Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.01.1908, Blaðsíða 2
Þjósviljinn
XXII., 1.
2
haim ræöu til fólksins, minntist helztu
Btjórnarathafna föður síns, og kvaðst taka
eér einkunnarorðin: „Fyrir föðurlandið,
í samræmi við þjóðarviljann14.
Auðmaður í Grautaborg, Iiobert Dirkson
að nafni, varð nýlega gjaldþrota, og nema
ekuldir 6 — 7 millj. króna, en varði afar-
miklu fé ti) skartgripa, og húsg&gna; einn
gripurinn, sem hann gaf konu sinni, hafði
t. d. kostað 175 þús króna. - Hann er
nú farinn til Ceylon, kvað eiga þar vell-
auðuga ættingja, sem hann ætlar að leita
hjálpdr hjá. — — —
Bretland. Stjórnmálamaðurinn Harc-
ourt hólt nýlega ræðu gegn lávarðadeild-
inni, sem hann taldi jafnan hafa verið
þröskuld i vegi ýmsra íramfaramála þjóð-
arinnar. — Ta)di hann réttast, að stjórnin
útnefndi fjölda lávarða úr sinum fiokki,
til þess að hafa afla atkvæða í efri mál-
stofunni.
f 17. des. andaðist Kehín lávarður,
83 ára að aldri, nafnkunnur efnafræðingur.
Laust fyrir miðjan des. gengu snjóar
miklir, og óveður, á Bretlandi, og víðar.
— Hljóp þá svo mikill vatnavöxtur í ána.
Thames, að hún flóði yfir bakka sina, sóp-
aði burt nokkrum húsum, og olli að öðru
leyti ýmsu tjóni.
Fundur var haldínn í Lundúnum 12.
des., og ályktað, að byrja samtímis alls
staðar á Bretlandi, að gera öfluga gang-
skör að því, að útrýma rottum, sem þykja
þar slæmir gestir, sem víðar. — — —
Prakkland. ý I des. andaðist greif-
inn Lannes de Montebello. — Hann átti
mikiun þátt i því, að bandalag tókst með
Fr ikkuw og RúsBum. — — —
Þýzkaland. Dr. Paasche, foringi þjóð-
ernisflokksins, gerðist nýlega all-harðorð-
ur á þingi um siðferðisástandið meðal
liðsforingja i hernum, og lýsti ríkiskanzl-
arinn, Bulow fursti, því þá yfir, að hann
eleppti embætti, nema dr. Paasehe væri
lá'inn sleppa flokksforustu i þjóðernis-
flokknum. -- Sú málamiðlun komsl þó
á, að meiri hluti ríkisþingsins lýsti trausti
sinu á Búlow. og lét hann þá til leiðast,
að halda embætti sínu.
ý 15. des. siðastl. andaðist ekkjudrottn-
ingin KaroJa, fædd 5. ág. 1833. — Hún
var einkadóttir Gústafs, prinz af Yasa, og
var ekkja Alberts, Saxa-konungs, og áttu
þau ekki barna. — — —
Portugal. Ekki breytist ástandið í
Portugal enn neitt til batnaðar, með því,
að Carlos konungur vill ekki láta Franco,
forsætisráðherra, sleppa völdum, þrátt fyr-
ir stjórnarskrárbrot hans, og gjörræði.
I dómkirkjunni í Lissabon var nýlega
handtekinn stjórnleysingi, er var í dul-
arbúningi, klæddur sem klerkur.
I konungs-stfikunni i sönghöllinni í
Lissabon fundust og nýskeð t.vær vítis-
vélar, er mun hafa átt að nota, er kon-
ungur yrði þar 18. des. — Maður, er grun-
ur féll á, fyrirfór sér, og ýmsir voru
handteknir. — - —
Balkauskaginn. 17. des. var í Aþenu-
borg haldið brúðkaup Georgs prinz og
Maríu prinzessu Bonaparte, með mikilli
viðhöfn.
Ferdínand, fursti í Búlgaríu, er nú
sagður trúlofaður prinsessunni Eleonoru
Karolinu Gasparinu, í Reuss; hún er fædd
22. ágúst 1880, en Ferdínand fursti er
47 ára að aldn. — Fyrri konu sína, Mar-
íu Louise af Bourbon og Parma, missti
hann árið 1899.
Aðfaranóttina 12. des. voru tveir af
foringjum byltingamanna í Bulgaríu, Bor-
is Sarafow og Garwanow, myrtir í borg-
inni Sofia, með skammbyssuskotum. —
Morðinginn er nefndur Panitza, og er frá
Makedoníu, og vann hann vígin í hefnda
skyni. — Boris Sarafow (fæddur 1876)
hafði átt rnikinn þátt í uppreisninni í
Makedoniu 1903. — — —
Rússland, Málið gegn Stössel, hers-
höfðingja, o. fl., er seldu Port-Arthur í
höndur Japansmönnum í ófriðinum milli
Rússa og Japana, hófst í Pétursborg í
des., og er talið liklegt, að Stössel verði
sakfelldur, með þvi að hann hafi gefizt
upp 17» mánuði, áður en þörf gjörðist.
60 ræningjar réðu nýskeð á hraðlest
í grennd við borgina Tiflis, og rændu
hana. — Köstuðu þeir alls 8 sprengivél-
um, og biðu 4 ræningjanna, og 4 aðrir,
bana.
Yið ríkisbanka Rússa hefir nýlega orð-
ið uppvíst um fjárdrátt, er nemur að
minnsta kosti einni millj. rúblna.
Dómur er nýlega upp kveðinn í máli,
er höfðað hafði verið gegn 37 þingmönn-
um (jafnaðarmönnum), er sæti áttu á öðru
rússneska þingiriu, og sakaðir voru um
byltingaráð. — Voru 11 þeirra dæmdir í
5 ára hegningarvinnu, en 15 i 4 ára hegn-
ingai vinnu.
Finnskur ritstjóri, 7ígerman að nafni,
var nýlega, án dóms, sendur til Síberíu,
og á að dvelja þar í 3 ár; en eigi vita
menn, hvað honum er að sök gefið. —
Hann var tekínn fastur í Pétursborg í
okt. siðastl., ásamt fleiri Finnlendingum,
og var þeim öllum sleppt apturúrvarð-
haldi, nema honum, og öðrum til.-------
Bandaríkin. Eoosevelt, forseti, hofir nú
lýst því yfir, að hann taki ekki endur-
kosningu við forseta-kosninguna, sem fer
fram á öndverðum næsta vetri, en hefir
á orði, að hann muni heimsækja ýmsa
þjóðhöfðingja í Norðurálfu, og viðar, er
forsotatign sinni sé lokið.
Lýðvoldismenn hafa ákveðið, að halda
fund 16. júni næstk., til þess að velja sér
forseta- og varaforseta-efni.
Meginhluti hafnarborgarinnar Galveston j
i Textts eyðilagðist nýlega á 3 mínútum |
af hvirfilrindi.—Margir menn biðu bana, I
og ýn sir meiddust hættulega. — Eigna- J
tjóriið er metið 3 rnillj. dollara.
f Látinn er nýlega H. O. Havemeyer,
j og var hann í röð rnestu auðmauna í
BaDdarikjnnurn, og hefir að likirdum haft
mikla sykurverzlun, því að blöðin kalla
hann „sykurkonginn“.
Peningavandræðin hafa aptur aukizt,
og hal'a ýmsir barikar orðið að hætta út-
borgunum, t. d. þjóðbankinn í Kansas,
sem þó var i miklu áliti. — — —
Kanada. Þar ganga menn um þess-
ar mundir þúsundum sarnau atvinnulaus-
ir, og hafa verkalaun lækktð u i 257„»
— Er eigi annað sýnilegt, en að víða
vofi yfir bjargarskortur. — — —
Persaland. Keisarinn („shahinnu) lét
nýlega varpa tveim af ráðherrum sínum,
og landstjóranuin í Shíras, ívarðhald, og
kvað vilja kollvarpa stjórnarskránni, sem
hann vann þó eið að á síðastl. hausti.
Þingið krafðist skýrslu keisara út af
þessum t.iltektum hans, og lét hann þá
herlið utnkringja þinghúsið, og skjóta á
það, að því er sumar fregnir herma. —
Vildi haDn og, að þingið frestaði fundum
um hríð, en þingmeun neituðu því.
Mælt er, að 10 þús. manna hafi kom-
ið til liðs við þingmenn, og hafa þeir
reist víggirðingar umhverfis þinghúsið,
og prestastéttin kvað hvetja þjóðina til
fylgis við þingið, til þess að vernda stjórn-
arskrá landsins.
A hinn bóginn hefir keisarinn, eða
hans menn, liðsafnað í sveitum, og ný-
lega kvað 2 pús. vopnaðra bænda hafa
kornið til höfuðborgarinnar, Teheran, til að
veita keisara lið. — Bardagar hafa orðið
á strætum í Teheran, eD þó eigi mikil
brögð að.
Mælt er, að keisari muni naumast geta
treyst. hernum gegn þinginu, enda tals-
verð óánægja meðal hermanna, þar sem
allur þorrinn hefir ekkert kaup fengið
siðasta árið. — Keisari hefir því sleppt
ráðherrunum úr varðhaldi, og hyggja
margir, að að því muni reka, að hann
verði að láta undan.
, Ekki er laust við, að sumir ætli, að
sendiherrar Rússa og Frakka hafi haft á-
hrif á keisara, og sé það i skjóli þeirra,
að hann hafi ætlað sér að kollvarpa stjórn-
árskráDni. — — —
Natal. Stjórnin í Natal hefir nýlega
látið taka Dínízulu höfðingja Zulu-kaffa
fastan; mun vera hrædd um. að hann æsi
þá til uppreisnar. — Dínízulu er sonur
Cetewayo's, er var siðastur konungur Zulu-
kaffa, og Bretar áttu í ófriði við. — Ept-
ir lát Cetewayo’s var Dinizulu konungur
um hríð, en siðan sviptur völdum og lát-
inn fara í útlegð til Elínareyjar (St. Hel-
eDu). — En er Zulu-landið hafði verið
sameinað Natal, var honum þó leyft, að
j hverfa heim aptur, og veitt árleg eptir-
| laun, er hann eigi verður sviptur, án
samþykkis Bretastjórnar. — — —
•.........■.Trrrjg#
Heiðurssainsœti
héldu Fljótamonn Einari kaupm. Guðmumhsyni
í Haganesvík 9. nóv. síðastl.
Milliln ndanefndin
heldur fyrsta fund sinn í Kaupmannaböfn 28.
febr. næstk.
Skipstrand.
íslenzka botnvörpuveiðagufuskipið „Seagull11
slitnaði upp og rak í land, í Vestmannaeyjum,
8. des. síðastl.. cg er talið ósjófært. — Talið er
þó líklegt, að björgunarskipi kunni að takast, að
ná því fram. _________
Tunnuverksiniðja.
Norðmaður í Álasundi ætlar á næstk. vori að
setja upp tuiinuverksmiðju ó Norðurlandi, og
gerir hann láð fyrir, að geta árlega búið til 100
þús. tunnur eða meira.
Tuugaveiki
hofir í vetur stungið sér niður í verzlunar-