Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.04.1907, Qupperneq 4
76
Þjóðviljinn
XXI., 19.
I 6° (gríSn) SPIRITUS i6°.
Koni-Spiritus (Kristal toer) fæst hvergi annars staðar, en í vínverzl-
un Ben. S. Þórarinssonar Laagaveg 7. Reykjavík. Jafngóður spiritus
hefir aldrei fyrr til landsins komið. Reynslan er sannleiknr.
liöfðu dáið úr mannskæðri lungnabólgu,
sem þá gekk þar í Eyjunum.
Einn af þessum 5 mönnum hét G-uð-
mundur og var Isleifsson; hann var járn-
smiður. Hann hafði dreymt það skömmu
áður en banaveikin greip bann, að hann
væri kominn upp á kirkjulopt og væri
þar allsnakinn. Þá var Guðmundur í
smiðiu sinni, er veikin greip hann. Hétt
hjá f-miðjunni var íbuðarhús annars manns.
Um nóttina áður en Guðmundur veiktist,
lá sá maður vakandi í rúmi sínu, en fóst-
urson hans svaf þar í öðru rúmi. Heyrði
bóndi þá éköf hamarshögg í smiðju Guð-
mundar. Og í sama bili varð fósturson
hans fyrir einhverri aðsókn, svo að fóstri
hans vaið að vekja hann. Þá er Guð-
mucdur veiktist, var hanD borinn í hús
þessa nágranna síns — því að þangað var
skeminst — og lagður í rúm fóstursonar
hans. I því rúmi dó hann eptir fáa daga.
Þessi tíðindi skrifaði Magnús trésmið-
ur vini sínum í landi. Sá maður sagði
frú Margrétu á Stórólfshvoli, en hún sagði
mér. Seinna bar jeg þetta undir mann,
er talað hafði víð Magnús sjálfan. Bar
sögum þeirro saman.
Manualát.
2. þ. m. andaðist Kristjáv lómasson
bóndi að Þoibergsstöðum i Laxáidal.
A héraðið þar að sjá á bak hiuum á-
gætasta og merkasta bónda j ar um slóðir.
Aðfaranóttina 6. þ. m. drukknaði Mayn-
ús Kristjánsson formaður frá Isafirði. Ekki
er mÖDnum kunnugt hvernig slysið at-
vikaðist. Lík hans fanst rekið nálægt
Kálfadal 7. þ. m.
í rit.gjörðina: „Athugasemdir við minningar-
rit Benedikts Gröndals eptir Evkairos11 hafa
skotizt þessar prentvillur, er jeg vil biðja „Þjóð-
viljar,n“ að leiðrétta.
Bls. 26: hongm, les: honum; — sendi honum
í háloft, les: renndi bonum í hálopt. Bls. 27:
— líkur, að gott væri, les: líkur að. Gott værý
Bls. 34. og því Ijós og fullgild rök, les: og því
leidd ljós og fullgild rök. Sömu hls. hverfundur
sýndi íslenzkari uppruna, los: hveralundur sýndi
islenzkan uppruna. Sömu bls. hverflundar les:
hveralundar. Sömu hls: hvor í sínu landi, les:
hvort í sínu landi. Sömu hls: við, menn heltast,
les: við, að menn heltast. Bls. 39: rímsins vegna,
les: rúmsins vegna. Sömu hls: furða gegna, að
þeir, les: furðu gegna, ef þeir. Bls. 40: gengdar-
laust. les: gegndarlaus. Sömu hls: sjaldan hitt-
ir Jeiös í líð, les: sjaldan hittir leiðr í líð. Sömu
bls: Snorra-Edda 1.252?, les: Snorra-Edda 1.2529
(lína). BIs. 41: logi allur læðisk, les: logi allur
lægðisk. Sömu bls: eptir Fáfnir, les: eptir Eáfni-
— frásögð, les: frásögn. Sömu bls: gloamad, les:
gleamed.
Evkairos.
Bessastnðir SO. apríl 1907.
Tiðarlar. Sumarið heilsaði með rigningarúða,
sem haldizt hefir, við og við, síðustu dagana.
Slys. 27. þ. m. andaðist í Rej'kjavík Eyjólfur
Eyjólfsson skipstjóri á vélabátnum Haraldi frá
ísafirði. Hann lenti í hreyfivélinni og muldist
annar handleggurinn upp að'olnboga og auk þess
fékk hann mörg önnur sár. Hann lifði rúman
sólarhring eptir það.
Borgnrafnndur var haldinn 26. þ. m. í Báru-
húsinu í Reykjavík. Verður hans að líkindum
getið nánara síðar.
„Sterling11 kom frá útlöndum 24. þ. m. Meðal
farþegja voru : kaupmennirnir: Sveinn Sigfús-
son, Einar Markússon (frá Ólafsvík;, Jón Proppé
(Dýrafirði;, Páll Torfason (Elateyri), Gunnar
Gunnarsson, R. Braun og Jón Björnsson. Enn
fremur: Emil Schou, bankastjóri, Knud Zimsen
verkfræðingur, Gísli Einnsson, Bjarnhéðinn Jóns-
son og Guðjón Jónsson, járnsmiðir, Sigurjón
Jónsson verzlunarmaður og ungfrú Lára Lárus-
dóttir.
Samkvæmt 11. gr. 5. b. í fjárlögunuirt
o; eftir sernráöi við stjórnarráðið, fer jeg
að forfallalansu nieð Láru 9. júni 1907 á-
leiðis til Isafjarðar, verð þar um kirt frá
il. til 25. júní og sní þá heim aftur með
Vestu. Heima verður mig þá ekki aú
liitta frá 9. til 28. júui.
Björn Ölafsson.
Jlögeröiráúiumog klukkum
halda á fi't.m á verkttæði Skúla sál,
Eiríkssonar undir forstöðu Skúla sonar
hans. Sömuleiðis fátt keypt úr og klukk-
ur eins og að undaDföruu. 011 vinna
sérlega fljótt og vel af heridi ley.-t.
Prentsmiðja Þjóðviljans.
174
011 atvik hjálpast að, og steypa fjandmanni mínum
i glötun, og sanna sekt hans.
Deering er glataður, og getur oigi unnið mér neitt
mein!“
Þetta sagði gamli maður allt í allra niestu ofsa-kæti
og leit jafn framt sigri hrósandi á vélina, sem tjaldið
var hengt fyrir framan.
Hann sá nú alit, sem um málið var ritað um sönnunar-
gögnin, og sérstök atvik, er grunurinn gegn ákærða
studdist við.
Smátt og smátt fór þó gleðin að rninnka, og skugga
dró yfir audlit hans.
Blaðið datt ú höndinni á hoDum, og hann sat hreif-
ingarlaus, og angistin skein út úr honum.
Svo spratt hann upp, og æddi fram og aptur um
herbergið.
Hann átti í harðri baráttu við sjálfan sig, og varð
ýmist vonin, eða óttinn, yfirsterkari.
„Hvers vegna á jeg eigi að taka frelsÍDU, er mér
býðst það? — Hvað á jeg að setja dauða þessa manns
fyrir mig, þar sem það verður mér til bjargar? Ef eg
þegi, þá er engin bjargar von fyrir hann. — Fortíðin,
og nútiðin, vitna gegn honum. — Því betur, sem líf
hans er skoðað, því giidari ástæður finna menn, til þess
að sakfella bann.
Netið er að vefjast um höfuð bonuin, og óbilandi
kjarkur haus, og stilling, megnar ekkert.
HaDn hefir valdið dauða stórmennis, cg því verður
bann eð satta sig við, að líðu fyrir gjörðir sínar.
Þó að White hafi eigi beiulinis týnt lifi á þann
175
hált, sem menn hufa í huga, þá er ástæðulaust fyrir mig?
að fara að-hlanda mér í málið.
Tugi ára hefi eg barizt fyrir frolsi mínu, hugsað
upp ýms ráð, og ákallað guð. — Hvers vegna ætti jeg
þá ekki að gleðjast er það býðst ioks?
„Jú; jeg finn gleðina, jeg finn nýtt líf streyma
um mig allan! Öt.tinn og blyggðunarsemin er að hverfa.
Jnfnskjótt sem sannarir er fengnar gegn manni
þessum, svo að liami gctur aldrei unnið mér mein, öðlsst
eg þá stöðu í borgaralegu félagi, sem mér ber, oggetjeg
þá að nýju- notið lífsins, ásamt ástkærri dóttur minni.
Skyldi þetta ekki verða?
Þessa spumingu lagði hann fyrir ■ jálfan sig, aptur
og aptur. Skyldi þetta ekki verða?
„Jeg þarf ekki að gera neitt, neina þegja og láta
málið ganga sinn gang,“ stundi hann að lokum. „Þess
gjörist engin þörf, að jeg fari með blanda mér í málið.
Það er mál, sem mór kemur ulls ekkert við.
Eu þó finnsc mér engu líkara, en eldur logi í brjó^ti
mér, og ætli að eyða mór til agna. — Er það dómur
guðs? Er það fingur hans, sem snortið hefir hjarta ruitt?“
En hvernig sem hann reyndi, að standa stöðugur í
þessurn ásetningi sínum, fann hann þó, að hanu myndi
ekki hafa nægan kjark til þess.
Loks bilaði kjarkurinn alsreg.
En var þá öll von úti? Hvað þurfti harin að ótt-
ast? Var hann ekki Stefán Huse?
Og voða-atburðirnir, sem pjörst höfðu einhverju
sinni í gömlu gullnámunam í Kalíforidu, snertu þ.-ir
Stefán Huse að nokkru leyti?
Fjarri fer því.