Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.03.1908, Page 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.03.1908, Page 1
Verð árgangsins (minnst 60 arkir) 3 kr. 50 aur.; erlendi8 4 kr. 50 aar., og í Ameríku doll.: 1.50. Bfrgist íyrit júnimán- aðarlolc. ÞJÓÐVILJINN. — 1= Tuttugasti og annar árgangur. =1. =— I Uppsögn skrifleg, hqild I nema komið sé íil úlgef- ' anda fyrir 30. dag júní- mánaðar, og kaupandi samhliða uppsögnínni borgi skuld sína fyrir blaðið. M 13, BeSSASTÖÐUM, 14. MARZ. 1908. XJtiönca. Til viðbótar við iitlendu fréttirnar, í siða9ta blaði, skal þessa getið: Danmörk. Mælt er að bókaverzlun Gyldendals hafi keypt útgáfuráttinn að Öllurn ritum norska skáldsins Jónasar Lie, fyrir 200000 krónur. Peningavandræðin eru enn hin sömu i Danmörku, og áður. Tveir bankor í Höfn urðu gjaldþrota i febróarmánuði og varð mikið uppþot að. Þing Dana hljóp undir bagga með bönkunum og linnti þá ólátunum. Svíþjóð. Mikið urntal hefir það vakið í sænskum blöðum, að Eússar vilja strika út samninginn frá árinu 1856 og víggirða Álandseyjarnar, sem liggja skammt frá Svíþjóð. Samningurinn, sem um var get- ið, var gjörður í París, ávið eptir Krím- stríðið, milli Englendinga, Prakka og Rússa. Liklegt þykir þó, að Englending- ar reyni að hindra það, eptir megni, því að ekki mun þeim virðast það heppilegt, hvorki sér, né öðrum, að Rússar bafi ramvíggirtan kastala i miðju Eystrasalti. Liklega verður því ekkert úr þeirri víg- girðingu. Hýðingarlagafrumvarp, líkt frumvarpi Albertís í Danmörltu, hefir verið borið fram á sænska þinginu, en mætir mikilli mótspyrnu. England. 10. febr. síðastl. byrjaöi sam- bandsþing enskra kvenna í Lundúnum. Yfir þúsund konur voru á fundinum. Ept- ir fyrsta fundinn streymdu konurnar að þinghúsinu. Menn höfðu búist við því áður og sett fimtnfalt fleiri lögreglumenn í kringum húsið. Þar lenti í handalög- máli, og ryskingum og fór svo, að 54 voru hnepptar í fangelsi. Yerkroannaóeyrðir hafa verið talsverð- ar í Englandi, í fyrra mánuði. I Sunderland varð verzlunarfélag nokk- urt gjaldþrota og urðu mörg hundruð manna alvinnulausir. Yíir 1000 manns réðist á ráðhúsið Og lenti í ryskingum við lögregluna. Foringjar verkmanna voru teknir. I bænum Sheffield hóta verkamenn að gjöra verkfall, ef kunin verði ekki hækkuðum 16°/0. Atvinnuveitendur neita þó kauphækkun. Ekki verður enn séð fyrir ondann á þessu, líklegt þó, að verka- menn verði að láta undan. Þegar Játvarður konungur kom úr út- Iandaferð, til Brighton, nýskeð, þyrptust menn að og gerðu óp að honum. Einn maður ruddist í gegnum þyrpinguna, að vagni konungs, en var tekinn. Um kvöld- ið fjölmenntu jafnaðarmenn að fangelsinu, og reyndu að frelsa mennina, en varð á- rangurslaust. Rússland. Helztu fregnir þaðan eru dómur í máli Stössels herforingja. Hann var ákærður fyrir að hafa gefist upp, áð- ur en þörf var á og var dæmdur til dauða. Dómararnir skoruðu þó á keisara að náða hann, vegna hreystilegrar varnar, rneðan hann hélt borginni. ítalía. Italir vilja afnema trúarbragða- kennslu úr skólunum. I Róm var haklið þing um það, undir berum himni. Prest- ar, sem voru í húsi þar skammt frá, hentu flugritum meðal mannfjöldans, sem var mestmegnis tómar skammir. Reiddust menn þessu og réðust á liúsið, þar sem prestarnir voru fyrir. Lögreglan skarst þá í leikinn og urðu margir sárir. Franco, fyrverandi ráðherra í Portugal, er væntanlegur til Róms. Ætlar að fá syndafyrirgefning af páfa og ræða mál síu við hann. Þýzkaland. Námuslys varð þar ný- skeð, ógurlegt. 72 manna var saknað, og er ómögulegt að bjarga þeiro. Þeim manni talinn bráður bani, sem vogar að fara niður í námuna. Sænskur maður John Gudmundson að nafni, hefir nýlega verið hnepptur í varðhald, í Berlín. Hann hefir þózt vera undirforingi í her Svia og hefir Jánað fé úr öllum áttum. Loks féll þó grunur á hann, og situr hann nú í fangelsi. Portugal. Jarðarför konungs og son- ar hans fór fram 9. f. m. Allt var þá kyrrt og rótt. En er vagninn fór fram hjá húsi einu, sem áhorfendur voru í, hrundi húsið snögglega og varð mikill órói að, og hlutu margir sár. Persía. Persar vilja losast við alla Evrópumeun, úr embættum, telja þá hlut- dræga, og ónýta. Embættismaður þar í landi, ættaður frá Belgiu, er ákærður um að hafa flutt vopn, frá Rússlandi, inn í landið. I gera Danir þenna reikning? Það getur ekki verið til þess að hnna, hvað rétt er i viðskiptum milli landanua. Því að þar á undan hafa runnið svo miklar uppbæð- ir inn hjá Dönum, að Danmörk mundi eigi hrökkva fyrir sktddinni núna, þótt hún væri seld á uppboði með öllu þvi, sem á er. Ekki getur það verið gert til þess, að sýna áreiðanleik hagfræðisskrif- stofunnar dönsku. Þvi að öllum er það í augum uppi, að óséðu máli, að hér hlýt- ur allt að vera oftalið, sern Danir hafa látið, en allt vantalið, sem þeir hafa íengið. En hvað ætlast þeir þá fyrir með þess- um vitlausa reikningi. Þeir ætlast auð- vitað til, að íslenzku nefndarmönnunum vaxi þessi krafa þeirra í augu og vilja skjóta þeim skelk í bringu. En hverju svara nú vorir menn? Munu þeir biðja Dani að hirða sjálfa afglapa sina, en slíta öllum samningum og koma nú heim? Eða munu þeir, með lærdómi sinum, sanna Dönum, að þeir fari með bull eitt? Eða munu þeirhneigja sig, éta, dansa og drekka og svara: „Rétt segir þú, stóri bróðir“. Þetta væri oss hin mesta nauðsyn að vita. Og sézt nú hér af, hversu ílla það er ráð- ið að fyrirskipa þögn, um störf nefndar- innar. Margir munu nú spyrja sjálfa sig, hvort | Danir munu gera kröfu til þeS9, að sér verði endurgoldnar þessar 5 milljónir úr landssjóði. Það mun þó alls ekki vera ætlun þeirra, heldur hitt, að vér kyknum undir auraóttanum og þorum eigi að fylgja fram kröfum vorum. Þar til eru refarnir skornir. Ekki leynir bróðurþelið sér: að vilja kúga af oss réttindi vor með röng- um reikningum. Heiisuhælið. Indland. Götuóoyiðir hafa verið mikl- ar í stórborginni Bombaj^, en Englend- ingar hafa þó ráðið við það. Nokkrir menn féllu, en 4C urðu sárir. Bandaríkin. 12. febr. þ. á. var lagt á stað frá New York á biíreiðum („automobilum)u í kringum jörðina. Ferð- in er talin lítt möguleg. Staðurinn fundinn. Jeg hefi nýlega gert grein fyrir því, að heilsuhælið yrði að reisa í nánd við höfuðstaðinn. Nú hefir stjórn heilsuhælisfélagsins valið jörðina Vífilsstaði. £■ znm fil hvers er reiknaS? Þess var getið síðast, að Danir teldi til skuldar hjá oss, Islendingum, 5300000 kr. Þess var og getið, að upphaf reikn- J ingstímabilsíns væri skömmu eptir Kópa- i vogssvikin, eða um 1700. En til hvers \ Það er kunnugt, að Ingólfur Arnarson dvaldi 3 vetur hér á landi, áður en hann tók sér bústað i Reykjavík. Hinn fyrsta vetur dvaldi hann undir Ingólfshöfða, annan undir Hjörleifshöfða, en undir Ing- ólfsfjalli þriðja veturinn. Einhverju sinniá þeim misserum hefði mátt sjá tvo menn á letð sunnan með sjó; þeir þræudu fjör- una út og inn með öllum nesjum; komu þeir þar, sem nú stendur höfuðbær lands- ins; þar fundu þeir tvær súlur samanbundn-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.