Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.07.1907, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.07.1907, Blaðsíða 4
140 Þ„OBVJLJI->N XXI., 35, O: >-í 6 Ei'Stðensen ..^'í argarwe mr aítió den Geóste. Olíufatnaður frá iansen k lo. Jredriksstad, Jorge. Verksmiðjun, sem brann x fyrra sum- ar, heflr nú verið reist að nýju, eptir nýj- ustu, amerískri gerð. Verksmiðjan getur því mælt fram með varningi sínum, sem að eins eru vörur beztu tegundar. Heimtið því olíufatnað frá Hansen & flo. í Friðriksstad hjá kaupmanni yðar. Aðal-sali á íslandi og Færeyjum. lauritz sJensen Enghaveplads Nr. 11. Kjöbenhavn. V. „Perfect". í>að er nú viðurkennt, að „r*erfect“ skilvindan er bezta skilviudat nútímans, og ættu menn þvi að kaupa haDa fremur, en aðrar skilvindur. ,PERFECT“ strokkurinn er bezta áhaldr ódvrari, einbrotnari og sterkari, en aðrir strokkar. ,PERFECT“ smjörhnoðarann ættu menn að reyna. ,PERFECT“ mjólkurskjólur, og mjólkurflutn- ingsskjólur, taka öllu fram, sem áður hefir þekkzt í þeirri grein. Þær eru pressaðar úr einni stálplötu, og leika ekki aðrir sér að því, að inna slík smíði af hendi.. Mjólkurskjólan iíar mjólkina, um leið og mjólkað er í fötuna; er bæði sterk og hreÍDleg. Ofan nefndir hlutir eru allir smíðaðir hjá UURMEISTER & WAIX, sem er stoerzta verksmiðja á norðurlöndum, og leysir engin verksmiðja betri smíði af hendi. Fæst hjá útsölumönnum vorum, og hafa þeir einnig. nægar birgðir af varahlutura, sem kunna að bila í skilvindunum. Útsölumenn: KaupmeDninrir Gunnar Guunarsson, Reykjavík, Lefolii á- Eyrarbakka, Halldór í "Vík, allar Grams verzlanir, allar verzlanir Á. Ásgeirssogarr Magnús Stefánsson,JJBlönduós, Kristján GislasoD, Sauðárkrók, Sigvaldi Þorsteinssonr Akureyri, Einar Markússon, Olafsvik, V. T. Thostrups Eftf. á Seyðisfirði, Fr. Hall- grímsson á Eskifirði. EINKASALI FYRIB ÍSLAND OG FÆREYJAR: V Jakob Gunnlögssofi. ”, Prentsmiðja Þjóðviljans. 42 „Já. Og yður þykir óefað gaman, að sjá hann aptur?“ „Til þess hlakka jeg afar-mikið. — Haldið þér, að jeg geti komið til Oxford á morgun? Yiljið þér gera mér þann greiða, að rita honum nokkrar línur, og láta hann vita af komu minni?" Hr. Breffit lofaði því. „Og svo langar mig nú mjög til þess, að kynnast frænda mínum ... Guð minn! En hvað eg hlýt að verða sneypt, er eg sé hann! En ef til vill væri réttast, að eg léti bíða í nokkra daga, að heilsa honum?“ Að svo mæitu stóð frú Fenton upp, en virtist þó eiga eitthvað vantalað, er hún dirfðist eigi að stynja upp. Hr. Breffit þóttist geta getið sér þess til, hvað það myndi vera. „Þér þurfið ef til vill að fá dálítið af peningum?u spurði hann. „Ferðin hlýtur að hafa kostað yður mikið svo að þér eruð ef til vill orðin peningaknöpp?u „Beztu þakkiru, svaraði frú FentOD. „En eg hefi enn þá hundrað sterlingspund, og sú upphæð nægir mér í bráðina. — En mér datt í hug, að spyrja yður, hvort eg myndi leDgi þurfa að bíða eptir því, að arfurinn verði greiddur?u Hr. Breffit hló. „Gerið yður alls engar áhyggjur", mælti hann. „Það skal veiða séð um það, að þér deyið ekki úr hungri“. Hún tjáði honum þakkir, rétti honum höndina og kvaddi. En er hún .var farin, hallaði Breffit sér makindalega aptur á bak í stóinum, kros'lagði fæturnar, og mælti hátt: - „Jeg veit, hvað jeg myndi gera, ef jeg væri Frið- rik Musgrave. Jeg myndi gauga að eiga írú Fenton". 43 I Þetta var greiðasta úrlausnin. — Hr. Breffit var" rogginn yfir því, að lionum skyldi hafa dottxð þetta i hug, og nuggaði höndunum ánægjulega saman. Sjötti kapítuli. Þegar frú FeDton kom aptur til gistihússins í Al- bemarle-stræti, var hún i bezta skapi, þrátt fyrir augDa- bliksgeðshræringarnar, sem vaknað höfðu hjá henni, m ð- an er hún átti tal við hr. Breffit. Gistihús þetta var eitt af beztu, og dýrustu, gisti- húsunum í Lundúnum, og hafði landstjórinn í Ný-Suður- wales bent henni á það, enda þurfti hún nú sízt á sparn- aðinum að halda, þar sem arfurinn var tvö hundruð þús- undir sterlingspunda. Á gistihúsinu hafði hún leigt sér mjög skrautleg her- bergi, og er hún hafði snætt þar morgunverð, settist hún i þægilegan vagn, og varði nokkrura kl.stundum til þess- að láta aka með sig til þeirra staða í borginni, þar sem heldra fólkið var vant að koma. Yið stöku hús lét hÚD vagninn nema staðar, til þesa að skila meðinælabrélum, er hún hafði meðferðis, frá vin- um sínum í Sydney. Seinni hluta dagsins varði frú Fenton til þess að ganga í sölubúðir, og kaupa þar sitt af hvetju, og keypti eigi annað fatnaðar, en það, sem fegurst var, og dýrast- Og er hún kom loks aptur til f gistihús&ins, eptir margra kl.tima burtu veru, var hún að vísu þreylt, en þó hin ánægðasta með sjálfa sig, og hallaði sér út af í ruggustólnum í herbergi sinu, lokaði augunum, og sagði aptur og aptur við sjálfa sig: „Jeg er rik — rik — rík“-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.