Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.04.1907, Page 1
e
Verð árgavgsins (minnst
60 arkir) 3 kr. 50 aur.;
erlendis 4 kr. 50 atir., og
í Ameriku doll.: 1.50■
-]== Tuttugasti OG FYBSTI ÁKGANGUB. :=! .. — -
—Sg 1= RITSTJÓKJ: SKÚLI THOEODDSEN. —♦— -
Borgist Jyrir júnimán■
aöarlok.
ÞJOÐVILJINN.
Uppsgön skrifleg, ógild
nema komið sé til útyef-
\ anda fyrir 30. dag júní-
mánaðar, og | kaupandi
1 samhliða uppsögninni
borgi skuld síua fyrir
blaðið.
M
19.
Bessastöðum, 30. APRÍL.
19 0 7.
Gleðilegt sumar.
Nú eiu koniiu suiuarmál, enda var
orðið niál sumarsins. Eg geri það að
gömlum og góðum íslerizkum sið, að bjcða
löndum mínum gleðilegt sumar. Hitt er
eigi siður að gera grein fyiir því hverr-
ar sumargleði er óskað, en þó mun jeg
þaun kcst upp taka.
Jeg óska það verði
„ljómandi sumar, sem gengur í garð,
með gæzku til lands og með sjávarins arðu
sem skáldið kvað, og .jeg óska, að allar
hendur vinni heilar og bappadrjúgar.
Eg óska þess, að sumarið verði sól- j
saelt og bjart og fijósamt og hlýtt. ;
Sú óskin er mér þó hugstæðust, að !
nú verði sumar í hug landsmanna.
Jeg óska þess, að sól mannvitsins skíni |
inn í hvern afkima hugans og geri þeim
bjart fyrir sjónum, og að fölskvalaus frels-
isást ylji jarðveg hugarfarsius, svo að
þar vaxi þeir máttviðir, er nefnast djörf-
ung og samheldni. Ekkert sumar verð-
án yls og ljóss.
„Hvarsemað skuggarnir skyggja þiun fald,
skríður inn naðran og byggir sér tjald.
En hvar sem að ylgeislinn vermandi ver !
voðalegt íllyrmið grandar ei þéru,
segir skáldið og mun satt vera.
Eg óska þeim þeirrar sumargleði, að
þeir gangi í þéttri fylking undir sinum
íslenzka fána og hefji það verk, sem nú
hefir dregizt um nokkiar aldir.
Jeg óska þeim þeirrar sumargleði, að
vel gangi með þvottinn. Að þvo þann
voðablett af islenzkum kyrstofui, sem
hefir drrgið sorta og sorg yfir oss. Að
ná af honum bronnitnarkinu, sem land-
ráðamennirnir settu á liann 1262, erþjóð-
in frrrði sig sjálfkrafa og ótilneydd úr
binni dýru skikkju frelsisins og fleygði
henni út á haug. Þegar landsmenn létu
leggja á sig þann hlekk, sem hafði Draupn-
is náttúru. Því að hann hefir fætt afsér
níu hlekki jafnhöfga á hverjum degi síðan.
Eg óska að landstnenn uái af sér þess-
um þrældómsdrauprii.
Jeg óska landsmönnum þeirrar sum-
aróskar, að þeir beri nú gæfu til að beita
þvi sverði sínu, sem svo er gott, að sjálft j
vegst. En það er vilji frjálsrar þjóðar. !
„Það byrjaði sem blærinn, er bylgjum slær |
á reinu,
en jeg óska að sumarið láti það
„brjótast fratn sem storm, svo að hrikti í
grein“.
Gleðilegt sumar!
fíamli Gamlasov.
ffáttmálar.
i.
Menn segja það satt, að sá rýfur opt
sáttmála,ermeirihefir máttinn. Menri segja
það satt, smáþjóðir hafa opt or’ið að kenna
á því.
En smáþjóðir eiga ekki að gera lítið
úr sáttmálum. Því að þar er þeirra eina
hlíf.
Ver þurfum eigi að leita langt til þess
að finna sannanir þess
Þeir menn voru alls vors böls valdir,
sem komu því til leiðar, að Islendingar
gengu Noregskonungi á liönd og unnu
homun eiða. Enda er minning þeirra
kafin bölbænum og hermdarorðum allrar
ættar þeirra, sem þetta land byggir.
En óðar en éhappaverkið var af hendi
leyst, sáu forfeður vorir, að þo.ir mundu
hafa unnið illt verk og uggvænt. Vildu
þeir þá að búa som bezt um og draga
úr háska þeim, er þeir höfðu leitt yfir
þjóðina.
öóu þeir sér þann veg einn færan, að
gera sáttmála við Noregs konung.
Sá sáttmáli kallast nn „gamli sátt-
máli“. Þann sáttmála gerðu Islendingar
við konung þann, er þeir voru gengnir
á hönd. Höfuðatriðin eru þessi:
„Vér viljum gjalda konungi skatt og
þingfararkaup, sem lögbók vottar og alla
þegnskyldu, svo framt, sem haldið or við
oss það móti var játað skattinum:
I fyrstu, að utanstefningar skjddum
vér engar hafa, utan þeir menn, sem
dæmdir verða, af vorum mönnum á al-
þingi, burt af landinu.
Að íslenzkir sé lögmenn og sýslu-
menn hér á landi, af þoirra ætt, sem að
fornu hafa goðorðín upp gefið.
Að konungur láti oss ná friði og is-
lenzkum Vögum, eptir þvi sem lögbók vor
vottar og hann hefir boðið í sínum bréf-
um
Jarl viljum vér hafa yfir oss meðan
hann heldur trúnað við yður, en frið
við oss.
Halda skulum vér og vorir arfar all-
an trúnað við yður, meðan þér og yðar
arfar lialdið trúnað við oss og þossar sátt-
argerðir fyr skrifaðar, en lausir ef rofin
verclur af yðvarri hálfu að heztu manna
yfirsynu.
Þeirri kynslóð er það nokkur afsökun,
að hún byggði þjóðinni þetta vígi. Þvi
að þar varðist hún af veikum mætti er-
lendri kúgun i margai aldir. Og þaðau
gerðu Islendingar fyrsta herhlaupið á rót-
grónar ránsvenjur hins erlenda valds.
í þvi vígi barðist .Tón Sigurðsson.
A þann virkisvegg setjum vér fána
vorn, fána hius nýja tíma, ímynd þess
þjóðarsjálfstæðis, sem vér eigum og vilj-
um nú reisa úr ræningja bæli því, er það
hefir verið fjötrað í um laugan tíma;hina
sýnilegu sjálfstæðiskröfu, sem Danirgeta
eklii misskilið og íslendingar geta ekki
mergsogið með lítilsigldu auðmýktar-
kvaki.
Á ganda sáttmála reiuim vér fánann.
í gamla sáttmála er samið um sam-
band Islands við erlendan konunc/, um
konunyssamband. Það hefir Jón Sigurðs-
son sýnt og sannað.
Úr gamla sáttmála hlöðum vér oss
nýtt og betra vígi, njja sáttmála.
En þá þarf vel til að gæta, að oigi
leggi nú neinir Gizurar lygavölur að hyrn-
ingarsteinum undir hið nýja vigi vort.
Það verk verður að fá góðnm drongj-
um, en ekki neinum „málgögnum sann-
söglinnaru.
Ritsímaskeyti
til „Þjóðv.“
Khöfn 23. apríl kl. B,55 e. m.
Prá Danmörku.
Frjálslyndari vinstrimenn hafa tilnefnt
Krabhe í sambandslaganefndina.
(CristopherKrabbe er nafnkunnur stjórn-
málamaður. Hann hefir setið á þÍDgi í
Danmörku alls í 32 ár og verið forseti í
fólksþioginu í 13 ár. Hann er talinn
einn hinna frjálslyndustu þingmanna
Dana).
Frá Bretlandi.
Nýienduþingið hefir ákveðið að koma
saman 4. hvert ár í Lundúuum. Milli
þinga annast föst nefnd stöifin.
Prá Rússlandi.
Gufuskipið Archangelsk rakst á ísjaka
í Newafljóti og sökk.
Óstjórn fer sivaxandi í Lodz (á Pól-
landi). Menn eru myrtir í hrönnum með
degi hverjum og stuldnr og rán frárnið.
Fellibylur
hefir gengið yfir Úlfseyjar i Miklahaf-
inu og nrðið 230 marins að bana.
25. apríl kl. 6 e. m.
Frá Englandi.
Englandsbanki hefir lækkað peninga-
vexti uiður i 4%.
Frumvarp um stjórnarráð í írlandi
verður borið upp í parlamentinu 7. maí.
Frá Danmörku.
Héraðslæknisembættið iReykjavík veitti
konungur 19. þ. m. Guðm. lækni Hann-
essyni á Akureyri.
1 bókmenntafélagsdeildinni í Khöfn
er stjórn og forseti endurkosinn.