Húnavatnssýslu. — 4. sept. síðastl. andaðist enn fremur i Stykkishólmi Margrét Kolbeinsen, , dóttir Péturs, sonar Jóns Kolbeinsen’s, er var kaupmaður i Stykkishólmi á önd.’erðri siðastl. öld, og var efnamaður mikill. - Hún var um sextugt, og dvaldi mikinn part æfinnar hjá Sören H|altalin. verzl- unarstjóra í Stykkishólmi, en siðon hjá dóttur hans frú Maedalenu, sem gipt er Sæmundi kaupmauni Halldórssyni i Stykk- ishólmi. — JVlargrót sáluga giptist aldrei, en var fríðleikskvendi, og margt vei gef- ið. — Hún hafði fatlazt í fæti, er hún var í æsku, og var hölt alia æfi. 44 jee koin, þegar slysið var nýlega orðið, og hefi • g bó enn engan séð, nerna frú Hastings, en þetta er enn svo nýlega um garð gengið, að það fer ekki vol á þvi, að maður sé að traDa sér fram'*. En Hollister skjátlaðist ekki, því að eigi leið á löngu, unz Stanhope gerði hoDum þau boð, að liann vildi gjarna tala við hann. — Hann gekk því hægt upp stig- ann á eptir þjóninum, s»m gekk á undan honun , en nam svo allt 1 einu staðar, er upp var komið, þvi að dyrnar gegnt stiganum voru opnar, og i stiganum stóð miðaldra kvennmaður, sem var i skarti því, er hún hafði verið í í brúðkaupsveizlunni. „Hertu upp hugann, góða barn“, sagði hún í þýð- legum róm við dóttur sína. -Jeg kem bráðum aptur, eða jafn skjótt er eg hefi talað við föður þinn. — Á þess- um hræðilega ólánsdegi máttu alls ekki vera ein". Það var auðheyrt, að Itún sagði þetta við dóttur sína, sem sviplega var orðin ekkja, og var því svarað einhverju innan úr herberginu, og hurðin síðaD . látin nptur. Gamla konan flýtti sér niður stigann, án þess að vorða vör við Hollister, er vék sér ögn við, er liún skauzt fram hjá honum, og yrti ekkert á haDa. Hollister gekk 9Íðan inn i herbergi Stanhope’s, og tók liann þá alúðlega í höndina á honum. „Jeg hefi verið að þrá þigu rnælti Stanhope. Hollister ætlaði að segja eitthvað, sem vottaði með- aumkvun hans, <-n fékk ekki. — HoDum virtist. Stanhope vera eitthvað öðru visi, pd hann átti að sér, án þess hann sæi þó glögg merki sorgar, eða ótta, út af fráfalli föður 49 fram, hafði Hollister komizt að raun um það, að nýgiptu hjónin höfðu ekið til heimilis brúðarinnar, jafn skjótt er hjónavígslunni var lokið, og tekið á móti heilluóskum vina og kunningja. — En þaðan höfðu þau farið þangað, er þau ætluðu sér að búa eptirleiðis, með því nð White vildi sýna konu sinni bústað þeirra, áður en þau leggðu af stað til Suðurlanda í brúðkaupsferðalagið. Hunn hafði sýnt henni allt húsið, og farið svo inn í svefnherbergið, til að ljúka við, að búa sig til ferðar- innar. Fyrir framan svefnheiborgið var ofur lítið herbergi, er Wliíte liafði notað, sem skiifstofú sína, meðan hann var ekkjumaður. Á miðju gólfi stóð skrifb >rðið hans, rétt á móti hurð- irmi inu i svefnherbergið. — Enn fremur voru tvær dyr inn í skrifstofuDa, og vortt aðrar dyrnar að mestu notað- ar af hr. Whíte, og ættmönnum hans, og lágu þær út að að-.l-tröppunUTi), en hinar notr.ði vinnufólkið, og lágti þær út í mjóan gang, sem vissi út að tröppunum, sem voru bsk við húsið. í svofnherberginu stóð lokað ferðakoffort, og ofaD á því lá opÍDn ferðakistill, og sást af því, að allt hafði enn eigi verið tilbúið til ferðarinnar. Rétt við koffortið lá lík Whíte’s, og Felix, er strax hljóp inn, á optir frú White og Stanhope, þóttist. hafa veitt því eptirtekt, að lykillinn, sem hékk við ferðakist- ilinn, hreifðist fram og aptur, eins og höndin á húsbónda hans hefði komið við hann, er hann hné örendur niður á gólfið. Af þessu höfðu líkskoðunarmennirnir ráðið það, að Whíte hefði verið að láta skammbyssuua ofan í ferðakist-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.