Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.01.1907, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.01.1907, Blaðsíða 3
XXI. PJOÐYILJXNN 3 prentaður, að tilhlutan stvidentafélagains iReykja- vik. — Það er ræða. sem cand. mag. Bjarni Jónsson frá Vogi flutti á fundi stfidentafélags- ins 29. des. f. á. Kvennaskðlinn á Blöndnási. A kvennaskóla þessum eru alls 45 námsmeyj- ar í vetur, og er skólanum skipt í þrjár deildir. Mannalát. 1. sept. síðastl. anclaðist í Gimlisveit í CaDada Elías J. Kjœrnested, 76 ára að aldri, fæddur að Munaðarhóli í Snæfellsnes- sýslu í janúarmáDuði 1830. — Hann var sonur Jons Kjogrnested’s, jarðyrkju'nanns, er bjó að Kjarna í Eyjafirði, en síðan að Munaðarhóli, og konu hans Elínar Elías- ardóttur, og var Elías sálugi því bróðir Friðfinns snikkara Kjcernested’s á ísafirði. — Þegar Elías heitinn Kjærnested var um tvítugt, kvæntist hann Olöfu Þor- steinsdöttur frá Kjalvegi, er lifir hann, 78 ára að aldri. Árið 1881 fluttust þau hjón til Can- ada, og bjuggu fyrst tvö ár í Ontario, en eíðaD 23 ár í Gimlisveit. í Nýja Islandi; en að síðustu dvöldu þau hjónin hjá Jakobi Vopnfjörd, sem kvæntur er Dagbjörtu, dóttur þeirra. — 30. okt. síðastl. andaðist Gróa EyjöJfs- dóttir, kona Jóns Þorvaldssonar, ogbjuggu þau hjónin lengi að Fornastekk í Seyðis- firði. — Synir þeirra hjóna eru Eyjólfur Jónsson, bankaútbússtjóri á Seyðisfirði, og kaupmaður Stefán Tli. Jonsson á Seyðis- firði. 28. nóv. f. á. (1906) andaðist að Berja- dalsá í Snæfjallahreppi í Norður-ísafjarð- arsýslu Bjarni Guðmundsson, þurrabúðar- maður, frekra 77 ára að aldri, fæddur í j j sept. 1829. — Hann var kvæntur Hall- j j dóru Sigurðardóttur, og voru þessi börn | j þeirra á lifi, er Bjarni Guðmundsson féll I frá: Margrét, gipt Ólaft formanni Bjarna- syni á Berjadalsá, HaUdöra, ekkja Grísla Hjartar Stefánssonar, og Guðrún (f 8. des. síðastl.) — Bjarni heitinn bjó að Sandeyri í Snæfjallahreppi i 20—30 ár, en flutti að Berjadalsá fyrir 15 árum. — Hafði hann tekið þurrabúðarlóð til rækt- unar, og nýttist það vel. — HanD var formaður góður, löngum aflasæll, og spar- semdar- og rtíðdeildar-maður, er búnaðist vel, og var jafnan í röð fremstu manna í sveitarfélagi sínu, og mikils virður af þeia, er honum kynntust. — 3. des. siðastl. andaðist enn fremur Þóvður Hafliðason, bóndi að Neðri-Bakka i í LaDgadal i Norður-ísafjarðarsýslu, um sextugt. Eoreldrar hans voru: Hafliði Guðnason á Fremri-Bakka og koDa hans Válgerður Þórðardöttir, systir Giuðrúnar, konu Jóns bónda Halldórssonar á Lauga- bóli. Þórður sálugi Hafliðason var kvæntur Solveigu Gisladöttur, og eru börn þeirra, sem á lífi eru: i. Valgerður, 2. Guðrún, 3. Þörður Hafliði, 4. Þörður, 5. Guðmund- ína, og 6. Guðríður. — Börn þessi eru öll uppkomin, en ógipt. 11 i 11 o«i ]>etta. Lang-auðugast allra barna á jörðinni œtla menn að barnabarn John D. Rookefeller’s muni verða, er það erfir afa sinn, Rockefeller gamla, „olíukonginn11 nafnkunna. — Eigur hans eru um þessar mundir rnetnar 2 þiis. milj. króna, og aukast að jafnaði árlega um 100 milj. króna, svo að gizkað er á, að þeir tímar geti komið, er einka-erfingi gamla mannsins á alls 5 þús. rnilj. króna. Barnið Field fær að líkindum 1000 mílj. króna arf eptir ata sinn, og barn H. P. Whitney’s, tengdasonar Cornelíusar Vanderbilt’s, erfir vœnt- anlega 600 milj. króna, er móðurfaðir þess fellur frá, og 100 milj., er föðurfaðir þess andast; en auk þessa eru 85 miljóna-eigendur í ætt þess. svo að eigi er loku fyrir það skotið, að því kunni að hlotnazt fieiri arfar. Drengurinn John Nicolas Brown átti 30 milj. króna, er hann fæddist, og hefir 2 milj. króna i árstekjur, og er gizkað á, að eigur hans muni nema um 200 milj. króna, er hann verður full- tíða maður. Bessastaðir 9. janúar 1907. Tiðarfar. Kafaldshriðar all-optast, síðan á nvárinu, neina blotar nokkra síðustu dagana. Bráðkvaddur. 23. des. f. á. fannst maJur ör- endur í brekkunum i grennd við „Baldurshaga“, sem er veitingahús nokkru fyrir ofan Rauðavatn. — Maður þessi var MAGNÚS ÁRNASON, stein- smiður í Reykjavík, og hafði hann verið á rjúpna- veiðum, ásamt öðrum manni. er hafði skilið við hann, og ætiaði að bíða hans í „Baldurshaga“. Hlaðin byssa lá hjá Magnúsi sáluga, er hann fannst, og telja rnenn líklegt, að hann hafi orð- ið bráðkvaddur, því að ekki kvað hafa sézt nein meiðsli á líkinu. f 24. f. m. andaðist í Reykjavík jungfrú SIGRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR, járnsmiðs Kristjánssonar, 17 ára að aldri. — Hún dó úr taugaveiki. Alls höfðu í árslokin veikzt yfir sjötíu af taugaveiki í Reykjavík. Skip Thore-fólagsins, „Helgi kongur“, legg- 84 Tólfti kapítuli. Á Markham-torgi nr. 6. Það var farið að skyggja, er Stanhope kom til borgarinnar, og verið að tendra gatna-ljósin, svo að hon- um þótti snjallast, að fresta fyrirætlun sinni til næsta dags. Á hinn bóginn rak forvitnin þó á eptir honum, og tókst honum, eptir nokkra leit, að finna húsið á Markham- ,t-orgi nr. 6. Hann hrÍDgdi dyrabjöllunni, og kom götuul kona ,til dyra. Konan einblíndi á hann, hálf-forviða, en fylgdi hon- •nm síðan, er hann spurði eptir Dalton, gegnum þröngan gang, unz þau komu að glerhurð, sem hengt var fyr- ir að innan verðu. „Þarna átti hann heima“, mælti hún, og brosti frem- nr lævíslega; „en svo hvarf hann, og hefir ekki sézt hér síðan, svo að dóttir hans er í stökustu vandræðum. Meðan þeir töluðu saman, hoyrðist, Stanhope hann heyra eitthvert hljóð, s«m virtist bera vott um ótta, og varð honum þvi ósjálfrátt, litið við. „Jungfrú Ddton er hrædd við ókunnugau mælti gamla konan, sem einnig hafði heyrt hljóðið. „Yar þetta dóttir hans? Er hún á æskuskeiði enn íþá?“ Gramla konan gretti sig ögn, og inælti: „Ojá, hún •or enn fremur ung.“ „Ekki vil eg gjöra hana hrædda,u mælti Stanhope. „Er annars enginn í húsi þessn, sem er kunnugur föður ibonnar?u „Maðurinn minn gæti frætt jrður, ef hann vildi; en jhann er ná vanalega í slæmu sk„pi, og þarf því fyrst 81 „Ástar þakkir fyrir allt vinfengi, sem þér hafið auðsýnt mér, og ungu stúlkunni, sem mér er kærari, en allt, annað á jörðinni. — Að vísu er nú orðin sú breyting á hag mínum, er veldur því, að jeg tel vonlaust, að hún verði konan min; en um vellíðan hennar er mér þó annara, en allt annað“. „Er það lát föðnr yðar —?“ tók forstöðukonan til máls. „Já, það hefir breytt, kjörum mÍDum gjörsamlega“, greip Stanhope fram í. — „Mér þykir leitt, ef þér mis- skiljið mig. — Jeg ann Maríu, og virði hana, eins og eiginmaður konu sína, er hann hefir valið að vild sinni. — En kvongast henni get eg ekki; það eru gildar ástæð- ur, sem fyrirmuna mér það, enda hæpið, að jeg sjái hana nú nokkurn sinniu. Hann sá, að þetta kom flatt upp á hana, og þótti honum það miður, ekki sízt þar sem ætla mátti, að hann þættist nú of góður fyrir þessa ungu stúlku, sem ókunn- ugt var um, hverrar ættar væri; en hann hafði nú feDgið miklar eignir í arf eptir föður sinu. Honum duldist þó ekki, að til einskis væri, að fara að gera henni frekari grein fyrir þessu, og lét sér því nægja, að spyrja hana, hvort hiin hefði ekki efnt það heit, að láta þes9 að engu gotið við jungfrú Evans, hvaða tilfinningar hann bæri í brjósti. Forstöðukonan fullyrti, að hún hefði efnt loforð sitt, og var auðsætt, að Stanhope féll það betur. — En þegar hann var rétt að fara, og hélt, liöndinni um hurðarhún- inn, spurði hann, hvar Soffía væri, og livort hnn gæti eigi gefið neinar upplýsÍDgar, að því er vinu hennar snerti.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.